Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Minnisvarði

Barack Obama Bandaríkjaforseti kynnti í síðustu viku áætlun sína um ný lög vegna kaupa á skotvopnum. Áætlunin snýr að ítarlegri bakgrunnsskoðun á kaupendum skotvopna, en forsetinn hyggst fara fram hjá þinginu til að ná sínu fram í þessum efnum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Allt í járnum á milli Sanders og Clinton

Mjótt er á munum á milli tveggja vinsælustu forsetaefna demókrata í Bandaríkjunum. Fyrstu ríkin kjósa í forkosningum eftir þrjár vikur. Niðurstöður kosninga í ríkjunum tveim hafa mikil áhrif á framgang mála. Hillary Clinton varar við

Erlent
Fréttamynd

Óða fólkið

Donald Trump gæti orðið forsetaefni repúblíkana ef svo fer sem horfir. Hann er alltaf á svipinn eins og hann sé að öskra – og er það líka vísast.

Fastir pennar
Fréttamynd

Trump stríddi eiganda NY Jets

Forsetaframbjóðandinn og milljarðamæringurinn Donald Trump gladdist er NY Jets komst ekki í úrslitakeppni NFL-deildarinnar.

Sport
Fréttamynd

Óhjákvæmilegt að refsa Tyrkjum

Á hinum árlega blaðamannafundi sínum viðurkenndi Pútín í fyrsta sinn að rússneski herinn væri með menn í Úkraínu. Hann sér ekki fram á sættir gagnvart Tyrkjum. Og hrósar Donald Trump hástöfum.

Erlent
Fréttamynd

Ted Cruz kjöldregur Trump

Nú þegar sjö vikur eru til kosninga hefur Ted Cruz tíu prósentustiga forskot á mótframbjóðanda sinn auðkýfinginn Donald Trump í Iowa.

Erlent
Fréttamynd

Donald Trump sem fulli nágranninn

Bandaríkjamaðurinn Donald Trump hefur verið gagnrýndur gríðarlega undanfarna mánuði en hann sækist eftir útnefningu Repúblikanaflokks Bandaríkjanna til forsetaframboðs.

Lífið