Frábær fjórði leikhluti Haukastúlkna | Unnu bikarmeistarana Haukakonur ætla ekki að gefa neitt eftir í baráttunni við Grindavík og Val um sæti í úrslitakeppni Dominos-deildar kvenna í körfubolta. Haukaliðið sótti mikilvæg stig á heimavöll bikarmeistara Grindavíkur í kvöld. Körfubolti 11. mars 2015 20:54
Snæfell lagði KR í Vesturbænum Íslandsmeistararnir stefna hraðbyri að deildarmeistaratitlinum. Körfubolti 4. mars 2015 22:19
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Keflavík 85-75 | Sterkur sigur Haukanna Keflavík missteig sig í toppbaráttu Dominos-deildar kvenna þegar liðið tapaði með tíu stigum fyrir Haukum í kvöld. Körfubolti 4. mars 2015 18:45
Engin bikarþynnka í Grindavík Úrsiltaleikurinn síðustu helgi sat ekkert í Grindavík sem vann auðveldan sigur á Hamri. Körfubolti 28. febrúar 2015 17:56
Öruggt hjá Val og Keflavík | Myndir Aðeins tveir leikir fóru fram í Dominos-deild kvenna í kvöld enda þurfti að fresta tveim leikjum vegna veðurs. Körfubolti 25. febrúar 2015 21:00
Leik bikarmeistaranna frestað | Veðrið truflar körfuna í kvöld Körfuknattleikssamband Íslands hefur orðið að fresta tveimur af fjórum leikjum í 22. umferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 25. febrúar 2015 15:07
Grindavík bikarmeistari í annað sinn | Myndaveisla Grindavík varð í dag bikarmeistari í annað sinn í sögu félagsins eftir sigur á Keflavík í úrslitaleik í Laugardalshöllinni. Lokatölur urðu 68-61. Körfubolti 21. febrúar 2015 22:30
Sverrir: Þegar við gerum hlutina saman erum við góðar Sverrir Þór Sverrisson stýrði Grindavík til sigurs á Keflavík í úrslitaleik Powerade-bikarsins í körfubolta í Laugardalshöllinni í dag. Körfubolti 21. febrúar 2015 15:58
Allt hnífjafnt í spá stelpnanna Grindavík og Keflavík mætast í úrslitum bikarkeppni kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 21. febrúar 2015 08:00
Endurtekur Stjarnan leikinn frá 2009? Bikarúrslitin í körfunni fara fram í dag. Keflavík mætir Grindavík í kvennaflokki og KR og Stjarnan eigast við í karlaflokki. Búist er við spennuleik hjá konunum en eins og 2009 er Stjarnan litla liðið hjá körlunum. Körfubolti 21. febrúar 2015 07:00
Unnur Lára: Vissi ekki að ég væri ekki tryggð Körfuboltakona þurfti að borga 600 þúsund króna tannlæknareikning eftir að andstæðingur sló úr henni tönn fyrir slysni. Fyrrum liðsfélagar hennar hafa farið af stað með fjáröflun. Körfubolti 19. febrúar 2015 23:30
Leifur dæmir sinn fyrsta bikarúrslitaleik í ellefu ár Úrslitaleikir Poweradebikars karla og kvenna í körfubolta fara fram í Laugardalshöllinni um helgina og dómaranefnd KKÍ hefur raðað dómurum á leikina. Körfubolti 19. febrúar 2015 10:00
Missti tönn og fær hjálp gömlu liðsfélaganna með tannlæknakostnaðinn Unnur Lára Ásgeirsdóttir missti tönn í leik með Blikum. ÍSÍ-tryggingin nær ekki yfir slíkt og því stóð hún ein uppi með 600 þúsund króna reikning. Blikar ætla að hjálpa henni með sölubás í Kolaportinu um helgina. Körfubolti 19. febrúar 2015 07:00
Fjarvera Tyson-Thomas kom ekki að sök Keflavík komst aftur á sigurbraut í Domino's deild kvenna í körfubolta þegar liðið lagði Hamar að velli í TM-höllinni í Keflavík, 69-54. Körfubolti 14. febrúar 2015 18:04
Toppliðið í engum vandræðum með botnliðið Snæfell átti í engum vandræðum með Breiðablik í Dominos-deild kvenna í dag. Körfubolti 14. febrúar 2015 16:22
Valur og KR með mikilvæga sigra Valur og KR unnu öfluga sigra í Dominos-deild kvenna í körfubolta, en tveimur leikjum af þremur er lokið í dag. Körfubolti 14. febrúar 2015 16:02
Lífsnauðsynlegir sigrar hjá Breiðabliki og Val - úrslitin í kvennakörfunni Breiðblik og Valur unnu bæði lífsnauðsynlega sigra í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Blikakonur eru að berjast fyrir sæti sínu í deildinni en Valskonur eru að reyna að komast í úrslitakeppnina. Körfubolti 11. febrúar 2015 21:11
Snæfell náði fjögurra stiga forskoti á toppnum Snæfell jók forskot sitt á toppi Dominos-deildar kvenna í körfubolta í kvöld því á sama tíma og liðið vann öruggan sigur á Hamar í Hveragerði þá töpuðu Keflavíkurstúlkurnar í Grindavík. Körfubolti 11. febrúar 2015 20:48
Önnur kæra á leikmann kvennaliðs Keflavíkur Birna Valgarðsdóttir, fyrirliði kvennaliðs Keflavíkur, hefur verið kærð fyrir framferði sitt í viðureign Vals og Keflavíkur í Domino´s deild kvenna um helgina. Körfubolti 9. febrúar 2015 20:30
Tyson-Thomas rifbeinsbrotin og missir líklega af bikarúrslitunum Stjórnarmaður Keflavíkur ósáttur við "tæklingu“ Taleyu Mayberry. Körfubolti 9. febrúar 2015 15:00
Haukar kláruðu Breiðablik Haukar lögðu Breiðablik að velli 86-63 í Dominos deild kvenna í körfubolta í kvöld á heimavelli. Körfubolti 8. febrúar 2015 20:34
Toppliðin unnu sína leiki Þrír leikir voru í Dominos deild kvenna í körfubolta og unnu toppliðin sína leiki Körfubolti 7. febrúar 2015 19:32
Ingunn Embla dæmd í tveggja leikja bann Kvennalið Keflavíkur verður án leikstjórnanda síns Ingunnar Emblu Kristínardóttur í næstu tveimur leikjum liðsins en hún hefur verið dæmd í tveggja leikja bann. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Körfubolti 4. febrúar 2015 14:24
Hverjum mæta Stjörnumenn og Keflavíkurkonur í Höllinni? Undanúrslitum Poweradebikarsins lýkur í kvöld. Karlalið Stjörnunnar og kvennalið Keflavíkur hafa þegar tryggt sér sæti í bikarúrslitaleiknum í Höllinni. Körfubolti 2. febrúar 2015 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 81-64 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í Höllinni Stórleikur frá Carmen Thomas þegar Keflavík tryggði sér farseðilinn í bikarúrslitaleikinn. Körfubolti 31. janúar 2015 00:01
Aftur bara einni stoðsendingu frá þrennunni Valskonan Guðbjörg Sverrisdóttir varð í gærkvöldi aftur hársbreidd frá því að verða fyrsti íslenski leikmaðurinn sem nær þrennu í Dominos-deild kvenna í körfubolta í vetur. Körfubolti 29. janúar 2015 11:00
Þrettán leikja sigurhrina Snæfells á enda Keflavík gerði sér lítið fyrir og skellti toppliði Snæfells í Dominos-deild kvenna. Körfubolti 28. janúar 2015 20:57
Leikur KR og Tindastóls verður á mánudagskvöldið Körfuknattleiksamband Íslands hefur ákveðið leikdaga og leiktíma í undanúrslitum Poweradebikars karla og kvenna sem fara fram um næstu helgi en þar verður keppt um sæti í bikarúrslitaleikjunum sem verða 21. febrúar næstkomandi. Körfubolti 27. janúar 2015 14:15
Grindavík upp að hlið Hauka - öll úrslitin og tölfræðin Keflavík vann öruggan sigur á KR og Íslandsmeistarar Snæfells halda sigurgöngu sinni áfram í Dominos-deild kvenna. Körfubolti 21. janúar 2015 20:53
Njarðvík fór í gang í seinni hálfleik Njarðvík varð í kvöld þriðja liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins í körfubolta kvenna þegar liðið lagði KR, 56-49, suður með sjó. Körfubolti 18. janúar 2015 20:59