Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    United vill fá Huddlestone

    Manchester United er við það að fá miðjumanninn Tom Huddlestone í sínar raðir. Hann mun spila með U21 árs liði félagsins að vera í þjálfarateymi þess að auki.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ronaldo gagnrýndur eftir endurkomuna

    Cristiano Ronaldo sneri aftur í lið Manchester United í gær þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við spænska liðið Rayo Vallecano á Old Trafford í Manchester. Óvenjuleg hegðun hans hefur vakið athygli.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Mjálmuðu hástöfum á dýraníðinginn Zouma

    Kurt Zouma, leikmaður West Ham United á Englandi, fékk óblíðar móttökur frá stuðningsmönnum Lens þegar liðin áttust við í æfingaleik í fyrradag. Sá franski var nýverið dæmdur fyrir dýraníð fyrir að sparka í köttinn sinn.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Fyrsta orrustan í titlastríðinu háð í dag

    Liverpool og Manchester City berjast um fyrsta titil tímabilsins í enska boltanum þegar liðin mætast í leiknum um Samfélagsskjöldinn á King Power vellinum í Leicester í dag. Þessi tvö lið hafa barist um alla þá titla sem í boði eru undanfarin ár og á þessu tímabili virðist engin breyting verða þar á.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    „Væri gaman að vinna hann einu sinni“

    Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, segir leik dagsins við Manchester City, vera félagi sínu mikilvægan. Samfélagsskjöldurinn er eini enski bikarinn sem Klopp hefur ekki tekist að vinna á stjóratíð sinni í Bítlaborginni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Laporte ekki með á morgun

    Spænski varnarmaðurinn Aymeric Laporte verður ekki með Manchester City þegar liðið mætir Liverpool í leiknum um Samfélagsskjöldinn á morgun. Hann mun ekki snúa aftur fyrr en í september.

    Fótbolti