Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Við erum ekki hræddir við það að tapa

    Finnur Freyr Stefánsson vann á fimmtudagskvöldið sinn þrítugasta sigur sem þjálfari í úrvalsdeild karla en því náði hann í aðeins 31 leik eða á undan öllum öðrum þjálfurum í sögu deildarinnar.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Maggi Gunn snýr aftur í Sláturhúsið

    Níunda umferð Dominos-deildar karla í körfubolta verður spiluð í heild sinni í kvöld. Suðurnesjastórveldin Keflavík og Grindavík eigast við í Sláturhúsinu í Reykjanesbæ í viðureign tveggja liða í vandræðum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Besta byrjun nýliða í 33 ár

    Tindastóll hefur unnið sjö af fyrstu átta leikjum sínum í Dominos-deild karla í körfubolta sem er besta byrjun nýliða frá 1981. "Nú er bara talað um körfubolta á Króknum,“ segir fyrirliðinn, Helgi Rafn Viggósson.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Eina hraðlest deildarinnar er í Frostaskjóli

    Annað árið í röð eru KR-ingar með fullt hús eftir átta umferðir í Dominos-deild karla í körfubolta en því hefur úrvalsdeildarlið ekki náð síðan að Keflavíkurhraðlestin hlaut nafn sitt í byrjun tíunda áratugarins. KR er einungis tólfta 8-0 liðið í sögu úrv

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Pavel aftur með þrennu að meðaltali í leik

    Pavel Ermolinskij var með þrefalda tvennu á tæpum 29 mínútum þegar topplið KR vann 113-82 sigur á Skallagrími í Borgarnesi 8. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í gær en þetta var þriðja þrenna kappans í síðustu fjórum leikjum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Haukar lausir við Martin í kvöld

    Haukar heimsækja Íslandsmeistara KR í kvöld í lokaleik sjöundu umferðar Dominos-deildar karla í körfubolta en KR-ingar hafa unnið alla sex deildarleiki sína á tímabilinu.

    Körfubolti