Twitter neyddist til að biðja Man. United afsökunar Phil Jones, varnarmaður Manchester United, hefur fengið afsökunarbeiðni frá Twitter eftir færslu samfélagsmiðilsins í gær. Enski boltinn 13. ágúst 2020 10:00
Gylfi upp á jökli í sumarfríinu Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur nýtt sumarfríið sitt frá enska boltanum til að ferðast um Ísland. Hann hélt upp á afmæli eiginkonunnar á Sólheimajökli. Enski boltinn 13. ágúst 2020 09:00
Englendingar vilja fá landsliðsþjálfara Hollands Sarina Wiegman er fyrsti kostur enska knattspyrnusambandsins til að taka við enska kvennalandsliðinu. Enski boltinn 12. ágúst 2020 23:30
Dómari óttast að verða myrtur á vellinum Dómari, sem dæmdi æfingaleik í Lundúnum á dögunum, óttast að einn daginn verði hann eða einhver kollegi hans myrtur á fótboltavellinum. Fótbolti 12. ágúst 2020 17:00
Skilaboðin frá Solskjær sem breyttu Martial í Ferrari Einn þeirra leikmanna sem hefur stöðugt bætt sig undir stjórn Ole Gunnar Solskjær hjá Manchester United er Anthony Martial. Enski boltinn 12. ágúst 2020 11:10
Tottenham búið að kaupa Højbjerg Tottenham pungaði út fimmtán milljónum punda til að fá danska miðjumanninn Pierre-Emile Højbjerg frá Southampton. Enski boltinn 11. ágúst 2020 17:37
Man. United fékk 21. vítaspyrnuna á tímabilinu í gær Manchester United er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir 1-0 sigur á FCK í framlengdum leik í Köln í gær. Fótbolti 11. ágúst 2020 16:30
Skutu á United með mynd af Sancho Jadon Sancho, leikmaður Dortmund, hefur verið mikið í umræðunni undanfarna daga og vikur en hann hefur verið orðaður burt frá félaginu. Fótbolti 11. ágúst 2020 15:00
Gamla Liverpool stjarnan vill komast aftur í ensku úrvalsdeildina Daniel Sturridge hefur spilað með Manchester City, Chelsea, og Liverpool en margir héldu að tími hans í ensku úrvalsdeildinni væri liðinn. Leikmaðurinn sjálfur er ekki á sama máli. Enski boltinn 11. ágúst 2020 14:15
Sendir gömlu kærustunni skilaboð í hverju fagni Framherji Manchester City er enn að senda fyrrum kærustu sinni skilaboð inn á knattspyrnuvellinum. Enski boltinn 11. ágúst 2020 12:30
Nýbúinn að tapa fyrir United en þakkaði Solskjær fyrir allt sem hann hefur gert í Manchester Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fékk hrós úr óvæntri átt strax eftir sigurinn á danska félaginu FCK í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 11. ágúst 2020 10:30
Liverpool búið að ganga frá fyrstu sumarkaupunum Gríski landsliðsmaðurinn Kostas Tsimikas er genginn í raðir Englandsmeistara Liverpool. Enski boltinn 10. ágúst 2020 18:06
Fullyrðir að Sancho spili fyrir Dortmund í vetur - Frestur United liðinn Íþróttastjóri Dortmund segir það á tæru að Jadon Sancho muni spila með þýska liðinu á komandi leiktíð. Sancho hafði komist að samkomulagi um sín kjör hjá Manchester United. Fótbolti 10. ágúst 2020 15:41
Greenwood var 15 ára og sat á sófanum hjá foreldrum sínum er United vann síðasta Evrópubikar Mason Greenwood, framherji Manchester United, var fimmtán ára þegar félagið vann sinn síðasta Evrópubikar. Fótbolti 10. ágúst 2020 14:00
Segir Kostas á leið til Englands þar sem fimm ára samningur hjá Liverpool bíður hans Liverpool virðist vera ganga frá kaupum á vinstri bakverðinum Kostas Tsimikas, vinstri bakverði Olympiakos. Enski boltinn 10. ágúst 2020 11:00
Opnar Liverpool veskið fyrir miðjumann fallliðsins? Enskir fjölmiðlar greina frá því að Liverpool sé að íhuga tilboð í miðjumanninn David Brooks sem er á mála hjá Bournemouth. Enski boltinn 9. ágúst 2020 21:00
Chelsea gæti óvænt keypt Stones Chelsea þarf að styrkja vörnina fyrir næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni en liðið fékk á sig 54 mörk á síðasta tímabili. Samkvæmt breska blaðinu Mirror gæti liðið endað á að kaupa John Stones frá Manchester City. Enski boltinn 9. ágúst 2020 16:00
Arsenal tilbúið að borga upp samning Özil til að losna við hann Arsenal er tilbúið að ganga langt til að losna undan 18 milljóna punda samningnum við Mesut Özil. Þeir eru tilbúnir til að borga hann út eða greiða niður hluta af launum hans ef hann fer til annars liðs. Enski boltinn 9. ágúst 2020 15:00
Talið að Chelsea hafi náð samkomulagi við Havertz Kai Havertz hefur samþykkt fimm ára samning við Chelsea og er bjartsýni á að Chelsea og Leverkusen nái samkomulagi um kaupverð. Enski boltinn 9. ágúst 2020 11:30
Telur að Sancho muni hafna nýjum samning hjá Dortmund Störukeppni Manchester United og Dortmund heldur áfram. Manchester United hefur verið orðað við Jadon Sancho í allt sumar en Dortmund vill fá hærra verð fyrir hann en Man Utd er tilbúið að borga. Enski boltinn 9. ágúst 2020 10:45
Ferdinand segir sögu Gibson lýsandi fyrir snilli Sir Alex Það er enginn skortur á sögum sem sagðar hafa verið um tíma Sir Alex Ferguson hjá Manchester United og snilligáfu þjálfarans. Enski boltinn 8. ágúst 2020 16:30
City búið að finna arftaka Silva? Samkvæmt frönskum fjölmiðlum hefur City augastað á Houssem Aouar, leikmanni Lyon, til að fylla skarð Silva. Aouar er 22 ára gamall og lykilmaður í liði Lyon sem sló Juventus úr leik í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 8. ágúst 2020 15:45
Arsenal sagt hafa náð samkomulagi við Coutinho Arsenal ætlar sér stóra hluti á næstu leiktíð, sem verður fyrsta heila tímabil Mikel Arteta sem þjálfara liðsins. Enski boltinn 8. ágúst 2020 14:30
Sheffield United ódýrasta liðið í deildinni en samt ótrúlegur árangur Leikmannahópur Sheffield United var sá ódýrasti í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni sem kláraðist í lok júlí. Þrátt fyrir það náðu nýliðarnir níunda sætinu með 54 stig og tapaði liðið aðeins tólf leikjum af 38. Enski boltinn 8. ágúst 2020 11:30
David Silva líklega til Lazio David Silva, spænski miðjumaðurinn sem hefur leikið lykilhlutverk hjá Manchester City undanfarin 10 ár, er líklegur til að ganga til liðs við Lazio í sumar. Enski boltinn 7. ágúst 2020 22:00
Makaði barnaolíu á Traoré fyrir leik Adama Traoré lætur bera á sig barnaolíu fyrir leiki til að andstæðingar Wolves eigi erfiðara með að ná taka á sér. Enski boltinn 7. ágúst 2020 20:00
„City verður að vinna Meistaradeildina“ Kolo Toure, fyrrum leikmaður m.a. Man. City og Arsenal og núverandi aðstoðarþjálfari Leicester, segir að liðið verði að vinna Meistaradeildina. Fótbolti 7. ágúst 2020 15:15
Anelka um endalokin hjá Liverpool: „Þessi sena var harmleikur fyrir mig“ Fyrrum knattspyrnumaðurinn, Nicolas Anelka, hefur neitað því að hann hafi viljað yfirgefa Liverpool og segir að hann hafi viljað ganga skipta alfarið yfir til félagsins. Enski boltinn 7. ágúst 2020 12:30
„Viljum að börnin geti farið aftur í skólann og það er mikilvægara“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hlakkar til að fá áhorfendur aftur á völlinn en segir að krökkum eigi fyrst að vera hleypt í skólann á ný. Enski boltinn 7. ágúst 2020 11:00
Stjórn Liverpool með einföld skilaboð til Klopp Samkvæmt þýskum fjölmiðlum hefur Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, fengið ansi einföld skilaboð frá stjórn félagsins varðandi leikmannakaup í sumar. Enski boltinn 7. ágúst 2020 10:00