Alisson tæpur fyrir leikinn gegn Bournemouth Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. september 2024 16:01 Alisson í leiknum gegn AC Milan í Meistaradeild Evrópu sem Liverpool vann, 1-3. getty/Marco Luzzani Ekki er víst að markvörður Liverpool, Alisson, geti spilað með liðinu þegar það fær Bournemouth í heimsókn í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Alisson er tæpur aftan í læri og ekki er ljóst hvort hann verði klár í slaginn fyrir morgundaginn að sögn Arnes Slot, knattspyrnustjóra Liverpool. Ef Alisson verður fjarri góðu gamni mun Írinn Caoimhín Kelleher standa á milli stanganna á Anfield á morgun. Kelleher lék 26 leiki fyrir Liverpool á síðasta tímabili. Liverpool vann AC Milan, 1-3, í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn. Alisson var þá í marki Rauða hersins en samkvæmt Slot meiddist hann ekki í leiknum á San Siro. Meiðslin ágerðust hins vegar eftir leikinn. Í aðdraganda leiksins gegn Milan kvartaði Alisson undan of miklu leikjaálagi í boltanum. Hann sagði að leikmennirnir væru aldrei spurðir álits, bara látnir spila meira og meira. „Stundum spyr enginn leikmennina hvað þeim finnst um fleiri leiki. Kannski skiptir skoðun okkar ekki máli en allir vita hvað okkur finnst um fleiri leiki. Allir eru þreyttir á því,“ sagði Alisson. Um síðustu helgi tapaði Liverpool sínum fyrsta leik undir stjórn Slots þegar Nottingham Forest kom í heimsókn á Anfield. Liverpool er í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með níu stig. Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Mest lesið Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Alisson er tæpur aftan í læri og ekki er ljóst hvort hann verði klár í slaginn fyrir morgundaginn að sögn Arnes Slot, knattspyrnustjóra Liverpool. Ef Alisson verður fjarri góðu gamni mun Írinn Caoimhín Kelleher standa á milli stanganna á Anfield á morgun. Kelleher lék 26 leiki fyrir Liverpool á síðasta tímabili. Liverpool vann AC Milan, 1-3, í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn. Alisson var þá í marki Rauða hersins en samkvæmt Slot meiddist hann ekki í leiknum á San Siro. Meiðslin ágerðust hins vegar eftir leikinn. Í aðdraganda leiksins gegn Milan kvartaði Alisson undan of miklu leikjaálagi í boltanum. Hann sagði að leikmennirnir væru aldrei spurðir álits, bara látnir spila meira og meira. „Stundum spyr enginn leikmennina hvað þeim finnst um fleiri leiki. Kannski skiptir skoðun okkar ekki máli en allir vita hvað okkur finnst um fleiri leiki. Allir eru þreyttir á því,“ sagði Alisson. Um síðustu helgi tapaði Liverpool sínum fyrsta leik undir stjórn Slots þegar Nottingham Forest kom í heimsókn á Anfield. Liverpool er í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með níu stig.
Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Mest lesið Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira