Tvíþætt barátta um Íslandsmeistaratitilinn Domino's-deild karla hefst á fimmtudaginn. Fréttablaðið spáir í spilin fyrir komandi tímabil og spáir því að Garðbæingar vinni sinn fyrsta deildarmeistaratitil. Körfubolti 2. október 2018 08:30
Sjáðu upphitunarþátt Körfuboltakvölds í heild sinni Domino´s-Körfuboltakvöld spáði í spilin fyrir komandi vetur hjá strákunum og hér má sjá allan þáttinn. Körfubolti 1. október 2018 10:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Tindastóll 72-103 │Stólarnir völtuðu yfir KR og eru meistarar meistaranna Tindastóll er meistari meistaranna í körfubolta karla eftir sigur á Íslandsmeisturum KR í Meistarakeppni KSÍ sem fram fór í DHL höllinni í Frostaskjólinu í kvöld. Bikarmeistararnir byrjuðu betur og létu forskot sitt aldrei af hendi. Körfubolti 30. september 2018 21:45
Brynjar: Ég elska KR þó ég hafi skipt um lið Brynjar Þór Björnsson snéri aftur í vesturbæ Reykjavíkur þegar KR og Tindastóll mættust í Meistarakeppni KKÍ. Brynjar sagðist ekki hafa vitað hvernig móttökur hann fengi eftir að hafa yfirgefið KR fyrir Tindastól í sumar. Körfubolti 30. september 2018 21:38
Birna: Lele fékk bara það sem hún átti skilið „Við bara spiluðum góða vörn mestmegnis af leiknum. Annar leikhluti var kannski ekki alveg nógu góður hjá okkur,“ sagði Birna Valgerður Benónýsdóttir sem lék vel gegn Haukum í Meistarakeppni KKÍ í dag. Körfubolti 30. september 2018 19:41
Körfuboltakvöld: „Hvað gerist þegar litli frændi þinn fær ekki að spila?" Kristinn Friðriksson og Jón Halldór Eðvaldsson voru heldur betur ekki sammála er kom að Tindastól. Körfubolti 30. september 2018 08:00
Körfuboltakvöld: Síðasta tímabil gert upp í dramatísku myndbandi Domino's Körfuboltakvöld fór af stað í gærkvöldi með pompi og prakt en þar var hitað upp fyrir komandi tímabil í Dominos-deildinni. Körfubolti 29. september 2018 23:15
Körfuboltakvöld: „Stundum veit ég ekki hvar þú ert, elsku drengurinn minn“ Framlengingin er alltaf fjögur og það var heldur betur niðurstaðan í gærkvöldi. Körfubolti 29. september 2018 21:15
Spennandi tímabili í Domino´s-deildinni skotið af stað á Stöð 2 Sport í kvöld Domino´s-Körfuboltakvöld mætir aftur til leiks og hitar upp fyrir nýtt tímabil. Körfubolti 28. september 2018 12:30
Keflvíkingar afhjúpa nýjan búning með dramatísku myndbandi Tímabilið í Domino's deildunum fer að hefjast, keppni hefst í karla og kvennaflokki í næstu viku. Liðin eru að leggja lokahönd á undirbúning sinn og Keflvíkingar kynntu í dag nýjan keppnisbúning með dramatísku myndbandi. Körfubolti 28. september 2018 10:30
Jón Arnór spilaði með KR liðinu í gær Jón Arnór Stefánsson spilaði sinn fyrsta leik síðan í vor þegar KR-ingar léku æfingaleik í gærkvöldi á móti Alicante í æfingaferð sinn á Spáni.´ Körfubolti 20. september 2018 09:45
Sendir heim sautján dögum áður en tímabilið byrjar Liðin í Dominos deild karla í körfubolta eru farnir að skipta um erlenda leikmenn þótt að enn séu rúmar tvær vikur í fyrsta leik tímabilsins. Körfubolti 18. september 2018 14:53
Marvin hættur úrvalsdeildarbolta Marvin Valdimarsson, körfuknattleiksmaður, hefur ákveðið að hætta að spila úrvalsdeildar körfubolta og mun því ekki leika með Stjörnunni í vetur. Körfubolti 17. september 2018 22:45
Craion í Keflavík Keflavík í Dominos-deild karla fékk heldur betur styrkingu í dag er Mike Craion skrifaði undir samning við félagið. Hann staðfesti þetta við Karfan.is. Körfubolti 14. september 2018 21:54
Spurði hvort hann mætti vera með á æfingu og fékk samning Keflavík hefur samið við hinn litháenska Mantas Mockevicius um að spila með liðinu í Domino's deild karla í vetur. Mockevicius bankaði upp á í íþróttahúsinu og spurði hvort hann mætti vera með. Körfubolti 11. september 2018 12:45
Axel tekur sér frí frá körfubolta og ætlar að vinna í veikleikum sínum Fyrrum landsliðsmaðurinn Axel Kárason mun ekki taka slaginn með Tindastóli í Dominos-deild karla í vetur. Hann útilokar þó ekki að snúa aftur næsta vetur og segist ekki vera hættur. Körfubolti 5. september 2018 14:00
Einn öflugur fer úr Njarðvíkinni til Grindavíkur Grindvíkingar hafa samið við bandarískan leikmann fyrir komandi tímabil í Domino´s deildinni og þann leikmann þekkir íslenskt körfuboltaáhugafólk vel. Körfubolti 23. ágúst 2018 12:45
Stjarnan bætir við sig einum besta Kana síðasta tímabils Garðbæingar eru komnir með flott lið í Domino´s-deild karla. Körfubolti 23. ágúst 2018 09:59
Undirbjó sig fyrir tímabilið með Njarðvík með því að spila á móti James Harden Það er ekki slæmt að undirbúa sig fyrir Domino´s deildina í körfubolta 2018-19 með því að spila á móti besti leikmanni NBA-deildarinnar á síðustu leiktíð. Körfubolti 21. ágúst 2018 11:15
Fimm leikmenn semja við ÍR Körfuknattleiksdeild ÍR hefur framlengt samninga við fimm leikmenn félagsins. Körfubolti 19. ágúst 2018 12:30
Sigurður Gunnar í ÍR Sigurður Gunnar Þorsteinsson hefur gert samning við ÍR í Dominos-deild karla um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Karfan greinir frá. Körfubolti 17. ágúst 2018 19:30
Stólarnir fá til sín Króata Tindastóll hefur samið við Króatann Dino Butorac um að spila með liðinu í Domino's deild karla í vetur. Körfubolti 15. ágúst 2018 14:47
Tveir evrópskir leikmenn komnir til Grindavíkur Grindavík hefur fengið tvo evrópska leikmenn til liðs við sig fyrir komandi tímabil í Domino's deild karla. Um er að ræða grískan bakvörð og ungan Hollending. Körfubolti 14. ágúst 2018 14:15
Fylgir þjálfaranum úr Hveragerði í Kópavog Þorgeir Freyr Gíslason mun leika með nýliðum Breiðabliks í Dominos-deildinni á komandi leiktíð. Körfubolti 10. ágúst 2018 15:30
Þjálfari Íslandsmeistara KR farinn að þjálfa hjá Val Finnur Freyr Stefánsson gerði karlalið KR að Íslandsmeisturum undanfarin fimm ár en nú hefur verið ráðinn sem þjálfari á barna- og unglingasviði Vals og tekur hann við einum allra efnilegasta flokki Vals. Körfubolti 10. ágúst 2018 13:06
Daði Lár í Hauka │Þorsteinn samdi við Blika Daði Lár Jónsson mun leika með Haukum á næsta tímabili í Domino's deild karla í körfubolta. Þorsteinn Finnbogason færir sig yfir til nýliða Breiðabliks. Körfubolti 9. ágúst 2018 12:00
Þjálfari Íslandsmeistara Hauka farinn að þjálfa í Njarðvík Ingvar Þór Guðjónsson gerði Haukakonur að Íslandsmeisturum í vor en hann hefur nú flutt sig frá Ásvöllum og yfir í Ljónagryfjuna. Körfubolti 7. ágúst 2018 10:15
Haukar á leiðinni til Kína: „Hélt að þetta væri einhver Nígeríupóstur" Domino´s deildar lið Hauka er á leiðinni í mikla ævintýraferð í næsta mánuði en Hafnarfjarðarfélagið mun eyða stærstum hluta undirbúnningstímabilsins hinum megin á hnettinum. Körfubolti 3. ágúst 2018 12:30
Keflvíkingar semja við búlgarskan framherja Georgi Boyanov mun leika með Keflavík í Dominos-deild karla á komandi leiktíð Körfubolti 2. ágúst 2018 12:30
Marques Oliver til liðs við Hauka Bandaríkjamaðurinn Marques Oliver mun spila með Haukum í Domino's deild karla í vetur. Félagið greindi frá þessu í dag. Körfubolti 31. júlí 2018 15:00