Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Sá tuttugasti í höfn hjá KR-ingum

    Deildarmeistarar KR-inga áttu ekki í miklum vandræðum með því að landa tuttugasta deildarsigri tímabilsins þegar þeir sóttu Fjölnismenn heim í Grafarvoginn. KR vann leikinn með 17 stiga mun, 100-83.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Margt getur breyst á lokakvöldinu í Dominos-deild karla

    22. og síðasta umferð Dominos-deildar karla í körfubolta fer fram í kvöld. Átta lið hafa þegar tryggt sér sæti í úrslitakeppninni en fimm þeirra geta hoppað upp um sæti með hagstæðum úrslitum. Fréttablaðið veltir fyrir sér mögulegum útkomum eftir leiki kvöldsins.

    Körfubolti