Sigurkarfa Tomsick sem bjargaði Stjörnunni | Myndband Nick Tomsick reyndist hetja Stjörnunnar er þeir unnu þriggja stiga sigur á Þór Akureyri, 104-101, í spennutrylli norðan heiða í kvöld. Körfubolti 20. nóvember 2019 20:58
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Stjarnan 101-104 | Garðbæingar sluppu með skrekkinn Stjarnan jafnaði Keflavík á toppi deildarinnar með ótrúlegum og naumum sigri á botnliðinu. Körfubolti 20. nóvember 2019 20:00
Milka í eins leiks bann Stiga- og frákastahæsti leikmaður Domino's deildar karla hefur verið úrskurðaður í eins leiks bann. Körfubolti 20. nóvember 2019 14:19
Körfuboltakvöld: Valsmenn þurfa að rífa metnaðinn í gang Frank Aron Booker leiddi Val áfram í tapinu fyrir Stjörnunni í Domino's deildinni í kvöld. Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu frammistöðu hans í uppgjörsþættinum á Stöð 2 Sport. Körfubolti 17. nóvember 2019 11:00
„Það þarf að taka í hnakkadrambið á Khalil“ Lokasókn Keflavíkur gegn KR var til umræðu í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 17. nóvember 2019 08:00
Körfuboltakvöld: Eru Fjölnismenn búnir að missa trúna? Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds hafa áhyggjur af því að Fjölnismenn hafi misst trúna á því að þeir geti unnið leiki. Körfubolti 16. nóvember 2019 12:30
Körfuboltakvöld: „Tindastóll er besta lið landsins“ Tindastóll er besta lið landsins í dag. Þetta sagði Teitur Örlygsson í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Körfubolti 16. nóvember 2019 11:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 66-67 | KR marði Keflavík með einu stigi í háspennuleik Góðar varnir dagsplanið hjá báðum liðum. KR hafði eins stiga sigur í hörkuleik og eru þar með fyrstir til að leggja Keflvíkinga af velli. Körfubolti 15. nóvember 2019 22:45
Falur: Fullt af fólki hérna hrætt við lætin Fjölnir tapaði fyrir ÍR 92-80 í Domino's deild karla í kvöld. Eftir leikinn talaði Falur Harðarsson, þjálfari Fjölnis, um að fólk hefði verið hrætt við lætin í stuðningsmönnum ÍR, meðal annars dómararnir. Körfubolti 15. nóvember 2019 21:13
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Fjölnir 92-80 | Sannfærandi sigur hjá Breiðhyltingum ÍR og Fjölnir mættust í Hertz-hellinum í Dominos-deild karla í kvöld. Fyrir leikinn voru ÍR í 7. sæti með þrjá sigra en nýliðar Fjölnis í næstneðsta sæti með einn sigur. Það voru ÍR-ingar sem fóru með nokkuð sannfærandi sigur af hólmi, 92-80. Körfubolti 15. nóvember 2019 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Þór Ak. 113-52 | Njarðvíkingar tóku Þórsara í bakaríið Njarðvík vann 61 stigs sigur á Þór AK., 113-52, í Domino's deild karla í kvöld. Körfubolti 15. nóvember 2019 20:30
„Þarft kannski frekar áfallahjálp eftir eins stigs tap“ Þjálfari Þórs Ak. segist hafa gert sér snemma grein fyrir því hvernig leikurinn gegn Njarðvík myndi fara. Körfubolti 15. nóvember 2019 20:27
Dagur Kár frá næstu sex vikur Dagur Kár Jónsson mun ekki spila með Grindvíkingum í næstu leikjum í Domino's deild karla vegna meiðsla. Körfubolti 15. nóvember 2019 19:48
Í beinni í dag: Sjóðheitir Keflvíkingar mæta Íslandsmeisturunum Undankeppni EM 2020 í fótbolta og Domino's deildin eru fyrirferðamiklar á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 15. nóvember 2019 06:00
Sportpakkinn: Stólarnir og Þórsarar á siglingu Tindastóll og Þór Þ. eru á uppleið í Domino's deild karla. Körfubolti 14. nóvember 2019 17:00
Sportpakkinn: Stjarnan slapp með skrekkinn gegn Val Stjarnan hefur unnið þrjá leiki í röð í Domino's deild karla í körfubolta. Valur hefur hins vegar tapað þremur leikjum í röð. Körfubolti 14. nóvember 2019 15:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Grindavík 83-79 | Suðurstrandarslagurinn stóð fyrir sínu Það var meiri kraftur í Þórsurum í framlengingunni. Körfubolti 13. nóvember 2019 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 83-79 | Stjarnan marði Val Stjarnan hefur unnið þrjá leiki í röð. Körfubolti 13. nóvember 2019 22:15
Tap hjá Israel Martin á gamla heimavellinum Israel Martin mætti á sinn gamla heimavöll er lærisveinar hans í Haukum töpuðu fyrir Tindasstól, 89-77, í Síkinu í kvöld. Leikurinn var liður í 7. umferð Domnos-deildar karla. Körfubolti 13. nóvember 2019 20:55
Sportpakkinn: Alawoya og Zabas til Vals? Þrír leikir fara fram í Domino's deild karfa í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13. nóvember 2019 15:30
Í beinni í dag: Grannaslagur í Þorlákshöfn Keppt verður í Domino's deild karla í kvöld og er slagur Þórs Þorlákshafnar og Grindavíkur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sport 13. nóvember 2019 06:00
Tíu flottustu tilþrifin í 6. umferð Dominos-deildarinnar | Myndband Mörg skemmtileg tilþrif sáust í 6. umferð Dominos-deildar karla. Körfubolti 12. nóvember 2019 23:15
Danero aftur til ÍR ÍR-ingar hafa fengið liðsstyrk í baráttunni sem framundan er í Domino's deild karla. Körfubolti 11. nóvember 2019 11:30
Körfuboltakvöld: Halda að þau séu að fara út í High School Musical Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar ræddu um íslensk ungmenni sem hrökklast hafa úr námi í Bandaríkjunum. Körfubolti 11. nóvember 2019 07:00
Njarðvík með tvo Bandaríkjamenn: „Eru þeir ekki bara að fresta því óumflýjanlega?“ Njarðvík sótti sér annan Bandaríkjamann í vikunni er liðið samdi við Chaz Williams og liðið er því með tvo Bandaríkjamann í hóp sínum í Dominos-deildinni. Körfubolti 10. nóvember 2019 13:00
Domino's Körfuboltakvöld: Einstök íþróttamannsleg hegðun ÍR-inga ÍR náði ekki í tvö stig gegn Haukum í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið en þeir náðu sér í stig hjá mörgum íþróttaáhugamönnum fyrir drengilega framkomu. Körfubolti 10. nóvember 2019 12:00
Missti pabba sinn rétt fyrir mót en hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar Emil Karel Einarsson hefur byrjað tímabilið frábærlega með Þór Þorlákshöfn. Hann skoraði 19 stig í sigri Þórsara á Fjölni á föstudagskvöldið. Körfubolti 10. nóvember 2019 10:45
„Þjálfarinn kemur í viðtöl eins og hann sé stjórnarmaður eða áhorfandi“ Grindavík tapaði gegn Stjörnunni í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið. Grindavík leit vel út í fyrri hálfleik og voru yfir er liðin gengu til búningsherbergja en leikur liðsins hrundi í síðari hálfleik. Körfubolti 9. nóvember 2019 15:00
Dominos Körfuboltakvöld: Á að fækka liðum í Dominos-deild karla? Strákarnir veltu fyrir sér hvort að ætti að fækka liðum niður í tíu í Dominos-deild karla. Körfubolti 9. nóvember 2019 13:30
Ingi og Helgi hnakkrifust eftir leikinn | Sjáðu rifrildið Mönnum var ansi heitt í hamsi í DHL-höllinni í kvöld eftir að Tindastóll hafði unnið nauman sigur á sexföldum Íslandsmeisturum KR. Körfubolti 8. nóvember 2019 23:47