Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Trúa á forystuhlutverk Bandaríkjanna

Á flokksþingum Demókrataflokksins og Repúblikanaflokksins nú í júlí, þar sem Hillary Clinton og Donald Trump voru formlega útnefnd forsetaefni, voru einnig samþykktar stefnuskrár flokkanna sem þingmenn þeirra eiga að starfa eftir næsta kjörtímabil

Erlent
Fréttamynd

Fordæmir Trump en styður hann samt áfram

Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn John McCain hefur ekki dregið til baka stuðning sinn við Donald Trump, en fordæmir engu að síður orð Trumps í garð bandarískra múslimahjóna sem stigu á svið á landsþingi Demókrataflokksins í síðustu viku.

Erlent
Fréttamynd

Obama bjartsýnni en nokkru sinni fyrr

Fjögurra daga landsþingi bandaríska Demókrataflokksins lauk í nótt með ræðu Hillary Clinton, sem verður forsetaefni í kosningunum í nóvember. Í vikunni hafa flokksleiðtogar og þekktir demókratar keppst um að hlaða á hana lofi.

Erlent
Fréttamynd

Þing eða þjóð?

Aðalsmerki þjóðar­atkvæðagreiðslu er ekki að hún tryggi ævinlega rétta eða farsæla niðurstöðu. Nei, aðalsmerki þjóðaratkvæðagreiðslu sem löggjafarþingið býður til er að úrslit hennar verða ekki vefengd.

Fastir pennar
Fréttamynd

Púað á Sanders

Tölvupóstslekar frá Demókrataflokknum og Hillary Clinton hafa sett ýmiss konar strik í reikninginn á landsþingi flokksins, þar sem Clinton verður formlega útnefnd forsetaefni hans.

Erlent
Fréttamynd

Líf og fjör á landsfundi repúblikana

Landsfundur repúblikana í Bandaríkjunum fór fram um helgina. Donald Trump var formlega útnefndur til forsetaframboðs með varaforsetaefnið Mike Pence sér við hlið. Landsþingsmenn kölluðu eftir fangelsun Hillary Clinton. Stjórnmálaferill Ted

Erlent