Brendan Rodgers enn vongóður um að ná Meistaradeildarsæti Brendan Rodgers og lærisveinar í Leicester hafa verið í frjálsu falli síðan um áramót eftir frábæra byrjun á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2. júlí 2020 07:00
West Ham með lífsnauðsynlegan sigur West Ham United tók á móti Chelsea í bráðskemmtilegum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. West Ham hafði á endanum betur, 3-2, en sigurinn var lífsnauðsynlegur í fallbaráttunni þar sem Hamrarnir höfðu fyrir leikinn tapað þremur leikjum í röð. Enski boltinn 1. júlí 2020 21:15
Þriðji sigurleikur Arsenal í röð þegar liðið fór illa með Norwich Arsenal átti ekki í vandræðum með botnlið Norwich í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 4-0 á Emirates-vellinum. Arsenal skaust upp í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigrinum í kvöld. Enski boltinn 1. júlí 2020 19:10
Gylfi skoraði sitt fyrsta mark í rúma átta mánuði í góðum sigri Everton Gylfi lék allan leikinn og skoraði sitt fyrsta mark í rúma átta mánuði er Everton sigraði Leicester í ensku úrvalsdeildinni rétt í þessu, lokatölur 2-1. Enski boltinn 1. júlí 2020 19:00
Rooney tryggði Derby dýrmæt þrjú stig í umspilsbaráttunni Derby County vann sinn fimmta leik í röð í ensku B-deildinni þegar liðið heimsótti Preston North End í leik sem hófst kl. 16:00 í dag. Það var enginn annar en Manchester United goðsögnin Wayne Rooney, næstmarkahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi, sem gerði eina mark leiksins. Fótbolti 1. júlí 2020 18:15
Murphy baðst afsökunar á ummælum sínum um Liverpool Danny Murphy, fyrrverandi leikmaður Liverpool og nú spekingur, hefur beðist afsökunar á ummælum sínum um heiðursvörðinn í enska boltanum. Enski boltinn 1. júlí 2020 14:30
Michael Edwards: Maðurinn á bakvið velgengni Liverpool sem enginn veit hver er Michael Edwards er nafn sem fáir kannast við nema mögulega hörðustu stuðningsmenn Liverpool. Enski boltinn 1. júlí 2020 12:00
Segir Özil versta leikmann í heimi þegar liðið er ekki með boltann Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal og nú sérfræðingur hjá Sky Sports, segir að Mesut Özil geti ekki spilað lengur fyrir Arsenal því hann hefur engan áhuga á leiknum þegar liðið hans er ekki með boltann. Enski boltinn 1. júlí 2020 09:30
Loksins lét Neville aftur sjá sig og óskaði Liverpool til hamingju Gary Neville, sparkspekingur hjá Sky Sports, hefur ekki farið mikinn eftir að Liverpool varð enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár í síðustu viku en nú er hann kominn aftur fram á sjónarsviðið. Enski boltinn 1. júlí 2020 08:30
Völdu draumalið leikmanna sem eru samningslausir í sumar Ansi margir færir knattspyrnumenn renna út af samningi í sumar og Sky Sports ákvað þar af leiðandi að velja ellefu leikmenn í draumalið samningslausra leikmanna. Enski boltinn 1. júlí 2020 07:30
Man Utd vill ekki borga uppsett verð fyrir Sancho Möguleg vistaskipti Jadon Sancho frá Borussia Dortmund til Manchester United eru í hættu. Enski boltinn 1. júlí 2020 07:00
Mun Man Utd sjá eftir því að leyfa ungstirninu að fara frítt líkt og Pogba á sínum tíma Angel Gomes neitaði mjög góðu samningstilboði frá Manchester United því hann vill fá fleiri mínútur á vellinum. Enski boltinn 30. júní 2020 22:30
Enginn komið að fleiri mörkum en Bruno Enginn leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar hefur komið að fleiri mörkum en Bruno Fernandes síðan Portúgalinn gekk í raðir Manchester United. Enski boltinn 30. júní 2020 21:45
Gott gengi Man Utd heldur áfram Manchester United vann 3-0 sigur á Brighton & Hove Albion í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 30. júní 2020 21:10
Leeds mistókst að landa sigri gegn botnliðinu Leeds United mistókst að landa sigri gegn botnliði Luton Town í kvöld. Lokatölur 1-1 á Elland Road. Enski boltinn 30. júní 2020 20:45
Sané fer loks frá Man City til Bayern í sumar Leroy Sané verður leikmaður Bayern Munich á næstu leiktíð. Fótbolti 30. júní 2020 17:35
Geta mögulega ekki spilað heimaleikina sína á King Power vegna kórónuveirunnar Það gæti farið svo að Leicester þurfi að spila heimaleik sinn gegn Crystal Palace á laugardaginn á hlutlausum velli eða að leiknum verði frestað. Enski boltinn 30. júní 2020 13:45
Campbell og Hermann hættir hjá Southend Sol Campbell og Hermann Hreiðarsson eru hættir hjá Southend United sem féll úr ensku C-deildinni í vetur. Enski boltinn 30. júní 2020 13:02
„De Bruyne klappar fyrir leikmönnum sem geta ekki einu sinni reimað skóna hans“ Fyrrverandi leikmaður Liverpool er ekki hrifinn af þeirri hefð að standa heiðursvörð fyrir nýkrýnda Englandsmeistara. Enski boltinn 30. júní 2020 12:00
Solskjær mun skipta framherjunum út ef þeir vinna enga bikara fyrir hann Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það þurfi alltaf að vera samkeppni um stöður hjá félaginu og er tilbúinn að skoða aðra framherja ef þeir sem hann hefur hjá félaginu bæta sig ekki. Enski boltinn 30. júní 2020 11:00
Klopp segir Liverpool ekki þurfa né vilja eyða mörgum milljónum í leikmenn Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að liðið geti ekki eytt tugum milljóna í nýja leikmenn í sumar og segir enn fremur að hann þurfi þess ekki. Enski boltinn 30. júní 2020 10:00
Fyrrum leikmaður Liverpool á sjúkrahúsi eftir stunguárás Varnarmaður Derby, Andre Wisdom, var í gærkvöldi á sjúkrahúsi eftir stunguárás rétt fyrir utan Liverpool, nánar tiltekið í bænum Toxteth, en árásin átti sér stað á laugardag. Enski boltinn 30. júní 2020 07:30
Enska úrvalsdeildin vill hjálpa þjálfurum sem tilheyra minnihlutahópum Enska úrvalsdeildin stefnir á að fjölga þjálfurum sem tilheyra minnihlutahópum á næstu misserum. Enski boltinn 29. júní 2020 23:00
Fyrirliðinn tryggði Burnley stigin þrjú gegn Palace Jóhann Berg Guðmundsson var enn frá vegna meiðsla er Burnley vann Southampton 0-1 á útivelli í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29. júní 2020 20:55
Jóhann Berg ekki í leikmannahópi Burnley í kvöld Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson missir af enn einum leiknum vegna meiðsla í kvöld. Enski boltinn 29. júní 2020 18:45
Þessir eru án liðs í ensku úrvalsdeildinni frá og með morgundeginum Margir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar renna út af samningi á morgun en flestir samningar enska boltans gilda til 30. júní. Enski boltinn 29. júní 2020 13:30
„Liverpool er fimm árum á undan Manchester United“ Dietmar Hamann, fyrrum miðjumaður Liverpool, segir að félagið sé fimm árum á undan erkifjendum sínum í Manchester United. Enski boltinn 29. júní 2020 12:30
Neville vill að Man. United fari að fordæmi Liverpool Gary Neville, sparkspekingur og fyrrum leikmaður Manchester United, vill að hans uppeldisfélag fari að kaupstefnu Liverpool og kaupi alvöru miðvörð inn í leikmannahóp liðsins í sumar. Enski boltinn 29. júní 2020 09:30
Arsenal-Man City og Man Utd-Chelsea mætast í undanúrslitum enska bikarsins Hörkuleikir framundan í undanúrslitum enska bikarsins. Enski boltinn 28. júní 2020 19:10
Southampton fór langt með að tryggja veru sína í úrvalsdeildinni með útisigri Southampton vann mikilvægan sigur á Watford í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 28. júní 2020 17:26