Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Pavel fór meiddur af velli í kvöld

    Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi KR, var studdur af velli í kvöld þegar KR-ingar unnu öruggan 23 stiga sigur á Haukum, 95-72, í 3. umferð Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Guðjón Pétur aftur í Val

    Guðjón Pétur Lýðsson spilar með Val í Pepsi-deildinni á komandi sumri en Valsmenn sögðu frá því á heimasíðu sinni í kvöld að miðjumaðurinn hafi skrifað undir þriggja ára samning við félagið.

    Íslenski boltinn