Bónus-deild kvenna

Bónus-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Keflavíkurkonur gefa ekkert eftir

    Keflavíkurkonur eru komnar á mikið skrið í kvennakörfunni en þær fögnuðu sínum sjötta sigri í röð í Smáranum í kvöld þegar Keflavík vann átta stiga sigur á heimastúlkum í Breiðabliki, 76-68.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Lele með tvo tröllaleiki í röð

    Lele Hardy, bandaríski leikmaður kvennaliðs Hauka, hefur farið mikinn í síðustu leikjum í Dominos-deild kvenna en Haukaliðið hefur unnið þá báða í framlengingu og heldur því sigurgöngu sinni áfram.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Stefnir í spennandi vetur í kvennakörfunni

    Úrslit leikja í kvennakörfunni hafa oft verið fyrirsjáanleg í gegnum tíðina en það er allt annað upp á teningnum í vetur og útlit fyrir æsispennandi baráttu um fjögur efstu sætin sem skila farseðli í úrslitakeppnina í vor.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Friðrik Ingi þjálfar tvö lið á Króknum í kvöld

    Það verður nóg að gera hjá Friðriki Inga Rúnarssyni í kvöld en hann stýrir körfuboltaliðum milli sjö og ellefu í Síkinu á Sauðarkróki. Friðrik Ingi þjálfar bæði karla- og kvennalið Njarðvíkur í vetur og bæði lið eru að fara að spila við Tindastól í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Unnu bæði Lengjubikarinn annað árið í röð

    Kvennalið Keflavíkur og karlalið KR tryggðu sér sigur í Lengjubikarnum í körfuboltanum um helgina, Keflavíkurkonur unnu 73-70 sigur á Val í úrslitaleik kvenna en KR-ingar unnu 83-75 sigur á nýliðum Tindastóls í úrslitaleik karla.

    Körfubolti