Valsmenn fá til sín Íslandsmeistara úr Vesturbænum KR-ingurinn Finnur Atli Magnússon ætlar að klára tímabilið með Valsmönnum og gæti mögulega spilað með Valsliðinu á móti Njarðvík í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 3. febrúar 2020 15:45
Sportpakkinn: Hundsvekktur KR-þjálfari eftir tap á Króknum KR-ingum tókst ekki að komast upp fyrir Tindastól og í þriðja sæti Domino´s deildar karla í körfubolta í gær. Guðjón Guðmundsson fór yfir leikinn í Síkinu í gærkvöldi. Körfubolti 3. febrúar 2020 15:15
Falur: Þetta er orðið fínt þetta einelti Falur Harðarson, þjálfari Fjölnis, var ómyrkur í máli gagnvart dómurunum í leik Fjölnis gegn Þór Þorlákshöfn í gærkvöld og reyndar yfir allt tímabilið. Körfubolti 3. febrúar 2020 08:30
Í beinni í dag: Toppliðið í Dominos-deildinni og tvöföld Seinni bylgja Fjórar beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld og boðið er upp á handbolta, körfubolta og fótbolta. Sport 3. febrúar 2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 80-76 | Stólarnir í þriðja sætið Tindastóll hefur unnið báða leikina gegn KR í vetur. Körfubolti 2. febrúar 2020 22:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 93-100 | Haukar unnu fimmta leikinn í röð Haukar náðu í sterkan útisigur í Breiðholtinu og þar með fimmta sigurinn í röð. Körfubolti 2. febrúar 2020 22:00
Borche: Voru margir eins og prímadonnur í kvöld Þjálfari ÍR var skiljanlega ekki ánægður með það að hans menn hafi tapað fyrir Haukum fyrr í kvöld 93-100 en hann var fúlari yfir því hvernig hans menn mættu í leikinn. Tuð og röfl var mikið og vildi hann meina að sumir höguðu sér eins og prímadonnur. Körfubolti 2. febrúar 2020 21:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Ak. 97-89 | Keflavík of stór biti fyrir Þórsara Keflavík vann sanngjarnan sigur á Þór frá Akureyri í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Lokatölur urðu 97-89 en heimamenn náðu mest 26 stiga forskoti í þriðja leikhluta og sigurinn því öruggari en tölurnar segja til um. Körfubolti 2. febrúar 2020 21:30
Friðrik Ingi: Þurftum að spila með ánægju og gleði Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Þórs Þorlákshafnar var temmilega ánægður með sigur gegn Fjölni í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Hann ræddi um að liðið hans hefði unnið eftir að þeir náðu að finna jafnvægið í sókn og vörn hjá sér. Körfubolti 2. febrúar 2020 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Fjölnir 90-82 | Öflugur sigur Þórs Þórsarar unnu mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. Körfubolti 2. febrúar 2020 21:00
Körfuboltakvöld: „Stundum ráða þeir ekki alveg við þetta tempó“ Þór Akureyri hafði verið á fínu skriði er kom að leiknum gegn Tindastól á fimmtudagskvöldið en þar biðu þeir í lægri hlut gegn grönnum sínum. Körfubolti 2. febrúar 2020 18:00
Íslandsmeistarar KR halda áfram að bæta við sig leikmönnum Íslandsmeistarar KR í körfubolta hafa fengið Arnór Hermannsson aftur í sínar raðir en hann kemur til liðsins frá ÍR. Er hann annar leikmaðurinn sem gengu í raðir KR á síðustu dögum. Körfubolti 2. febrúar 2020 14:00
Körfuboltakvöld: „Ég held að sú dolla sé alveg klár“ Í Framlengingunni í Körfuboltakvöldi sem var síðasta föstudag var almennt samþykki að Stjarnan væri orðin deildarmeistari. Þá voru ýmis áhugaverð málefni rætt. Körfubolti 2. febrúar 2020 12:30
Í beinni í dag: Ofurskálin, Zlatan, Ronaldo og Messi Alls eru 12 beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag. Þar má nefna Cristiano Ronaldo, Lionel Messi, Zlatan Ibrahimovic og Ofurskálina í NFl deildinni. Sport 2. febrúar 2020 06:00
Körfuboltakvöld ræðir nýjan leikmann Keflavíkur og Brexit Í Dominos Körfuboltakvöldi nú síðasta föstudag var lið Keflavíkur aðeins rætt, þá sérstaklega innkoma Callum Reese Lawson í liðið. Einnig ræddu þeir félagar um möguleg áhrif Brexit á deildina. Körfubolti 1. febrúar 2020 21:00
Körfuboltakvöld: „Ég held að Grindavík hafi loksins verið heppnir“ Grindavík hafði betur gegn Fjölni í gær en þetta var fyrsti sigurleikur liðsins síðan 13. desember. Körfubolti 1. febrúar 2020 14:00
Tomsick: Finnum alltaf leiðir til að vinna Nick Tomsick var að vonum kátur með seiglusigur gegn Njarðvík í kvöld í sveiflukenndum leik. Stjarnan vann að lokum 89-84. Körfubolti 31. janúar 2020 22:50
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 89-84 | Tólfti sigur Stjörnunnar í röð Stjarnan náði aftur fjögurra stiga forskoti á toppi Domino's deildar karla með sigri á Njarðvík. Körfubolti 31. janúar 2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Fjölnir 91-75 | Loksins sigur hjá Grindavík Grindavík vann frekar þægilegan sigur á botnliði Fjölnis í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Sigurinn var sá fyrsti hjá Grindavík í síðustu sex leikjum. Körfubolti 31. janúar 2020 20:45
Daníel Guðni: Hann hefur skemmtileg og jákvæð áhrif á liðið „Það var gaman að sjá leikmenn vera brosandi inná, fólk í stúkunni brosandi og þjálfarann loksins brosandi á hliðarlínunni," sagði ánægður þjálfari Grindvíkinga, Daníel Guðni Guðmundsson, eftir sigur hans manna á Fjölni í kvöld. Sigurinn var langþráður eftir fimm töp í röð. Körfubolti 31. janúar 2020 20:13
Di Nunno aftur í KR Mike Di Nunno er kominn aftur í KR og klárar tímabilið í Domino´s deildinni en félagsskipti hans eru gengin í gegn hjá KKÍ. Körfubolti 31. janúar 2020 10:21
Í beinni í dag: Körfuboltaveisla, Rooney og golf Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag og kvöld en alls eru átta útsendingar á dagskránni í dag. Sport 31. janúar 2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Tindastóll 86-96 | Stólarnir stöðvuðu sjóðheita Þórsara Þórsarar mættu með fullt sjálfstrausts til leiks eftir sigurinn á Íslandsmeisturum KR-inga en Stólarnir unnu góðan sigur. Körfubolti 30. janúar 2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Þ. 92-86 | Haukar vörðu heimavöllinn Haukar hafa aðeins tapað einum heimaleik í vetur. Körfubolti 30. janúar 2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍR 120-92 | KR-ingar stungu af í 4. leikhluta Eftir óvænt tap á Akureyri á mánudaginn vann KR öruggan sigur á ÍR á heimavelli. Körfubolti 30. janúar 2020 22:00
Friðrik Ingi: Allir leikir upp á líf og dauða núna Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Þórs var í viðtali eftir leik og var auðvitað svekktur með tapið. Körfubolti 30. janúar 2020 21:38
Borche: KR er með góðar skyttur og ef þú skilur þá eftir opna skora þeir Þrátt fyrir 28 stiga tap fyrir KR vildi þjálfari ÍR einblína á jákvæðu hlutina. Körfubolti 30. janúar 2020 21:28
Sportpakkinn: Keflvíkingar röðuðu niður þristum í sigri á Hlíðarenda Keflvíkingar voru sjóðheitir fyrir utan þriggja stiga línuna í sigri á Valsmönnum á útivelli. Körfubolti 30. janúar 2020 18:00
Í beinni í dag: Golf og Reykjavíkurslagur í Dominos-deildinni Það eru fjórar beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld. Sport 30. janúar 2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 68-96 | Gestirnir skelltu Valsmönnum aftur niður á jörðina Valur er áfram í fallsæti eftir skell gegn Keflavík á heimavelli en Valsmenn höfðu unnið góðan sigur í síðustu umferð. Körfubolti 29. janúar 2020 21:00