Eurovision

Eurovision

Fréttir af framlagi Íslendinga og annarra þjóða í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.

Fréttamynd

Gísli Marteinn snýr aftur í Eurovision

Gísla Martein Baldursson þekkja allir íslenskir Eurovision aðdáendur. Við þurfum ekki að telja upp afrek hans í þularboxinu í hinum ýmsu Eurovision höllum en ætlum samt að gera það.

Lífið
Fréttamynd

Eurovision-réttir Evu Laufeyjar

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er einn vinsælasti sjónvarpskokkur landsins og hefur hún tekið saman sniðuga Eurovision-rétti sem hægt er að skella í á kvöldi sem þessu.

Matur