Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    UEFA setur pressu á City Football Group

    UEFA hefur sett City Football Group tvo valkosti fyrir næsta tímabil. Ef ekki verður farið eftir fyrirmælum fyrir 3. júní verður annað hvort Manchester City eða Girona lækkað um tign og látið spila í Evrópudeildinni á næsta ári.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Chelsea sló spjaldametið í deildinni

    Chelsea setti nýtt met í sigurleik sínum á móti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi um leið og liðið bætti stöðu sína í baráttunni um Evrópusætin. Metið er nú ekki eftirsótt.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Kjósa um hvort notkun VAR verði hætt

    Félög í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu munu á næsta ársfundi deildarinnar kjósa um það hvort notkun myndbandsdómgæslu, VAR, verði hætt frá og með næsta tímabili.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Segir að Ortega hafi unnið titilinn fyrir City

    Stefan Ortega, varamarkvörður Manchester City, var óvænt hetja liðsins í sigrinum á Tottenham í gær. Jamie Carragher, sparkspekingur á Sky Sports, gekk svo langt að segja að Ortega hafi unnið enska meistaratitilinn fyrir City.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Liver­pool henti frá sér sigrinum í síðasta úti­leik Klopp

    Aston Villa og Liverpool gerðu 3-3 jafntefli í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Leikurinn var frábær skemmtun þrátt fyrir að myndbandsdómarar leiksins hafi eytt alltof miklum tíma í að skoða hin ýmsu atriði. Um var að ræða síðasta útileik  Jürgen Klopp sem þjálfari Liverpool en hann yfirgefur félagið í sumar.

    Enski boltinn