Jóhann og Jóhann þjálfa Grindavíkurliðin næsta vetur Grindvíkingar hafa gengið frá þjálfaramálum meistaraflokka sinna fyrir næsta tímabil og þar eru nafnar á ferðinni. Körfubolti 10. apríl 2018 14:30
Nat-vélin spilar ekki áfram í Njarðvík næsta vetur Ragnar Ágúst Nathanaelsson spilar ekki með Njarðvík í Domino´s deild karla næsta vetur. Njarðvíkingar tilkynntu í dag að samstarfi Njarðvíkur og miðherjans verði ekki áframhaldið á næstu leiktíð. Körfubolti 10. apríl 2018 14:15
Umfjöllun og viðtöl: KR - Haukar 88-80 | KR sigraði í framlengingu Það var hádramatík í Vesturbænum í kvöld þegar KR og Haukar mættust í leik 2 í undanúrslitum Domino's deildar karla. Körfubolti 9. apríl 2018 22:15
Ívar: „Við erum betra liðið og þeir vita það“ Haukar töpuðu fyrir KR í leik 2 í undanúrslitum í Domino's deild karla eftir framlengdan leik í Vesturbænum í dag. Körfubolti 9. apríl 2018 21:36
Finnur hefur aldrei áður verið í þessari stöðu með KR-liðið Íslandsmeistarar KR hafa spilað 52 leiki og unnið fjóra Íslandsmeistaratitla í úrslitakeppni undir stjórn Finns Freys Stefánssonar en enginn þessara leikja hefur verið spilaður við sömu aðstæður og í kvöld. Körfubolti 9. apríl 2018 17:00
Þrír bestu leikir Danero á tímabilinu eru leikirnir þrír þar sem Ryan var í banni Danero Thomas tók heldur betur upp hanskann fyrir Ryan Taylor á meðan Bandaríkjamaðurinn var í þriggja leikja banni í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 9. apríl 2018 13:00
Sjáðu stjórnanda Körfuboltakvölds skjóta Álftanesi upp um deild Það er nóg að gera hjá Kjartani Atla Kjartanssyni í Körfuboltakvöldi þessa dagana enda úrslitakeppni Domino´s deildarinnar í fullum gangi. Körfubolti 9. apríl 2018 11:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - ÍR 97-106 | ÍR jafnaði einvígið ÍR jafnaði einvígið gegn Tindastól í undanúrslitum Dominos deildar karla í kvöld en leikurinn endaði 97-106. Körfubolti 8. apríl 2018 21:30
Stjarnan vill byggja á sínum strákum: „Þurfum að halda vel á spilunum“ Arnari Guðjónssyni, nýjum þjálfara Stjörnunnar, er gert að byggja upp nýtt lið á Stjörnumönnum til framtíðar. Körfubolti 6. apríl 2018 16:30
Arnar Guðjónsson tekur við Stjörnuliðinu Stjörnumenn hafa ráðið aðstoðarlandsliðsþjálfarann sem þjálfara liðsins fyrir næsta tímabil í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 6. apríl 2018 13:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KR 76-67 | Haukar gerðu nóg gegn vængbrotnum KR-ingum Haukar þurftu ekki að hafa mikið fyrir hlutnum gegn KR í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Domino's-deildar karla í kvöld. Körfubolti 5. apríl 2018 21:30
Helgi Már: Hrikalega gaman að koma aftur Helgi Már Magnússon var þrátt fyrir tap KR-inga fyrir Haukum í kvöld ánægður með að vera kominn aftur á parketið. Körfubolti 5. apríl 2018 21:06
Sverrir Þór og Jón taka við Keflavík Tveggja manna þjálfarateymi tekur við Friðriki Inga Rúnarssyni hjá Keflavík. Körfubolti 5. apríl 2018 20:03
Teitur Örlygs um Matthías Orra: „Eins og hann nenni ekki að taka þátt í þessu“ Teitur Örlygsson gagnrýndi Matthías Orra Sigurðarson, lykilleikmann ÍR, í Körfuboltakvöldi eftir tapleik ÍR-liðsins á móti Tindastól í undanúrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í gær. Körfubolti 5. apríl 2018 14:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Tindastóll 82-89 | Stólarnir stálu sigri í Seljaskóla ÍR og Tindastóll mætast í undanúrslitum Domino's deildar karla og sóttu Sauðkrækingar sterkan sigur í Breiðholtið í kvöld og eru komnir með 0-1 forystu í einvíginu. Körfubolti 4. apríl 2018 23:00
Stjörnumenn ekki komnir í formlegar viðræður við þjálfara Garðabæjarliðið ætlar að vanda sig við ráðningu á eftirmanni Hrafns Kristjánssonar. Körfubolti 4. apríl 2018 16:00
Ívar skellti sér á skíði í Skagafirði fyrir undanúrslitin Fáar skíðaferðir eru jafn frægar og skíðaferð Ívars Ásgrímssonar, þjálfara Hauka, er hann skellti sér á skíði undir lok síðasta tímabils og missti af leik liðsins gegn Snæfell. Körfubolti 31. mars 2018 16:39
Twitter þakkar Friðriki Inga: „Takk fyrir þitt framlag til körfuboltans“ Friðrik Ingi Rúnarsson tilkynnti í gær eftir leik Hauka og Keflavíkur að hann ætlaði að hætta körfuboltaþjálfun. Fólkið á Twitter þakkaði Friðriki Inga fyrir vel unnin störf fyrir hreyfinguna. Körfubolti 29. mars 2018 13:00
Hörður Axel biðst afsökunar: „Alls ekki það sem ég vil standa fyrir“ Hörður Axel Vilhjálmsson, leikstjórnandi Keflavíkur í Dominos-deild karla, baðst í gærkvöldi afsökunar á hegðun sinni í oddaleik Keflavíkur gegn Haukum í 8-liða úrslitum Dominos-deildarinnar. Körfubolti 29. mars 2018 11:45
Valdatíð Suðurnesjanna lauk í kvöld Í fyrsta skipti, frá því að núverandi keppnisfyrirkomulag var tekið upp árið 1995, verður ekkert Suðurnesjalið í undanúrslitum efstu deildar karla í körfubolta. Körfubolti 28. mars 2018 22:20
Friðrik Ingi: Þetta var minn síðasti leikur sem þjálfari Friðrik Ingi Rúnarsson er hættur körfuboltaþjálfun en þetta tilkynnti hann eftir að lærisveinar hans í Keflavík duttu út fyrir Haukum í kvöld. Körfubolti 28. mars 2018 21:47
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 72-66 | Dramatískur sigur Hauka í oddaleik Eftir ótrúlegan viðsnúning náðu deildarmeistarar Hauka að vinna nauman sigur á Keflavík í oddaleik liðanna í 8-liða úrslitum í kvöld. Körfubolti 28. mars 2018 21:45
Kári: Breki kom með það sem vantaði Breki Gylfason var óvænt ein af hetjum leiksins þegar Haukar unnu nauman sigur á Keflavík í kvöld. Körfubolti 28. mars 2018 21:23
Bræðurnir mætast og bikarmeistararnir fá ÍR Það er nú ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum Dominos-deildar karla en Haukar urðu síðasta liðið til að tryggja sig inn í undanúrslitin með sigri á Keflavík í rosalegum leik á Ásvöllum. Körfubolti 28. mars 2018 21:20
Sextándi oddaleikur Friðriks Inga á þjálfaraferlinum Ef einhver þekkir allar hliðar á oddaleikjum í úrslitakeppni íslenska körfuboltans þá er það þjálfari Keflvíkinga. Körfubolti 28. mars 2018 13:00
Logi vildi sjá Ryan Taylor fá 7-10 leikja bann: „Mér finnst galið að hann sé að fara spila eftir tvo leiki“ Logi Gunnarsson, fyrrum landsliðsmaður Íslands í körfubolta, segir að brot Ryan Taylor, leikmanns ÍR, á Hlyni Bæringssyni, leikmanni Stjörnunnar, hafi verðskuldað sjö til tíu leikja bann. Körfubolti 28. mars 2018 07:00
Keflvíkingur vill banna að spila leiki 28. mars Haukar og Keflavík mætast annað kvöld, 28. mars 2018, í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 27. mars 2018 22:15
Stjarnan framlengir ekki við Hrafn Hrafn Kristjánsson verður ekki áfram þjálfari Stjörnunnar í Dominos-deild karla en Stjarnan ákvað að framlengja ekki samning sinn við Hrafn. Samningur Hrafns við Stjörnuna rann út eftir tímabilið. Körfubolti 27. mars 2018 19:01
Keflavíkurliðið með 67 prósent af sigurleikjum liðanna úr áttunda sæti frá 2005 Liðin úr áttunda sæti hafa aðeins unnið þrjá leiki samanlagt í átta liða úrslitum frá 2006 til 2018. Tveir þeirra sigurleikja hafa komið í síðustu tveimur leikjum Keflavíkur og Hauka. Körfubolti 27. mars 2018 18:15
Hrafn fundar um framtíð sína í Garðabænum Samningur Stjörnuþjálfarans er runninn út en liðið er komið í sumarfrí í Domino´s-deild karla. Körfubolti 27. mars 2018 10:59