Maté: „Það er eiginlega ótrúlegt að við vorum í 50/50 leik miðað við hvað við vorum ömurlegir“ Þjálfari Hauka, Maté Dalmay, var forviða á því að hans menn hafi verið ennþá inn í leiknum miðað við það hvernig hans menn spiluðu lungan úr tapleiknum gegn Þór frá Þorlákshöfn í kvöld. Leikar enduðu 84-81 en það var slöpp byrjun í seinni hálfleik sem fór með leikinn að mati Maté. Körfubolti 19. október 2023 21:22
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 87-86 | Ótrúlegur viðsnúningur Keflvíkinga skilaði sigrinum Keflavík tók á móti ósigruðu Valsliði í stórleik kvöldsins í þriðju umferð Subway deildar karla í körfubolta. Keflavíkurliðið var 12 stigum undir þegar flautað var til hálfleiks en ótrúlegur viðsnúningur í þeim seinni gaf Remy Martin tækifærið til að sigla sigrinum heim með sigurkörfu þegar aðeins 1,9 sekúnda var eftir af leiknum. Körfubolti 19. október 2023 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Álftanes 71-91 | Fyrsti útisigur Álftaness í efstu deild Álftanes vann nokkuð þægilegan tuttugu stiga útisigur, 71-91, á Breiðabliki í Subway deild karla í kvöld. Munurinn var níu stig í hálfleik en tilfinningin var sú að Álftnesingar væru klaufar að vera ekki búnir að ganga frá leiknum. Körfubolti 19. október 2023 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Haukar 84-81 | Spennutryllir í Þorlákshöfn og heimasigur Þór Þ. fór með sigur af hólmi gegn Haukum í kvöld í miklum spennutrylli í þriðju umferð Subway deildar karla í körfuknattleik í Þorlákshöfn. Minnsti munur var á liðunum í kaflaskiptum leik en heimamenn héldu út í lok leiks. Leikurinn endaði með sigri Þórs 84-81 sem hefur þá unnið tvo leiki í röð. Körfubolti 19. október 2023 18:31
Remy Martin þarf að standa undir nafni í fyrsta leiknum sínum í Sláturhúsinu Keflvíkingar fá loksins heimaleik í Subway deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir taka á móti deildar- og bikarmeisturum Valsmanna. Körfubolti 19. október 2023 15:00
Leik Njarðvíkur og Hattar frestað til morguns Leik Njarðvíkur og Hattar, sem var á dagskrá Subway deildar karla í körfubolta í kvöld, hefur verið frestað vegna veðurs. Körfubolti 19. október 2023 14:58
Mikið lóðaofnæmi hafi komið í veg fyrir frægð og frama Blikinn Hrafnkell Freyr Ágústsson var gestur Stefáns Árna Pálssonar og Tómasar Steindórssonar í nýjasta þættinum af Subway Körfuboltakvöldi Extra þar sem var spáð í spilin fyrir þriðju umferð Subway deildar karla. Körfubolti 18. október 2023 16:01
Leikmannakönnun Tomma: Leikmenn í Subway vilja ekki lenda í slag við þessa Subway Körfuboltakvöld Extra heldur áfram að hita upp fyrir komandi umferð í deildinni og fastur liður í þættinum er að fara yfir svörin sem Tómas Steindórsson fékk eftir að hafa sent leikmönnum deildarinnar spurningalista. Körfubolti 18. október 2023 14:05
Ákvað að hætta eftir að Kristófer tróð yfir hann Troðsla Kristófers Acox í leik Vals og Hamars rifjaði upp gamlar og óþægilegar minningar hjá Ómari Erni Sævarssyni, sérfræðingi Subway Körfuboltakvölds. Körfubolti 17. október 2023 11:00
Körfuboltakvöld um Lawson: „Eina sem skiptir hann máli er að vinna“ Callum Reese Lawson er mikils metinn af sérfræðingum Körfuboltakvölds en farið var yfir mikilvægi leikmannsins í síðasta þætti. Körfubolti 16. október 2023 23:30
Úrslitakeppni á milli bestu liða sögunnar í Körfuboltakvöldi í vetur Hvað er besta lið sögunnar síðan úrslitakeppni karla í körfubolta var tekin upp 1984? Því ætla sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi að komast að í þáttunum í vetur. Fyrsta viðureignin er farin í gang. Körfubolti 16. október 2023 12:00
Segir leikmann Keflavíkur eigingjarnan: „Finnst þessi maður vera kominn til að fylla tölfræðiskýrsluna sína“ Ómari Erni Sævarssyni, sérfræðingi Subway Körfuboltakvölds, finnst Remy Martin, leikmaður Keflavíkur, vera eigingjarn. Körfubolti 16. október 2023 10:01
Kipptu fingrinum í lið í miðjum leik Everage Richardsson var besti maður Breiðabliks sem tapaði fyrir Hetti í Subway-deildinni á fimmtudag. Everage hélt áfram að spila þrátt fyrir að hafa farið úr lið á fingri. Körfubolti 15. október 2023 23:30
„Hann var miklu betri en ég bjóst við“ DeAndre Kane lék sinn fyrsta leik í búningi Grindavíkur gegn Álftanesi í Subway-deildinni á fimmtudag. Mikil eftirvænting hefur verið fyrir komu Kane en efasemdaraddir höfðu verið uppi um hvort hann myndi yfirhöfuð mæta til leiks í vetur. Körfubolti 15. október 2023 17:29
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 105-88 | Keflavík engin fyrirstaða fyrir Stólana Ríkjandi Íslandsmeistarar Tindastóls í körfubolta karla unnu sannfærandi 105-88 sigur gegn Keflavík þegar liðið lék sinn fyrsta heimaleik í Subway deild karla þetta tímabilið þegar að Keflvíkingar mæta í heimsókn á Sauðárkrók í annarri umferð deildarinnar. Bæði lið hófu tímabilið á sigri. Körfubolti 14. október 2023 21:04
Leikmannakönnun Tomma Steindórs: Valsmenn eiga tvo bestu leikmenn deildarinnar Tómas Steindórsson var í setti í Subway Körfuboltakvöld Extra síðastliðinn þriðjudag þar sem hann og Stefán Árni Pálsson fara yfir allt tengt Subway-deild karla á léttu nótunum. Körfubolti 12. október 2023 23:31
„Gerðum allt rétt á báðum endum undir lokin og stöndum uppi sem sigurvegarar“ „Þetta var spennandi, það er orðið sem kemur fyrst upp í huga“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, léttur í lund eftir fyrsta sigur liðsins í Subway deild karla. Álftanes lagði Grindavík að velli 86-79 í leik sem bauð upp á mikla spennu undir lokin. Körfubolti 12. október 2023 23:29
Ívar Ásgrímsson: Mun bjartsýnni en fyrir viku Ívar Ásgrímsson, þjálfari liðs Breiðabliks í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, lýsti ánægju með framfarir síns liðs í annarri umferð tímabilsins þótt liðið tapaði 80-73 fyrir Hetti á Egilsstöðum í kvöld. Í fyrstu umferðinni steinlá liðið gegn Haukum, 83-127 á heimavelli. Körfubolti 12. október 2023 22:47
Viðar Örn: Buðum hættunni heim Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, var ánægður með að hafa unnið Breiðablik 80-73 á Egilsstöðum í kvöld þótt frammistaða liðsins væri ekki góð. Höttur spilaði vel fyrsta kortérið og var þá komið með 10 stiga forskot en hrökk síðan í baklás. Það bjargaði sér svo í síðasta leikhluta. Körfubolti 12. október 2023 22:19
Maté: Ósáttur með það hvernig við bregðumst við þegar á móti blæs Maté Dalmay, þjálfari Hauka, var að vonum ósáttur eftir tap síns liðs gegn Njarðvík í kvöld en hann kallar eftir betri viðbrögðum frá sínu liði þegar á móti blæs. Körfubolti 12. október 2023 22:15
Umfjöllun: Höttur - Breiðablik 80-73 | Hattarmenn búnir að vinna tvo í röð Höttur vann sinn annan leik í röð í úrvalsdeild karla í körfuknattleik þegar liðið hafði betur 80-73 gegn Breiðabliki á Egilsstöðum í kvöld. Leikurinn var ekki áferðafallegur en Höttur marði sigurinn fyrir rest. Körfubolti 12. október 2023 22:02
Lárus: Vörnin í fjórða leikhluta tryggði sigurinn Þór Þorlákshöfn vann fjögurra stiga útisigur gegn Stjörnunni 80-84. Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var ánægður með sigurinn. Sport 12. október 2023 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 86-94 | Njarðvíkingar unnið tvo í röð Njarðvíkingar unnu góðan átta stiga sigur er liðið heimsótti Hauka í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 86-94. Körfubolti 12. október 2023 21:08
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 80-84 | Fyrsti sigur Þórs á tímabilinu Þór Þorlákshöfn vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu gegn Stjörnunni í Garðabænum. Leikurinn var í járnum alveg þangað til um miðjan fjórða leikhluta þar sem Þórsarar voru skrefi á undan og unnu að lokum fjögurra stiga sigur 80-84. Körfubolti 12. október 2023 21:03
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Álftanes - Grindavík 86-79| Fyrsti sigur nýliðanna í hús Álftanes vann sinn fyrsta leik í Subway deild karla þegar liðið mætti Grindavík í Forsetahöllinni. Þetta var orðið ansi tæpt en góður endasprettur tryggði sigurinn að lokum. Körfubolti 12. október 2023 21:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Hamar 100-64 | Valur valtaði yfir nýliðana Valur kjöldró Hamar á heimavelli í 2. umferð Subway-deildar karla. Jafnræði var með liðunum eftir fyrsta fjórðung en heimamenn settu upp flugeldasýningu í öðrum leikhluta og litu aldrei um öxl og unnu að lokum 36 stiga sigur 100-64. Körfubolti 11. október 2023 22:25
„Sóknarlega vorum við ekkert frábærir“ Valur vann sannfærandi sigur gegn Hamri 100-64. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigurinn. Sport 11. október 2023 22:20
Steindi sagði Íslandsmeistaratitil Tindastóls sér að þakka Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi, sagði það sér að þakka að Tindastóll varð Íslandsmeistari síðastliðið vor. Hann sagði leiðbeiningar sínar til liðsins hafa skilað þeim sigrinum þegar hann ræddi málið í útvarpsþættinum FM95BLÖ. Körfubolti 11. október 2023 20:45
Auddi Blö mætir í sófann hjá Sápa og Tomma Steindórs Í kvöld hefur göngu sína nýr þáttur á Stöð 2 Sport. Sá heitir Subway körfuboltakvöld Extra og er í umsjón þeirra Stefáns Árna Pálssonar og Tomma Steindórs. Körfubolti 10. október 2023 16:31
Bjó til myndir með liðum Subway deildarinnar með hjálp gervigreindar Subway deild karla í körfubolta er farin af stað en fyrstu umferðinni lauk á Álftanesi á sunnudagskvöldið. Körfuboltaáhugamaðurinn Gunnar Freyr Steinsson hitaði upp fyrir komandi tímabil með því að fá gervigreindina með sér í lið. Körfubolti 10. október 2023 10:30