Fötin hans Ara vísa í eldgos og ástríðueldinn Fatahönnuðurinn Ýr Þrastardóttir gerir fötin sem íslenski Eurovision hópurinn klæðist í Lissabon. Jakkinn hans Ara hefur þegar vakið mikla athygli en þar eru íslenskar rúnir enda segir hönnuðurinn að Ari sé boðberi jákvæðni. Tíska og hönnun 2. maí 2018 06:00
Sjáðu brot frá fyrstu æfingu Ara Ólafs Eurovision-farinn Ari Ólafsson er mættur til Lissabon en hann kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu í keppninni 8. maí. Lífið 30. apríl 2018 12:30
Ari fékk blaðamenn til að rísa úr sætum á blaðamannafundi Ari og íslenski hópurinn sátu fyrir svörum á blaðamannafundi eftir fyrstu æfingu þeirra í vikunni. Lífið 29. apríl 2018 14:28
Stigagjöf dómnefnda í Eurovision breytt Tilkynnt hefur verið um breytingar á því hvernig stigagjöf dómnefnda verða reiknuð út í Eurovision, Söngvakeppni evrópskra sjónvarsstöðva. Lífið 27. apríl 2018 22:45
Edda Sif verður stigakynnir í Eurovision Edda Sif Pálsdóttir, sjónvarpskona, verður stigakynnir fyrir Íslands hönd á úrslitakvöldi Eurovision 2018. Lífið 27. apríl 2018 10:38
Ari Ólafs og Saara Aalto fóru á kostum í London Eurovisionfarinn Ari Ólafsson kom fram með hinni finnsku Saara Aaalto á skemmtistaðnum Under the Bridge í London í gærkvöldi. Lífið 26. apríl 2018 10:30
Segir lag Ara henta fyrir Eurovision árið 2003 Fjallað er um lag Ara Ólafssonar, Our Choice, á bloggsíðunni Wiwi Bloggs en síðan er ein allra virtasta Eurovision síða í Evrópu. Lífið 17. apríl 2018 10:30
Conchita Wurst með HIV Conchita Wurst greinir frá því á Instagram-síðu sinni að hún sé HIV smituð en Wurst vann Eurovision árið 2014. Lífið 16. apríl 2018 10:30
Konan sem á að rústa Eurovision Hin 25 ára Netta Barzilai frá Ísrael er talin langlíklegust til að vinna Eurovision í Lissabon í næsta mánuði. Lífið 12. apríl 2018 13:30
Helga Möller móðgar Clausen-systur Þórunni Erlu þykir einkennilegt að setja sig í neikvætt dómarasæti gagnvart listsköpun fólks. Lífið 9. apríl 2018 10:08
Helga Möller hefur ekki mikla trú á lagi Ara Ólafs Lagið Our choice, framlag okkar Íslendinga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, var tekið fyrir í þættinum Alla leið á RÚV í kvöld. Innlent 7. apríl 2018 21:47
Íslensk setning í danska Eurovision-laginu Jonas Rasmussen sem flytur lagið Higher Ground fyrir hönd Dana í Eurovision-keppninni í ár hendir inn setningunni Taka stökk til hærri jörð í laginu. Flosi, formaður FÁSES, segir að þetta sé að öllum líkindum í fyrsta skipti sem íslenska bregður fyrir í útlensku lagi. Lífið 5. apríl 2018 08:00
Ansi margt vinnur gegn Íslandi í Eurovision í ár að mati sérfræðings Telur litlar sem engar líkur á að Ari komist í úrslit Eurovision Lífið 3. apríl 2018 17:01
Ari stígur annar á svið í Lissabon Ari Ólafsson er annar á sviðið á fyrra undanúrslitakvöldinu í Lissabon þann 8. maí en þá flytur hann lagið Our Choice í Eurovision. Lífið 3. apríl 2018 11:30
Fyrsti sigurvegari Eurovision látinn Lys Assia, sem vann fyrstu Eurovision keppnina árið 1956 er látin, 94 ára að aldri. Erlent 24. mars 2018 19:47
Ari Ólafsson flytur ábreiðu af sigurlagi Salvador Sobral Hinn portúgalski Salvador Sobral söng sig inn í hjörtu Evrópu í fyrra þegar hann flutti lagið Amor Pelos Dois. Lífið 24. mars 2018 17:59
Hlustaðu á syrpu með öllum Eurovision-lögunum í ár 43 þjóðir hafa skráð sig til leiks. Lífið 22. mars 2018 08:30
Bann við „hinsegin áróðri“ í Rússlandi gæti reynst írska Eurovision-laginu fjötur um fót Ryan O‘Shaughnessy, flytjandi lagsins, greindi frá því á Twitter-reikningi sínum að Rússar hefðu hótað því að sýna ekki frá Eurovision-keppninni í ár vegna myndbandsins. Lífið 16. mars 2018 18:06
Hispurslaus ástúð milli efstu manna í Melodifestivalen vakti athygli Ingrosso og Sandmann hefur báðum verið hrósað fyrir að halda ekki aftur af sér og láta óhræddir í ljós væntumþykju. Lífið 13. mars 2018 23:00
Ari flutti Our Choice í forkeppni Eurovision í Litháen Söng lagið í 20 þúsund manna höll sem gæti haft mikið að segja því Litháar eru með Íslendingum í riðli í Eurovision. Lífið 13. mars 2018 18:55
Íslandi spáð hraksmánarlegri útreið í Eurovision Veðbankar spá íslenska laginu neðsta sæti. Lífið 13. mars 2018 11:41
Ungverskir þungarokkarar þurfa að æfa stíft fyrir Eurovision Voru með nokkra bakraddasöngvara baksviðs en reglur Eurovision leyfa aðeins sex flytjendur. Lífið 12. mars 2018 21:57
Svíar hafa valið sitt framlag í Eurovision í ár Benjamin Ingrosso vann Melodifestivalen í Svíþjóð í kvöld. Lífið 10. mars 2018 23:15
Noregur sendir Alexander Rybak aftur í Eurovision Sigraði keppnina fyrir Noreg árið 2009. Lífið 10. mars 2018 22:08
Tilfinningar eru ekki „our choice“ Þjóðfélagið er enn svolítið litað af þeim hugsunarhætti að karlmenn eigi ekki að sýna tilfinningar en sem betur fer virðist það þó vera að breytast. Enginn á að þurfa að bæla niður tilfinningar, hvorki nítján ára flytjandi í sjónvarpsviðtali né sex ára gutti úti í sal. Skoðun 5. mars 2018 13:23
Afgerandi sigur Ara í einvíginu Ari Ólafsson vann einvígið við Dag Sigurðsson í úrslitakvöldi Söngvakeppninnar á laugardaginn með talsverðum yfirburðum. Lífið 5. mars 2018 12:08
Ari Ólafsson hefur komið víða við þrátt fyrir ungan aldur Ari Ólafsson mun keppa fyrir Íslands hönd í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í maí næstkomandi með lag sitt Our Choice. Ari er aðeins 19 ára en hefur komið víða við á sínum ferli sem listamaður. Lífið 5. mars 2018 11:45
Engin sjáanleg vandamál í símakosningunni Útilokað er með öllu að kosningakerfið hafi getað hagað sér ólíkt milli símanúmera í kosningunni. Lífið 5. mars 2018 11:25
Kanna hvort álag hafi valdið því að atkvæði komust ekki til skila í einvíginu Ótrúlega leiðinlegt mál, segir höfundur lagsins Í stormi. Lífið 4. mars 2018 18:00
Flaug út úr líkamanum og horfði á sjálfan sig syngja Ari Ólafsson mun keppa fyrir Íslands hönd í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í maí næstkomandi með lag sitt Our Choice. Ari segir sigurinn hafa komið sér gríðarlega á óvart og að tilfinningarnar hafi nær borið hann ofurliði í gærkvöldi. Lífið 4. mars 2018 13:00