Kaldhæðinn Mourinho um sigur Klopp: „Eini möguleiki Flick er að þeir búi til fleiri keppnir fyrir hann“ Anton Ingi Leifsson skrifar 19. desember 2020 13:31 Jose Mourinho skaut aðeins á það að Jurgen Klopp hafi unnið verðlauninn, besti þjálfarinn hjá FIFA. Sebastian Frej/MB Media/Getty Images Jose Mourinho, stjóri Tottenham, sló á létta strengi á blaðamannafundi er hann var spurður út í verðlaunin sem Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, vann í vikunni. Klopp var valinn þjálfari ársins hjá FIFA. Þar hafði hann meðal annars betur gegn Hansi Flick, þjálfara Bayern, en Flick vann allt það sem hægt var að vinna með þýska liðið. „Ég held að eini möguleikinn fyrir Flick til að vinna þetta, er sú að Bayern þurfi að finna tvær eða þrjár nýjar keppnir fyrir hann til þess að vinna,“ sagði Mourinho í kaldhæðnislegum tón. „Svo kannski ef hann vinnur sjö keppnir á einu tímabili, þá kannski vinnur hann þetta. Ég held að hann hafi bara unnið Meistaradeildina, þýsku úrvalsdeildina, þýska bikarinn, Ofurbikarinn og þýska Ofurbikarinn.“ „Hann vann bara fimm keppnir og þar á meðal þá stærstu. Aumingja hann,“ sagði Mourinho í sínum einstaka kaldhæðna stíl. Klopp og Mourinho lenti aðeins saman eftir leik Liverpool og Tottenham í vikunni en Tottenham mætir Leicester í Lundúnum á morgun. Jose Mourinho suggests Jurgen Klopp should NOT have won FIFA's Manager of the Year as war of words rumbles on | @Ian_Ladyman_DM https://t.co/6e4ZPMob6t— MailOnline Sport (@MailSport) December 18, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Voru jafnir en Klopp vann á fleiri atkvæðum frá landsliðsþjálfurum Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, og Hansi Flick, þjálfari Bayern Munchen, fengu báðir 24 stig á verðlaunahátíð FIFA er kosið var um besta þjálfarann. 17. desember 2020 21:00 Klopp bestur annað árið í röð og Lewandowski hafði betur gegn Ronaldo og Messi Verðlaunahátíð FIFA fór fram í kvöld en þar var tilkynnt, bæði í karla- og kvennaflokki, hvaða leikmenn stóðu upp úr á árinu. 17. desember 2020 19:40 Mest lesið Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Fleiri fréttir Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Sjá meira
Klopp var valinn þjálfari ársins hjá FIFA. Þar hafði hann meðal annars betur gegn Hansi Flick, þjálfara Bayern, en Flick vann allt það sem hægt var að vinna með þýska liðið. „Ég held að eini möguleikinn fyrir Flick til að vinna þetta, er sú að Bayern þurfi að finna tvær eða þrjár nýjar keppnir fyrir hann til þess að vinna,“ sagði Mourinho í kaldhæðnislegum tón. „Svo kannski ef hann vinnur sjö keppnir á einu tímabili, þá kannski vinnur hann þetta. Ég held að hann hafi bara unnið Meistaradeildina, þýsku úrvalsdeildina, þýska bikarinn, Ofurbikarinn og þýska Ofurbikarinn.“ „Hann vann bara fimm keppnir og þar á meðal þá stærstu. Aumingja hann,“ sagði Mourinho í sínum einstaka kaldhæðna stíl. Klopp og Mourinho lenti aðeins saman eftir leik Liverpool og Tottenham í vikunni en Tottenham mætir Leicester í Lundúnum á morgun. Jose Mourinho suggests Jurgen Klopp should NOT have won FIFA's Manager of the Year as war of words rumbles on | @Ian_Ladyman_DM https://t.co/6e4ZPMob6t— MailOnline Sport (@MailSport) December 18, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Voru jafnir en Klopp vann á fleiri atkvæðum frá landsliðsþjálfurum Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, og Hansi Flick, þjálfari Bayern Munchen, fengu báðir 24 stig á verðlaunahátíð FIFA er kosið var um besta þjálfarann. 17. desember 2020 21:00 Klopp bestur annað árið í röð og Lewandowski hafði betur gegn Ronaldo og Messi Verðlaunahátíð FIFA fór fram í kvöld en þar var tilkynnt, bæði í karla- og kvennaflokki, hvaða leikmenn stóðu upp úr á árinu. 17. desember 2020 19:40 Mest lesið Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Fleiri fréttir Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Sjá meira
Voru jafnir en Klopp vann á fleiri atkvæðum frá landsliðsþjálfurum Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, og Hansi Flick, þjálfari Bayern Munchen, fengu báðir 24 stig á verðlaunahátíð FIFA er kosið var um besta þjálfarann. 17. desember 2020 21:00
Klopp bestur annað árið í röð og Lewandowski hafði betur gegn Ronaldo og Messi Verðlaunahátíð FIFA fór fram í kvöld en þar var tilkynnt, bæði í karla- og kvennaflokki, hvaða leikmenn stóðu upp úr á árinu. 17. desember 2020 19:40