Jeb Ivey: Þurfti ekki að gera neitt sérstakt því þeir eru með frábært lið Jeb Ivey varð Íslandsmeistari í annað skiptið á ferlinum í kvöld en hann var með 13 stig og 7 stoðsendingar í 36 stiga sigri Snæfells á Keflavík, 105-69, í oddaleiknum. Jeb vann titilinn einnig með Njarðvík fyrir fjórum árum. Körfubolti 29. apríl 2010 22:55
Emil Þór: Ég var svo reiður eftir þetta högg í síðasta leik Emil Þór Jóhannsson átti frábæran leik þegar Snæfell tryggði sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil með 36 stiga sigri í Keflavík í kvöld. Emil var með 17 stig í leiknum og hitti úr 5 af 6 skotum sínum Körfubolti 29. apríl 2010 22:40
Pálmi Freyr: Þvílíkur tímapunktur að eiga okkar besta leik Snæfellingurinn Pálmi Freyr Sigurgeirsson varð í kvöld Íslandsmeistari annað árið í röð og í þriðja sinn á fjórum árum en hann vann einnig titilinn með KR 2007 og 2009. Pálmi var með 10 stig í kvöld. Körfubolti 29. apríl 2010 22:29
Guðjón Skúlason: Við vorum okkur bara til skammar Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur, var mjög ósáttur með leik sinna manna eftir 36 stiga tap á heimavelli á móti Snæfelli í hreinum úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 29. apríl 2010 22:14
Snæfell Íslandsmeistari í körfubolta árið 2010 Snæfell tryggði sér í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla er liðið vann ótrúlegan yfirburðasigur á Keflavík, 69-105, í oddaleik liðanna suður með sjó. Körfubolti 29. apríl 2010 20:53
Tölfræðin undirstrikar þrjú mikilvæg atriði í leik kvöldsins Þegar tölfræðin úr fyrstu fjórum leikjum Keflavíkur og Snæfells er skoðuð þá kemur í ljós að þrír tölfræðiþættir hafa sýnt mjög mikla fylgni við úrslit leikjanna. Körfubolti 29. apríl 2010 17:00
Aðeins þrír leikmenn í kvöld hafa spilað áður úrslitaleik um titilinn Það eru aðeins þrír leikmenn í liðum Keflavíkur og Snæfells sem þekkja það að spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Það eru Keflvíkingarnir Gunnar Einarsson og Nick Bradford og Snæfellingurinn Pálmi Freyr Sigurgeirsson. Körfubolti 29. apríl 2010 16:30
Snæfellingar geta jafnað afrek Njarðvíkinga frá 1994 Snæfellingar geta í kvöld jafnað sextán ára gamalt afrek Njarðvíkinga frá árinu 1994 þegar Njarðvíkingar tryggðu sér titilinn eftir að hafa unnið oddaleiki á útivelli í bæði undanúrslitum og lokaúrslitum. Körfubolti 29. apríl 2010 15:45
Keflvíkingar hafa aldrei tapað oddaleik um titilinn á heimavelli Keflvíkingar eru gestgjafar í kvöld í fjórða sinn í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn þegar Keflavík og Snæfell spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla í körfubolta. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í Toyota-höllinni í Keflavík og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Körfubolti 29. apríl 2010 14:45
Íslandsmeistarabikarinn hefur aldrei farið norður fyrir Esju Snæfell getur í kvöld tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í sögu félagins þegar Keflavík og Snæfell spila hreinan úrslitaleik um titilinn í Toyota-höllinni í Keflavík. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Körfubolti 29. apríl 2010 13:45
Ingi: Ekki hægt að vinna titilinn á einum manni Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, segir mikla tilhlökkun ríkja hjá sínum leikmönnum fyrir leik liðsins gegn Keflavík í kvöld. Körfubolti 29. apríl 2010 13:15
Keflvíkingar geta fyrstir lyft Sindra Stál-bikarnum í tíunda skipti Keflvíkingar geta í kvöld orðið fyrsta félagið sem vinnur Sindra Stál-bikarinn í tíunda skipti þegar Keflavík og Snæfell spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla í körfubolta. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í Toyota-höllinni í Keflavík og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Körfubolti 29. apríl 2010 12:45
Guðjón: Tek kannski Mourinho á þetta ef við vinnum Guðjón Skúlason segir að allir hans leikmenn séu klárir fyrir leikinn mikilvæga gegn Snæfelli í kvöld. Körfubolti 29. apríl 2010 12:15
Oddaleikir hjá báðum kynjum annað árið í röð Körfuboltamenn og konur hafa boðið upp á mikla spennu allt til enda í úrslitakeppnum Iceland Express deildanna síðustu tímabil og nú er svo komið að Íslandsmeistaratitilinn vinnst í oddaleikjum hjá báðum kynjum annað árið í röð. Körfubolti 27. apríl 2010 11:00
Keflvíkingar tryggðu sér oddaleik um titilinn - myndasyrpa Keflvíkingar spilltu sigurhátíð Hólmara með sigri í fjórða leiki liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í gær. Þetta þýðir að liðin spila hreinan úrslitaleik um titilinn í Toyota-höllinni í Keflavík á fimmtudaginn. Körfubolti 27. apríl 2010 08:30
Guðjón: Ekki einn leikmaður sem vinnur svona leiki heldur lið Keflvíkingar mættu mjög ákveðnir til leiks í Stykkishólm í kvöld og skilaði það sér í sigri. Þeir náðu þar með að tryggja sér oddaleik sem fram fer í Keflavík á fimmtudagskvöld. Körfubolti 26. apríl 2010 22:47
Ingi Þór: Nú er bara að snúa bökum saman Snæfellingum mistókst að landa Íslandsmeistaratitlinum í kvöld en liðið beið lægri hlut fyrir Keflvíkingum í fjórða leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 26. apríl 2010 22:15
Umfjöllun: Keflvíkingar frestuðu bæjarhátíð í Hólminum Keflavík knúði fram oddaleik gegn Snæfelli í úrslitum Iceland Express-deildarinnar í kvöld með frábærum sigri í Stykkishólmi, 82-73. Leikurinn einkenndist af mikilli hörku en þrír leikmenn þurftu að yfirgefa völlinn vegna höfuðáverka og aðeins einn snéri aftur til leiks. Körfubolti 26. apríl 2010 20:51
Fjárhúsið nánast fullt klukkutíma fyrir leik Nú styttist í fjórða leik Snæfells og Keflavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Leikurinn hefst klukkan 19:15 hér í Stykkishólmi og með heimamenn tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri. Körfubolti 26. apríl 2010 18:22
Mikill plús fyrir Snæfell að hafa fengið Jeb Ivey Jeb Ivey hefur heldur betur komið sterkur inn í úrslitaeinvígið á móti Keflavík en Snæfellsliðið hefur unnið báða leikina síðan Ivey datt inn í hús rétt fyrir leik tvö. Snæfellingar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Keflavík í Stykkishólmi í kvöld en leikurinn hefst klukkan 19.15 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Körfubolti 26. apríl 2010 16:30
Aðeins þrjú af sex liðum hafa klárað í sömu stöðu og Snæfell Snæfellingar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Keflavík í Stykkishólmi í kvöld. Snæfellingar eru sjöunda liðið í sögunni sem kemst í 2-1 í úrslitaeinvíginu og getur tryggt sér titilinn á heimavelli. Þrjú af þessum sex liðum hafa tapað í sömu stöðu og þar á meðal er Grindavíkurliðið í fyrra. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19.15 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Körfubolti 26. apríl 2010 15:30
Hlynur: Vorum einfaldlega betri Hlynur Bæringsson átti stórleik þegar að Snæfell tók forystuna í rimmu sinni gegn Keflavík um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Körfubolti 24. apríl 2010 18:49
Guðjón: Þurfum að vera grimmari Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur, segir helsta vandamálið við leik sinna manna gegn Snæfelli í dag var að þeir voru ekki nógu grimmir. Körfubolti 24. apríl 2010 18:33
Jón Ólafur: Hlynur að skjóta eins og ég á góðum degi Jón Ólafur Jónsson hrósaði félaga sínum, Hlyni Bæringssyni, fyrir góða frammistöðu er Snæfellingar unnu útisigur á Keflavík í úrslitarimmu liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Körfubolti 24. apríl 2010 18:24
Umfjöllun: Hlynur fór á kostum í sigri Snæfells Snæfell tók í dag forystuna í úrslitarimmunni gegn Keflavík um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla með góðum útisigri, 100-85. Körfubolti 24. apríl 2010 17:37
Engin meðalmennska hjá Bradord á móti Snæfelli í síðustu úrslitakeppnum Nick Bradford spilar með Keflavík á móti Snæfelli í þriðja leik úrslitaeinvígis Iceland Express deildar karla á morgun sem ættu að vera slæmar fréttir fyrir Hólmara sem hafa fengið að kenna á snilli Bradford í úrslitakeppninni í gegnum tíðina. Körfubolti 23. apríl 2010 17:30
Njarðvíkingar gefa Keflavík leyfi til að nota Nick Bradford Keflvíkingar hafa fengið leyfi frá Njarðvík til þess að nota Nick Bradford það sem eftir lifir af úrslitaeinvíginu á móti Snæfelli en bandaríski leikmaður liðsins, Draelon Burns, er meiddur. Körfubolti 23. apríl 2010 15:47
Nick Bradford til Keflavíkur - Leysir af Draelon Burns Nick Bradford sem lék með Njarðvík í vetur er genginn til liðs við Keflavík. Hann mun leysa af Draelon Burns sem er meiddur. Körfubolti 23. apríl 2010 15:13
Burns verri í dag en í gær - er í skoðun á sjúkrahúsinu í Keflavík Það er mikil óvissa í kringum framhaldið hjá Draelon Burns, leikmanni Keflavíkur, sem gat aðeins spilað í rúmar 22 mínútur í öðrum úrslitaleik Keflavíkur og Snæfells í gær. Burns skoraði bara átta stig í leiknum og var greinilega meiddur. Körfubolti 23. apríl 2010 13:30
Þriðja mesta sveiflan í sögu lokaúrslitanna Úrslitaeinvígi Iceland Express deildar karla í körfubolta í ár hefur byrjað á tveimur stórum heimasigrum og sveiflan hefur verið svo mikil á milli leikja að ástæða er að fletta upp í sögubókunum. Körfubolti 23. apríl 2010 11:00