Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Verða einhverjir búningar brenndir í Grafarvoginum?

    Tveir af bestu leikstjórnendum landsins í körfuboltanum munu spila hlið við hlið í Dominos-deildinni í vetur. Pavel Ermolinskij verður áfram í KR og í gær gekk Ægir Þór Steinarsson til liðs við Íslandsmeistara síðustu tveggja ára.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Grindvíkingar í felum fram að móti?

    Grindvíkingar hafa þegar spilað þrjá leiki í Fyrirtækjabikar karla í körfubolta en engar upplýsingar eru samt til á heimasíðu KKÍ um frammistöðu leikmanna liðsins í þessum þremur leikjum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Jonathan Mitchell til liðs við ÍR

    Jonathan Mitchell leikur með ÍR í Dominos-deildinni í vetur en þessi sterki framherji var meðal bestu leikmanna deildarinnar með Fjölni síðari hluta síðasta tímabils.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Fáum vonandi annað tækifæri fljótlega

    Þátttökuleysi íslenskra liða undanfarin ár kom í bakið á Íslandsmeisturum KR sem fá ekki að taka þátt í Evrópukeppni félagsliðanna á næsta tímabili. Ekkert íslenskt félagslið hefur tekið þátt í Evrópukeppni frá árinu 2007.

    Körfubolti