Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Kjartan Atli og Teitur fara yfir komandi leiki | Myndband

    Domino´s deild karla fer aftur af stað eftir gott bikar- og landsleikjafrí nú um helgina. Þeir Kjartan Atli Kjartansson og Teitur Örlygsson hittust því og fóru yfir komandi umferð. Nú fer tímabilið senn að klárast og ljóst að línur eru farnar að skýrast.

    Körfubolti