Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Bætir Friðrik Ingi metið í beinni í kvöld?

    Friðrik Ingi Rúnarsson getur í kvöld orðið sá þjálfari Njarðvíkur sem hefur unnið flesta leiki í úrvalsdeild karla þegar Njarðvík tekur á móti nágrönnum sínum úr Keflavík í beinni á Stöð 2 Sport.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Friðrik Ingi þjálfar tvö lið á Króknum í kvöld

    Það verður nóg að gera hjá Friðriki Inga Rúnarssyni í kvöld en hann stýrir körfuboltaliðum milli sjö og ellefu í Síkinu á Sauðarkróki. Friðrik Ingi þjálfar bæði karla- og kvennalið Njarðvíkur í vetur og bæði lið eru að fara að spila við Tindastól í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Í 109. sinn sem Páll Axel skorar fjóra þrista í leik

    Páll Axel Vilbergsson varð í gær fyrstur til að skora þúsund þriggja stiga körfur í úrvalsdeild karla í körfubolta en hann setti niður þúsundasta þristinn á móti Snæfelli í þriðju umferð Dominos-deildar karla í Borgarnesi í gærkvöldi.

    Körfubolti