Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Haukar 31-33 | Haukar halda toppsætinu Afturelding og Haukar mættust í Íþróttamiðstöðinni Varmá í kvöld. Liðin voru í 1. og 4. sæti og mátti því búast við hörkuleik milli tveggja toppliða. Handbolti 16. nóvember 2018 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 79-90 | Þægilegur Njarðvíkursigur í grannaslagnum Njarðvík vann nokkuð öruggan útisigur á nágrönnum sínum í Grindavík í kvöld. Gestirnir leiddu allan tímann og unnu að lokum ellefu stiga sigur, lokatölur 90-79. Körfubolti 16. nóvember 2018 21:30
Elvar Már: Hrikalega góður sigur „Það er skemmtilegast að spila fyrir sitt heimafélag og hjartað slær fastast þegar maður spilar í græna búningnum, sagði Elvar Már Friðriksson eftir sigur Njarðvíkinga í Grindavík í kvöld en hann var að leika sinn fyrsta leik með liðinu eftir að hafa snúið aftur heim á dögunum. Körfubolti 16. nóvember 2018 20:29
Elvar og Kristófer lofa báðir að klára tímabilið hér heima Landsliðsmennirnirnir Elvar Friðriksson og Kristófer Acox eru báðir komnir heim eftir stutta dvöl hjá franska félaginu Denain. Síðustu dagar hjá þeim hafa verið skrautlegir en allt gekk upp að lokum og þeir sömdu við sín uppeldisfélög, Njarðvík og KR. Körfubolti 16. nóvember 2018 20:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Haukar 97-88 | Finnur og Emil unnu gömlu félagana Það var leikinn sveiflukenndur körfuboltaleikur í DHL höllinni í kvöld þegar KR sigruðu Hauka með 97 stigum gegn 88 í kvöld. Leikurinn var liður í sjöundu umferð Domino´s deildar karla. Fyrir leikinn í kvöld voru Haukar í sjöunda sæti með sex stig og KR tveimur sætum ofar með átta stig. Körfubolti 15. nóvember 2018 23:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Þór Þ. 107-110 | Senur í Smáranum Breiðablik tekur á móti Þór úr Þorlákshöfn í Smáranum í baráttu tveggja lið sem þurfa nauðsynlega á sigri að halda í botnbaráttu Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 15. nóvember 2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Keflavík 95-97 | Keflvíkingar kláruðu nýliðana á lokasprettinum Keflvíkingar höfðu betur gegn nýliðum Skallagríms í 7. umferð Domino's deildar í fjörugum leik í Fjósinu í kvöld. Körfubolti 15. nóvember 2018 22:30
Finnur í hóp hjá KR í kvöld á móti gömlu félögunum KR-ingar kynna nýjan leikmann í hverjum leik þessa dagana í Domino´s deild karla í körfubolta en Finnur Atli Magnússon verður í hóp hjá KR í kvöld. Körfubolti 15. nóvember 2018 12:32
Njarðvíkingar staðfesta Elvar og búast við honum í hóp gegn Grindavík á morgun Elvar Már Friðriksson mun spila með Njarðvík í Domino´s deild karla í körfubolta í vetur en Njarðvíkingar staðfestu komu hans á heimasíðu sinni í dag. Körfubolti 15. nóvember 2018 10:35
Landsliðsfólkið okkar er á heimleið en glugginn lokar á miðnætti Síðasti möguleikinn fyrir íslensku körfuboltafélögin til að styrkja liðin sín fyrir leiki á árinu 2018 er í dag en félagskiptaglugginn lokar á miðnætti í kvöld. Körfubolti 15. nóvember 2018 09:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 118-100 │Martin með skotsýningu í Hertz hellinum Justin Martin átti stórleik í sigri ÍR á Val í Domino's deild karla Körfubolti 14. nóvember 2018 21:45
Martin veikur en setti samt 45 stig Justin Martin átti stórleik fyrir ÍR í sigri á Val í Domino's deild karla. Martin skoraði 45 stig en sagði eftir leik að hann væri hundveikur Körfubolti 14. nóvember 2018 21:29
Kristófer kemur heim á morgun og gæti spilað með KR í næstu viku Kristófer Acox hefur fengið samningi sínum við franska félagið Denain rift og gæti spilað með KR geng Grindavík eftir rúma viku. Körfubolti 14. nóvember 2018 19:15
Helena og Finnur á leiðinni heim Helena Sverrisdóttir er á leiðinni heim til Íslands úr atvinnumennsku. Finnur Atli Magnússon kemur með henni og gæti spilað með KR í Domino's deild karla. Körfubolti 13. nóvember 2018 12:26
Körfuboltakvöld: Ingi Þór fékk boltann í hausinn Sjáðu atvikið úr Körfuboltakvöldi þegar Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari KR fær boltann beint í hausinn í miðju viðtali Körfubolti 11. nóvember 2018 09:00
Framlengingin: Við vorum að ofmeta Stjörnuna Sérfræðingar Körfuboltakvölds voru óvenju sammála í Framlengingu síðustu umferðar í Dominos-deild karla. Körfubolti 10. nóvember 2018 23:30
Körfuboltakvöld: Óskiljanlegt að Pétur taki ekki leikhlé Breiðablik hefur bara unnið einn leik í Domino's deild karla í körfubolta til þessa þrátt fyrir að vera oftar en ekki með yfirhöndina lengst af í leikjum sínum. Körfubolti 10. nóvember 2018 16:00
Körfuboltakvöld um Hákon: Nettur Teitur í honum Hákon Örn Hjálmarsson hefur þurft að stíga upp og axla mikla ábyrgð í fjarveru Matthíasar Orra Sigurðarsonar í liði ÍR. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru mjög hrifnir af hinum unga Hákoni. Körfubolti 10. nóvember 2018 14:00
Körfuboltakvöld: Algjört ráðaleysi hjá Stjörnunni Meistaraefnin í Stjörnunni töpuðu nokkuð óvænt fyrir Val í sjöttu umferð Domino's deildar karla. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport voru myrkir í máli þegar þeir ræddu ástandið í Garðabænum. Körfubolti 10. nóvember 2018 12:30
Einar Árni: Okkur þykir afskaplega vænt um Elvar Njarðvík rúllaði yfir KR í kvöld. Körfubolti 9. nóvember 2018 22:47
Leik lokið: Njarðvík - KR 85-67 | Njarðvík mun sterkari Öflugur sigur Njarðvíkur. Körfubolti 9. nóvember 2018 22:15
Ívar: Frábærir í tveimur leikhlutum, hræðilegir í hinum Stjórinn í Firðinum var aðallega sáttur með sigurinn. Körfubolti 9. nóvember 2018 21:24
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Skallagrímur 82-80 | Haukar höfðu betur Haukar unnu tveggja stiga sigur á Skallagrím í Domino's deild karla í kvöld. Leikurinn var mjög sveiflukenndur en heimamenn höfðu betur eftir spennuþrungnar lokamínútur í Hafnarfirði. Körfubolti 9. nóvember 2018 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Breiðablik 88-80 | Keflavík slapp með skrekkinn gegn Breiðablik Keflvíkingar sluppu með skrekkinn gegn Breiðablik í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 8. nóvember 2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 71-70 | Stólarnir lokuðu á Grindvíkinga og náðu í sigurinn Grindvíkingar voru með gott forskot en Stólarnir spiluðu geggjaða vörn og lönduðu sigrinum þrátt fyrir góða baráttu gestanna. Körfubolti 8. nóvember 2018 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 97-92 | Fyrsti sigur Vals kom gegn Stjörnunni Valsmenn skelltu stjörnuprýddu liði Stjörnunnar. Körfubolti 8. nóvember 2018 21:45
Sverrir Þór: Ég hefði getað farið inn á og gert helmingi betur Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflvíkinga var sáttur með sigur sinna manna gegn Breiðablik, en var hins vegar ekki eins sáttur með spilamennskuna. Körfubolti 8. nóvember 2018 21:30
Umfjöllun: Þór Þ. - ÍR 88-92 | ÍR á sigurbraut eftir spennutrylli Dramatík í Þorlákshöfn. Körfubolti 8. nóvember 2018 21:30