Katrín Tanja fékk sérstök aukaverðlaun heimsleikanna í ár Katrín Tanja Davíðsdóttir vann að venju hug og hjörtu allra sem fylgdust með heimsleikunum um helgina og svo fór að hún var verðlaunuð sérstaklega fyrir einstaka framkomu sína. Sport 26. október 2020 09:00
Katrín Tanja vann sér inn alls 18,7 milljónir króna með frammistöðu sinni Katrín Tanja Davíðsdóttir fékk ekki bara silfrið um hálsinn eftir frábæran árangur sinn á heimsleikunum í CrossFit því hún fékk líka nóg af peningum í bankann. Sport 26. október 2020 07:31
Heimsmeistararnir leiddust í mark í lokagrein heimsleikanna í CrossFit Það átti enginn möguleika í þau Mathew Fraser og Tia-Clair Toomey á heimsleikunum í CrossFit í ár og þau gátu leyft sér að bjóða upp á táknrænan endi í gær. Sport 26. október 2020 07:16
Katrín Tanja fékk silfur á heimsleikunum í ár Katrín Tanja Davíðsdóttir hafnaði í öðru sæti í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fram fór í Bandaríkjunum um helgina. Sport 25. október 2020 23:28
Svona var lokadagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit klárast í dag og það verður hægt að fylgjast með útsendingu frá keppninni á Vísi. Sport 25. október 2020 22:30
Katrín Tanja önnur fyrir síðustu greinina Katrín Tanja Davíðsdóttir er í öðru sæti fyrir tólftu og síðustu grein heimsleikanna. Sport 25. október 2020 19:42
Katrín Tanja þriðja í tíundu greininni Katrín Tanja Davíðsdóttir er í öðru sæti þegar tveimur greinum er ólokið. Sport 25. október 2020 17:58
Annie Mist lofsamar Katrínu: „Hún getur alltaf komið manni á óvart“ Annie Mist Þórisdóttir, CrossFit-stjarna, segir að Katrín Tanja Davíðsdóttir sé mögnuð keppnismanneskja sem þrífst á því að keppa við aðra. Þetta sagði hún í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi er hún ræddi við Svövu Kristínu Grétarsdóttur. Sport 25. október 2020 10:30
Katrín endaði daginn vel og situr í öðru sætinu fyrir lokadaginn Katrín Tanja Davíðsdóttir er í öðru sætinu fyrir lokadaginn á heimsleikunum í CrossFit en fimm manna úrslit fara nú fram í Bandaríkjunum. Sport 24. október 2020 23:31
Hagstæð úrslit og Katrín rígheldur í annað sætið Katrín Tanja Davíðsdóttir er áfram í öðru sætinu eftir áttundu greinar á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum í ár. Sport 24. október 2020 20:54
Katrín áfram í öðru sætinu Katrín Tanja Davíðsdóttir heldur í annað sætið á heimsmeistaramótinu í CrossFit sem fer fram í Bandaríkjunum. Sport 24. október 2020 19:02
Katrín skammt á eftir Toomey og er komin upp í annað sætið Katrín Tanja Davíðsdóttir stóð sig afar vel í sjöttu greininni á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum þessa helgina. Sport 24. október 2020 17:25
Katrín Tanja sýndi svakalegan andlegan styrk þegar hún vann fimmtu greinina Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fengu slæmar fréttir þegar þau héldu að þeir væru að koma í mark í lokagrein dagsins. Jú, það var annar hringur eftir. Sport 24. október 2020 10:26
Katrín Tanja þriðja eftir fyrsta keppnisdag á heimsleikunum Fyrstu fimm greinarnar á heimsleikunum í CrossFit fara fram í dag og hægt verður að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu. Sport 24. október 2020 09:30
Katrín náði sér ekki á strik í fjórðu greininni Katrín Tanja Davíðsdóttir náði sér ekki á strik í fimmtu grein á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum. Sport 23. október 2020 21:23
Katrín í fjórða sætinu eftir þriðju greinina Katrín Tanja Davíðsdóttir er í fjórða sætinu eftir þriðju umferðina á ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fara nú fram í Bandaríkjunum. Sport 23. október 2020 20:12
Katrín Tanja önnur í grein tvö: Toomey og Fraser með fullt hús Katrín Tanja Davíðsdóttir stóð sig mjög vel í annarri grein ofurúrslita heimaleikanna en tókst þó ekki að koma í veg fyrir annan sigur Tiu-Clair Toomey í röð. Sport 23. október 2020 16:40
Katrín Tanja fjórða eftir flottan endasprett í fyrstu greininni Katrín Tanja Davíðsdóttir byrjaði ekki nógu vel en hún átti flottan endasprett og forðaði sér frá síðasta sætinu í fyrstu grein á ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit. Sport 23. október 2020 16:00
Katrín Tanja lét Castro ekki hræða sig: Ég vona að þú standir við það Dave Castro var ekkert að fara að takast það að taka Katrínu Tönju Davíðsdóttur á taugum með yfirlýsingum um rosalega erfiða lokagrein á heimsleikunum sem hefjast í dag. Sport 23. október 2020 12:31
Fengu að fara inn í CrossFit-búbbluna og hittu á Katrínu Tönju í sýnatöku Heimsleikarnir hefjast í dag en Buttery Bros voru mættir á staðinn í vikunni með myndavélaranar sýnur og hittu þar á Katrínu Tönju og hitt besta CrossFit fólk heims í CrossFit-búbblunni. Sport 23. október 2020 10:01
Katrín Tanja um bakmeiðslin í byrjun árs: Ég gat ekki einu sinni farið í jóga Katrín Tanja Davíðsdóttir segir árið 2020 hafa verið það erfiðasta á ferlinum en að það gæti endaði vel. Heimsleikarnir hefjast í dag. Sport 23. október 2020 08:00
Kynning CrossFit á Katrínu Tönju: Aldrei hægt að afskrifa fyrrum heimsmeistara Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur keppni um heimsmeistaratitilinn á morgun og CrossFit samtökin kynntu okkar konu til leiks á Youtube-síðu heimsleikanna í CrossFit. Sport 22. október 2020 10:00
Katrín Tanja eins og kvikmyndastjarna: Með sitt eigið hjólhýsi á keppnistaðnum Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fá smá Hollywood meðferð á heimsleikunum en keppnin hefst á morgun. Sport 22. október 2020 08:31
Þjálfari Katrínar Tönju skemmti sinni konu með danstilþrifum í búbblunni Katrín Tanja Davíðsdóttir er með þjálfarann sinn Ben Bergeron með sér í CrossFit búbblunni í Aromas í Kaliforníu og hann er ekki bara að pína hana áfram. Sport 21. október 2020 08:30
Katrín Tanja nú í CrossFit búbblu með þeim bestu í heimi: Mjög strangar reglur Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Kaliforníu þar sem ofurúrslit heimsleikanna hefjast á föstudaginn en næstu dagar verða allt öðruvísi en hún er vön í aðdraganda slíkra leika. Sport 20. október 2020 08:30
Fylgdust með æfingadegi hjá Katrínu Tönju og sáu hvernig er svindlað á okkar konu á æfingunum Smjörstrákarnir fengu að fylgjast með heilum æfingadegi hjá íslensku CrossFit stjörnunni Katrínu Tönju Davíðsdóttir nokkrum dögum fyrir ofurúrslit heimsleikana í CrossFit. Sport 19. október 2020 09:00
Fyrsta grein heimsleikanna opinberuð og hún er sannkölluð mjólkursýrugrein Fyrsta grein heimsleikanna er komin fram í dagsljósið en hún er í raun grein númer tvö í lokaúrslitunum sem hefjast á föstudaginn eftir viku. Sport 16. október 2020 10:30
Mældu hjartslátt Katrínar Tönju í handstöðuæfingunni sem hún rústaði Flottasta grein íslensku CrossFit stjörnunnar Katrínar Tönju Davíðsdóttir í fyrri hluta heimsleikanna var án efa handstöðuæfingin þar sem enginn af bestu CrossFit konum heimsins átti möguleika í hana. Sport 16. október 2020 09:41
Katrín Tanja heimspekileg nokkrum dögum fyrir heimsleikana Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir deildi hugsunum sínum á samfélagsmiðlum nú þegar aðeins átta dagar eru í að keppnin um heimsmeistaratitilinn í CrossFit hefst. Sport 15. október 2020 08:32
Katrín Tanja og hin bestu í heimi vita nú allar tímasetningar í ofurúrslitunum Það styttist í það að Katrín Tanja Davíðsdóttir keppi við fjórar aðrar CrossFit konur um heimsmeistaratitilinn fyrir árið 2020 og nú vitum við nákvæmlega hvenær verður flautað til leiks í fyrstu grein. Sport 14. október 2020 10:01