Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Dráp fyrir auga, morð fyrir tönn

Fólk er yfirleitt heldur gott – svona þegar því er sjálfrátt og það er óbrjálað af lygum og hóprógi. Manneskjur eru upp til hópa forvitnar, óáreitnar og greiðviknar, hafi þær á annað borð óskerta hæfileika til samlíðunar;

Fastir pennar
Fréttamynd

Þegar þjálfarinn sussaði á pabbann

Í vetur varð ég vitni að eftirminnilegri uppákomu. Þjálfari eins liðs þrettán ára drengja í körfubolta sussaði þá á einn pabba sem sat í stúkunni og kom athugasemdum sínum á framfæri með nokkuð miklum látum. Þannig að allir í húsinu heyrðu.

Bakþankar
Fréttamynd

Áróður íþróttafélaga bannaður

Svo vanhugsaðar voru reglur um samskipti skóla og svonefndra lífsskoðunarfélaga að upphaflega stóð til að banna jólaföndur í grunnskólum Reykjavíkurborgar ásamt öllu öðru er gæti tengst trúaráróðri.

Fastir pennar
Fréttamynd

"Eyjar? Af hverju í ósköpunum?“

Eftir hátt í 24 ára langa ævi ákvað ég loks að láta verða af því. Það var kominn tími til að heimsækja fyrirheitna landið, fara til útlanda. Ég er á leið til Eyja. Já. Vestmannaeyjar, hér kem ég.

Bakþankar
Fréttamynd

Talað tveimur tungum

Afstaða 1: "Mér finnst fáránlegt að fólk sem býr á Íslandi tali ekki íslensku við börnin sín. Íslenska er þjóðtunga á Íslandi. Í öllu falli finnst mér að það ætti ekki að eyða peningum í að kenna börnum annað móðurmál. Það á bara að eyða peningum í að kenna þeim íslensku.“

Fastir pennar
Fréttamynd

Ísland í hundana

Þegar ég var barn og unglingur voru hundar eitthvað sem ég þekkti ekki. Fjölskylda vinar míns átti hund, einn frændi í fjölskyldunni átti hund í nokkur ár en þar með var það upptalið. Fyrir vikið leið mér aldrei vel í návist hunda og var í rauninni smeykur við þá. Þrjú ár í Bandaríkjunum breyttu öllu.

Bakþankar
Fréttamynd

Spurt er um ár…

Þýskaland leikur til úrslita á heimsmeistaramótinu í fótbolta en ekki eru allir sáttir við að Ríkissjónvarpið sýni leiki mótsins. Sumir kvarta yfir því að framlengingar seinki fréttatímum en aðrir eru hæstánægðir. Í Bandaríkjunum birta fjölmiðlar fréttir um að fótbolti sé að ná vinsældum á meðal landsmanna

Bakþankar
Fréttamynd

1,6%

Í gær skaut svonefndur draugur upp kollinum á netinu; gamalt myndband af Sir Nicholas Winton í sjónvarpssal BBC. Án þess að vita af því situr hann í fullum sal af gyðingum frá Prag, fólki sem hann bjargaði frá nasistum þegar þau voru börn.

Fastir pennar
Fréttamynd

Fyrirmyndargleymska

Æ hvað ég er fegin að sjá þetta, við þurfum að vera góð fyrirmynd,“ sagði vegfarandi við mig þegar við mæðgurnar reiddum hjólin okkar yfir gangbraut. Ég fór hjá mér við þetta hrós. Ég var nefnilega hjálmlaus á ferð þennan dag, eins og svo oft áður.

Bakþankar
Fréttamynd

Daginn sem Skeifan brann

Á meðan Skeifan stóð í ljósum logum mjakaðist ég ásamt ótal öðrum ferðalöngum eftir Suðurlandsveginum í átt til höfuðborgarinnar. Ég missti því af brunanum en gat lesið mér til um hann á öllum fréttamiðlum í gær.

Bakþankar
Fréttamynd

Matur og mígreni

Mígreni er sjúkdómur sem leggst með mismunandi þunga á einstaklinga, frekar konur en karla, tíðni kasta er mismunandi sem og tímalengd, sem aftur hefur áhrif á það hversu veikur viðkomandi verður. Kjarnaeinkenni er mikill höfuðverkur sem er oftast á sama stað í höfðinu (verkurinn minn) og honum fylgja mismikil ógleði, uppköst, svimi, ljós og hljóðfælni.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hraun og hrossaskítur

Fréttir af meintu gullæði ferðaþjónustuaðila hafa verið áberandi í fjölmiðlum undanfarið. Nefnd hafa verið dæmi um næturgistingu í eins manns herbergi á gistihúsi fyrir meira en hundrað þúsund krónur, kökusneiðar á fjórtán hundruð krónur

Fastir pennar
Fréttamynd

Nýr seðlabankastjóri?

Það var misráðið að höfða mál á hendur ríkinu til þess að knýja það til að standa við þau launakjör sem tilgreind voru í ráðningarsamningi Más Guðmundssonar seðlabankastjóra við ríkið en var svo einhliða breytt eftir á af hálfu ríkisins.

Fastir pennar
Fréttamynd

Sumarflensan

Ég fékk flensu í lægðinni um daginn og er nýstaðin upp úr nær sjö daga pest. Einum sýklalyfjakúr og um það bil fjórum sjónvarpsþáttaseríum síðar er ég aðeins að hressast. Líkami minn er samt krambúleraður eftir alla þessa hvíld.

Bakþankar
Fréttamynd

Hégómafulla móðirin

Móðurhlutverkið þykir óeigingjarnt og vanþakklátt starf. Það er þekkt stærð að mæður fá ekki frið á klósettinu og eftir að hafa alið upp stjúpbörnin tvö í tæplega þrjú ár hef ég fyrirgert rétti mínum til að læsa að mér í sturtu.

Bakþankar
Fréttamynd

Fótskriða á hálu svelli

Sjávarútvegsráðherra hefur fundið fyrir því í vikunni að svellið er ekki besti staður til að vera á þegar ákvarðanir eru teknar. Umræðurnar um flutning Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar benda ótvírætt til þess að ráðherranum hafi skrikað fótur þegar sú ákvörðun var tekin.

Fastir pennar
Fréttamynd

Konurnar sem sigruðu heiminn

Eitt kvöld í vikunni var ég staðráðin í því að fara snemma að sofa. Svo gerðist það. Ég fann heimildarmynd sem ég þurfti að horfa á. Helst strax í gær. Heimildarmynd um konur sem mótuðu æsku mína.

Bakþankar
Fréttamynd

Dýrari strætó, takk

Það er alltaf eins og köld vatnsgusa framan í andlitið þegar maður gengur út á strætóstoppistöð í upphafi sumars og uppgötvar að ferðatíðnin er orðin eins og næturtíðni í mörgum evrópskum höfuðborgum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ökumannslausir bílar

Það er víst komið að því. Google er að þróa ökumannslausa bíla og fullyrða að þeir muni byrja að renna af færibandinu árið 2018.

Bakþankar
Fréttamynd

Líkneski og lifandi fólk

„Mér finnst eins og við eigum ekki að vera hérna.“ Í bakgrunni hljómar yfirpoppuð útgáfa af laginu Sound of Silence. Við erum að bíða eftir lyklunum að herberginu okkar.

Bakþankar
Fréttamynd

Velgjörðarmaður að sunnan

Hér á landi er viss tilhneiging til að lifa sig inn í hlutskipti eða hugmynd án þess að veruleikinn sé endilega alltaf hafður með í ráðum.

Skoðun
Fréttamynd

Koddaslef og kynlífsherbergi

„Þetta gæti ég til dæmis aldrei gert,“ sagði vinnufélagi minn í gær þegar ég lýsti fyrir honum gistiaðstæðum mínum í Montreal á dögunum.

Bakþankar
Fréttamynd

Gunnars majónes í Kauphöll Íslands

Gunnars majónes fór á hausinn. Samt er majónes hollt samkvæmt lágkolvetnalífsstílnum sem selur fleiri bækur en Arnaldur Indriðason. Það þýðir samt ekki að dvelja í fortíðinni. Fyrirtækið þarf að komast aftur á flug og það hratt. Þúsundir samloka með rækjusalati eru í húfi.

Bakþankar
Fréttamynd

KONUR! HAHAHA

Sástu leikinn í gær? Já, sá hann, dómarinn var alveg á brjóstahaldaranum. SNAKK, SNAKK, gefið mér snakk.“Einhvern veginn svona hljómar auglýsing sem er spiluð í útvarpi allra landsmanna þessa dagana í tilefni af því hversu vel snakk og heimsmeistaramót í karlafótbolta fara saman. Þarna er notast við klassískt brjóstahaldaragrín á kostnað kvenna, því það er svo fyndið.

Bakþankar
Fréttamynd

Dugar lögfræðin?

Ímyndum okkur að ég hafi verið bankastjóri og fengið mann frá Fjarskanistan til þess að kaupa stóran hlut í bankanum á uppsprengdu verði; bankinn hafi sjálfur fjármagnað kaupin og viðkomandi maður aldrei borgað krónu sjálfur...

Skoðun
Fréttamynd

Meira hleranafúsk

Símahleranir eru rannsóknarúrræði sem hefur verið beitt í mjög vaxandi mæli í sakamálum undanfarin ár. Þar vega þungt rannsóknir embættis sérstaks saksóknara á málum tengdum hruninu. Að hlera síma fólks er gríðarlega íþyngjandi rannsóknarúrræði og mikið inngrip í einkalíf viðkomandi. Þótt nauðsynlegt geti reynzt að beita því, verður það að gerast með mikilli varúð og eftirlitið með því hvernig lögreglan notar þetta vandmeðfarna úrræði þarf að vera skilvirkt.

Fastir pennar
Fréttamynd

Partí úr böndum

Það hefur löngum þótt einkennandi fyrir verklag hér á landi að vinna hluti á síðustu stundu. Örfáum klukkustundum fyrir opnun sýninga eða stórviðburða er oftar en ekki allt á rúi og stúi, iðnaðarmenn á hlaupum og rusl úti um allt. Oftar en ekki bjargast hlutirnir einhvern veginn fyrir horn. Þetta reddast.

Fastir pennar