Litháar vara við aðgerðum Rússa Óttast að Putin muni pressa á NATO áður en Donald Trump tekur við sem forseti. Erlent 18. nóvember 2016 13:15
Demókratar skoða samstarf við nýjan Bandaríkjaforseta Í staðinn fyrir að fara í hart gegn Trump í hverju málinu á fætur öðru vilja þingmenn flokksins leggja áherslu á málefni sem hann gæti stutt en Repúblikanar eru lítt hrifnir af. Hillary Clinton segir síðustu daga hafa verið sér erfið Erlent 18. nóvember 2016 07:00
Merkel viðurkennir að ekki verði samið um TTIP úr þessu Þýskalandskanslari og Barack Obama Bandaríkjaforseti funduðu í Berlín fyrr í dag. Erlent 17. nóvember 2016 22:45
Jon Stewart: „Enginn spurði Trump hvað gerir Bandaríkin frábær“ Margir söknuðu Stewart í kosningabaráttunni en hann er þekktur fyrir beitta ádeilu sína á stjórnmálamenningu Bandaríkjanna Erlent 17. nóvember 2016 16:41
Hillary Clinton eftir ósigurinn í kosningunum: „Ég vildi bara kúra með góðri bók“ Hillary Clinton kom í gær í fyrsta sinn fram opinberlega eftir að hún tapaði fyrir Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í liðinni viku. Hún hélt ræðu þegar hún var heiðruð á samkomu góðgerðarsamtakanna Children's Defense Fund. Erlent 17. nóvember 2016 14:06
Hægri hönd Trump mokar inn peningum á hverju ári vegna Seinfeld Öðlaðist hlut í þáttunum áður en þeir urðu ofurvinsælir. Erlent 17. nóvember 2016 13:44
John Oliver gerði upp kosningarnar í Bandaríkjunum og honum er ekki skemmt Sjáðu þáttinn í heild sinni með íslenskum texta. Lífið 17. nóvember 2016 11:03
David Attenborough fær morðhótanir vegna ummæla um Donald Trump Sjónvarpsmaðurinn góðkunni David Attenborough hefur fengið morðhótanir eftir að hann lét hafa eftir sér í útvarpsviðtali skömmu fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum að til þess að leysa vandamál eins og Trump væri hægt að skjóta hann. Erlent 17. nóvember 2016 10:58
Brutu glerþakið með hælaskóm og hafnaboltakylfum Táknrænn viðburður á Glamour verðlaununum þar sem gestir brutu hið fræga glerþak. Glamour 17. nóvember 2016 08:45
Uppreisn gegn tíðaranda Hvað er að gerast í henni veröld? Donald Trump er orðinn forseti Bandaríkjanna þrátt fyrir að hafa sýnt sig hættulega vanhæfan til starfans. Bakþankar 17. nóvember 2016 07:00
Þingmenn Demókrata biðla til Trump Þingmennirnir segja ráðningu Steve Bannon sem æðsta ráðgjafa Trump draga úr möguleika hans að sameina bandarísku þjóðina. Erlent 16. nóvember 2016 23:35
„Trumpbólga“ er yfirvofandi Fyrir tveimur vikum skrifaði ég í þessum dálki að ég teldi að við værum loksins farin að sjá heiminn fjarlægjast verðhjöðnunargildruna, en ég hef lagt áherslu á að ég byggist ekki við að verðbólga færi yfir tvö prósent í Bandaríkjunum og á evrusvæðinu í náinni framtíð. Það var hins vegar áður en Donald Trump vann óvæntan sigur í bandarísku forsetakosningunum í síðustu viku. Með Trump sem forseta Bandaríkjanna mun verðbólgan stefna hærra. Fastir pennar 16. nóvember 2016 16:30
Kallar eftir stefnubreytingu á hnattvæðingu Barack Obama segir að ágóði tækniframþróunar og hnattvæðingar ætti að dreifast á fleiri. Erlent 16. nóvember 2016 15:06
Deilur innan teymis Trump Tengdasonur forsetans verðandi er sagður valda usla. Erlent 16. nóvember 2016 11:00
Þrjú NBA-lið neita að gista á hótelum Trump Lið í NBA-deildinni í körfubolta virðast ekki vera alltof hrifin af nýja forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, ef marka má nýjustu fréttir af gistimálum liðanna. Körfubolti 16. nóvember 2016 10:45
Ryan áfram forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings Repúlikanar á þingi samþykktu Paul Ryan einróma í atkvæðagreiðslu fyrr í dag. Erlent 15. nóvember 2016 19:36
Michelle Obama kölluð „api á hælum“ Fordómafull ummæli í garð forsetafrúar Bandaríkjanna hafa vakið mikla hneykslan vestanhafs. Erlent 15. nóvember 2016 16:39
Sigmundur Davíð: Stjórnmálaflokkar þurfa að þora að ræða viðkvæm en stór mál eins og innflytjendamál Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, oddviti Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi, skrifar grein í Morgunblaðið í dag undir yfirskriftinni "Hvert stefna stjórnmálin?“ Innlent 15. nóvember 2016 11:07
Línur Trumps farnar að skýrast Donald Trump hefur skipað í tvö mikilvæg embætti innan Hvíta hússins og hlotið gagnrýni fyrir val sitt. Utanríkisráðherrar Evrópu segjast eiga von á sterkri samvinnu. Nigel Farage og Trump hafa nú þegar hist. Erlent 15. nóvember 2016 07:00
Obama biður fólk um að gefa Trump tækifæri Barack Obama Bandaríkjaforseti segir engan vafa á öðru en að hann hafi áhyggjur af forsetatíð nýkjörins forseta landsins, Donalds Trump Erlent 14. nóvember 2016 23:44
Kjörmannakerfið á rætur sínar að rekja til þrælahalds í Suðurríkjum Bandaríkjanna Ýmsum þykir bandaríska kjörmannakerfið ólýðræðislegt. Erlent 14. nóvember 2016 22:15
Pútín og Trump ræddust við Vladimír Pútín Rússlandsforseti og Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, ákváðu á símafundi í dag að bæta samskipti ríkjanna tveggja. Erlent 14. nóvember 2016 21:21
Viðtal 60 Minutes við Donald Trump í opinni dagskrá Viðtal 60 Minutes við nýkjörinn forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, verður sýnt í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi í kvöld klukkan 19:10. Erlent 14. nóvember 2016 18:45
Sat sem fastast yfir þjóðsöngnum til að mótmæla kjöri Trump NFL-leikmaðurinn Mike Evans segir að kjör Donald Trump sé brandari og að það sé ekki allt með felldu í heimalandi hans. Sport 14. nóvember 2016 18:45
Kvölddagskrá Stöðvar 2 hliðrast vegna Trump viðtalsins Fyrsta viðtalið við Donald Trump verður sýnt klukkan 19:10 í opinni dagskrá á Stöð 2. Innlent 14. nóvember 2016 16:28
The Simpsons bregðast við Trump spádómnum: „Ömurlegt að hafa rétt fyrir sér“ Frægt er orðið að höfundar The Simpsons spáðu fyrir um forsetatíð Trump í þætti árið 2000. Lífið 14. nóvember 2016 13:45
Trump réttir sáttarhönd og sendir fingurinn með hinni Donald Trump hefur skipað í tvær mikilvægar stöður ríkisstjórnar sinnar. Erlent 14. nóvember 2016 12:30
Bitur Biden gleður netverja í kjölfar sigurs Trump Hrekkjalómurinn Joe Biden er orðinn vinsælasta meme Internetsins. Lífið 14. nóvember 2016 11:30
Trump skerpir línurnar í ítarlegu viðtali Ræddi við Lesie Stahl úr 60 mínútum í 40 mínútur og var komið víða við. Erlent 14. nóvember 2016 11:15
„Fyrirboði góðra jóla þegar IKEA geitin brennur til kaldra kola“ IKEA-geitin brann til ösku í nótt. Þrír menn voru handteknir eftir að tilkynning um eldinn barst um klukkan eitt í nótt. Lífið 14. nóvember 2016 10:30