„Liverpool er að fá mögulega besta miðjumann heims fyrir fimm milljónir punda á ári“ Einn knattspyrnusérfræðingurinn á Sky Sports segir komu Thiago Alacantara vera dæmi um aðdráttarafl Liverpool og Jürgen Klopp. Enski boltinn 18. september 2020 09:31
Dyche ekki bjartsýnn fyrir hönd Jóhanns Berg Sean Dyche, þjálfari Jóhanns Bergs hjá Burnley, er ekki bjartsýnn fyrir hönd Jóhanns sem var borinn af velli í leik Burnley og Sheffield United í gærkvöldi. Enski boltinn 18. september 2020 07:00
Stoke sló Wolves út | Brighton með öruggan sigur Síðustu leikir 64-liða úrslita enska deildarbikarsins fóru fram í kvöld. Stoke City sló úrvalsdeildarlið Wolves út og Brighton & Hove Albion unnu stórsigur. Enski boltinn 17. september 2020 20:55
Burnley áfram eftir vítaspyrnukeppni Burnley er komið áfram í næstu umferð enska deildarbikarsins eftir sigur á Sheffield United í vítapsyrnukeppni. Jóhann Berg var borinn af velli eftir slæma tæklingu í upphafi leiks. Enski boltinn 17. september 2020 18:55
Jóhann Berg borinn af velli | Mögulega fótbrotinn Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var borinn af velli í leik Burnley og Sheffield United í enska deildarbikarnum sem er nú í gangi. Enski boltinn 17. september 2020 17:48
Stjóri Bayern staðfestir að Thiago sé á leið til Liverpool Allt bendir til þess að spænski landsliðsmaðurinn Thiago Alcantara verði leikmaður Englandsmeistara Liverpool. Enski boltinn 17. september 2020 12:25
Gylfi fékk koss að launum: Sjáðu markið, stoðsendinguna og þakkarkoss Kean Gylfi Þór Sigurðsson hefði getað skorað sitt annað mark í deildabikarleiknum í gær þegar Everton fékk víti á 87. mínútu. Hann leyfði Moise Kean að taka vítið og sá þakkaði líka fyrir sig. Enski boltinn 17. september 2020 11:30
Sky Sports valdi Gylfa mann leiksins: Fagnar því að fá góða menn til Everton Gylfi Þór Sigurðsson nýtti tækifærið í byrjunarliði Everton vel en íslenski landsliðsmaðurinn er kominn í mikla samkeppni um sæti á miðju Everton. Enski boltinn 17. september 2020 09:30
BBC og Sky: Liverpool og Bayern í viðræðum um Thiago Stuðningsmenn Liverpool hafa beðið eftir Thiago í allt sumar og nú virðist loksins eitthvað vera að gerast. Enski boltinn 17. september 2020 09:15
Gareth Bale á leiðinni inn hjá Tottenham en Dele Alli líklega á leiðinni út Allt lítur út fyrir það að Gareth Bale muni snúa aftur til Tottenham á láni frá Real Madrid en um er Tottenham liðið væntanlega að missa eina af sínum stærstu stjörnum. Enski boltinn 17. september 2020 09:00
Enginn frá Liverpool en þrír frá Arsenal meðal tíu launahæstu leikmanna Listinn yfir launahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hefur breyst aðeins á síðustu vikum. Enski boltinn 17. september 2020 08:30
Segir að ekki sé horft til heilsu leikmanna Eric Dier, leikmaður enska landsliðsins í knattspyrnu og Tottenham Hotspur hefur gagnrýnt það mikla leikjaálag sem er á leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar nú í upphafi móts. Fótbolti 17. september 2020 07:00
Dagskráin: Reykjavíkurslagur, opna bandaríska meistaramótið í golfi og margt fleira Að venju er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag, föstudag. Sport 17. september 2020 06:00
Gylfi Þór kominn í 100 marka klúbbinn á Englandi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt 100. mark á Englandi er hann hjálpaði Everton að leggja Salford City af velli í enska deildarbikarnum í kvöld. Fótbolti 16. september 2020 22:00
Gylfi Þór allt í öllu er Everton flaug áfram Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton ásamt því að bera fyrirliðabandið er liðið lagði Salford City 3-0 í enska deildarbikarnum í kvöld. Enski boltinn 16. september 2020 21:10
Leeds úr leik eftir vítaspyrnukeppni | Búið að draga í næstu umferð Leeds United er úr leik í enska deildarbikarnum eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Hull City á heimavelli í kvöld. Southampton tapaði einnig á heimavelli á meðan önnur úrvalsdeildarlið komust áfram. Fótbolti 16. september 2020 21:05
Liverpool í algjörum sérflokki meðal „stóru sex“ í því að eyða ekki pening Liverpool hefur eytt 48 milljörðum minna en Chelsea í nýja leikmenn í síðustu fjórum leikmannagluggum en þetta kemur fram í nýrri samantekt Sky Sports. Enski boltinn 16. september 2020 12:30
Íslandsvinirnir koma til greina sem Gulldrengur Evrópu 2020 Manchester-strákarnir sem gerðu allt vitlaust á Íslandi eru meðal þeirra sem eru tilnefndir sem Gulldrengur Evrópu 2020. Enski boltinn 16. september 2020 11:30
Arteta: Aubameyang getur komist í hóp bestu leikmanna heims hjá Arsenal Pierre-Emerick Aubameyang gladdi stuðningsmenn Arsenal í gær og nýr samningur hans gæti boðað breytta tíma á Emirates. Enski boltinn 16. september 2020 10:30
Vildi fá viðtal á Arsenal síðunni áður en hann yfirgæfi félagið Aston Villa hefur gengið frá kaupunum á Emiliano Martinez frá Arsenal en Mikel Arteta ákvað að veðja ekki á hetju ensku bikarmeistaranna í sumar. Enski boltinn 16. september 2020 09:45
Segir að Liverpool gæti auðveldlega endað í fjórða sæti á þessu tímabili Liverpool liðið má við litlum skakkaföllum á þessu tímabili að mati sérfræðings Sky Sports. Enski boltinn 16. september 2020 08:00
Tottenham að næla í leikmenn sem voru orðaðir við Man United Gareth Bale og Sergio Reguilon gætu báðir verið á leið til Tottenham Hotspur en þeir hafa verið orðaðir við Manchester United undanfarna daga. Enski boltinn 16. september 2020 07:00
Dagskráin í dag: Gylfi Þór Sigurðsson og Lengjudeild karla Við bjóðum upp á allskyns fótbolta á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Sport 16. september 2020 06:00
Grealish kom Villa til bjargar | Palace eina úrvalsdeildarliðið sem datt út Heill hellingur af leikjum fór fram í enska deildarbikarnum í kvöld. Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa, kom liðinu til bjargar gegn Burton Albion. Þá komust Newcastle United og West Ham United auðveldlega áfram. Enski boltinn 15. september 2020 21:00
Ashley í „stríð“ við ensku úrvalsdeildina Eigandi Newcastle United ætlaði að vera búinn að selja félagið og er mjög ósáttur út í framgöngu ensku úrvalsdeildarinnar í hans máli. Fótbolti 15. september 2020 16:00
Aubameyang framlengir við Arsenal Stuðningsmenn Arsenal geta andað léttar því Pierre-Emerick Aubameyang hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Enski boltinn 15. september 2020 15:34
Eiður Smári fær afmæliskveðjur úr öllum áttum 15. september 1978 var mikilvægur dagur fyrir íslenska knattspyrnu og knattspyrnuheimurinn fagnar því í dag. Fótbolti 15. september 2020 14:30
Glazer fjölskyldan hefur tekið fimmtán milljarða út úr Man. United á fimm árum Eigendur flestra félaganna í ensku úrvalsdeildinni eru velstæðir og hafa efni á því að setja pening inn í félagið sitt. Sumir taka þó miklu meiri pening út úr félögunum. Enski boltinn 15. september 2020 12:30
Messi fékk milljarði meira en Cristiano Ronaldo Lionel Messi er tekjuhæsti knattspyrnumaður heims samkvæmt Forbes og hefur næstum því þrefalt meiri tekjur en maðurinn í fjórða sæti. Fótbolti 15. september 2020 09:00
Fjórir smitaðir í ensku úrvalsdeildinni Fjórir greindust með kórónuveiruna í nýjustu prófunum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15. september 2020 07:30