Ekki sjálfgefið Það fylgir því ábyrgð að sækjast eftir völdum. Hluti af því er að boða ekki bólgin kosningaloforð nema fyrir liggi skýr og trúverðug áætlun um hvernig eigi að efna þau. Á þetta hefur nokkuð skort í þeirri furðulegu kosningabaráttu sem landsmenn hafa orðið vitni að undanfarnar vikur. Fastir pennar 28. október 2017 07:00
Kosningar Ég kaus fyrst í Alþingiskosningum árið 1971. Hannibal Valdimarsson hafði klofið sig út úr Alþýðubandalaginu og stofnað Samtök frjálslyndra og vinstri manna. Mér féll vel eldmóður og kjarkur Hannibals og kaus hann með bros á vör. Bakþankar 28. október 2017 07:00
Leiðbeiningar til kjósenda Nú hef ég töluverða reynslu af svona stjórnmáladóti. Ég hef verið í næstum því öllum flokkum. Mér finnst ég því vera einstaklega vel til þess fallinn að birta yfirgripsmiklar leiðbeiningar til kjósenda á kjördag. Auk þess á ég afmæli í dag. Ég má því setja mig á háan hest og þykjast vita allt. Fastir pennar 28. október 2017 07:00
#kosningar17 Þvílík lýðræðisveisla í einu landi. Árlegar þingkosningar á morgun, reglulegar forsetakosningar og sveitarstjórnarkosningar rétt handan við áramótin. Þess á milli er nóg af netkosningum um hvaða göngustíg eigi að flikka uppá fyrir peninginn frá frúnni í bæjarstjórastólnum eða hvaða kór/söngvari/jólastjarna komist áfram í úrslitaþáttinn í Háskólabíó/Hörpu/Laugardalshöll. Bakþankar 27. október 2017 07:00
Félög, flokkar, rjómasprautur Eitt af því sem stjórnarskrá Íslands (og flestra annarra lýðræðisríkja) tryggir er félagafrelsið. Eru þau réttindi tryggð í 74. grein stjórnarskrárinnar en þar segir meðal annars: "Rétt eiga menn á að stofna félög í sérhverjum löglegum tilgangi, þar með talin stjórnmálafélög og stéttarfélög, án þess að sækja um leyfi til þess. […].“ Fastir pennar 27. október 2017 07:00
Andrými fjölmiðla Fjórir blaðamenn 365 miðla voru sakfelldir í héraðsdómi í gær fyrir meiðyrði vegna fréttaflutnings af svokölluðu Hlíðamáli. Í málinu voru tveir karlmenn sakaðir um nauðgun en lögreglan vísaði málinu síðar frá vegna skorts á sönnunargögnum. Fastir pennar 27. október 2017 06:00
Orð og efndir Það verður seint sagt að stjórnmál séu mannbætandi starfsvettvangur. Segja má að þeir sem gefi kost á sér í stjórnmál fórni venjulegu lífi og stígi inn á svið harmleiks þar sem flestar aðalpersónurnar særast illa eða drepast, fæstir segja satt, hálfbakaður sannleikur er normið og þeir sem eru heiðarlegir, réttsýnir og góðir vinna of sjaldan. Skoðun 26. október 2017 07:00
Skríðandi fasismi Félagsvísindi tíðkuðust ekki að neinu ráði í Sovétríkjunum 1917-1991, þekktust varla. Rússar áttu einn þekktan félagsfræðing, Yuri Levada. Fáar skoðanakannanir voru gerðar meðal almennings. Um sumt var ekki óhætt að spyrja svo enginn vissi hvað Rússum og öðrum Sovétum fannst t.d. um yfirvöldin. Fastir pennar 26. október 2017 07:00
Á endanum er þetta þess virði Kosningabarátta um sæti á Alþingi er fín á fjögurra ára fresti en að fá þetta í andlitið tvö ár í röð er alltof mikið. Þessi stutta kosningabarátta er flesta að drepa enda hefur hún að miklu leyti bara snúist um skítkast og hvað þessi gerði, eða öllu heldur gerði ekki, síðast þegar að hann fékk að ráða. Bakþankar 26. október 2017 07:00
Afgangsstærð Forsvarsmenn listamanna hafa á síðustu árum í örvinglan sinni yfir skilningsleysi samfélagsins, en þó einkum ráðamanna, kosið að vísa til listarinnar sem skapandi greina. Fastir pennar 25. október 2017 07:00
Ég vil bara aðeins fá að anda Ojjj. Eughh. Gubb! Kosningar. Finnst ykkur þetta ekki alveg fullkomlega þrúgandi tímabil? Og brestur svona á þegar þjóðin er rétt nýbúin að ná andanum eftir síðustu törn! Kosningar heltaka nefnilega allt: Sjónvarpið, samfélagsmiðlana, samræður við vini í raunlífinu. Bakþankar 25. október 2017 07:00
Kjósendur með lífið í lúkunum Þar sem komin er kosningavika, og fólk ekki alls kostar sammála um að þið stjórnmálamenn séuð að ræða það sem ræða ber við slík tímamót, vil ég leggja til mál sem mér finnst að kryfja eigi í kosningavikunni og reyndar hinar vikurnar fimmtíu og eina. (Það má víst taka svona til orða þegar kosningar eru orðnar árlegur viðburður.) Bakþankar 24. október 2017 07:00
Opnara kerfi Starfandi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur skipað starfshóp til að endurskoða regluverk um leigubifreiðaakstur. Fastir pennar 24. október 2017 07:00
Stóra málið Það er merkilegt að í hvert sinn sem þöggun, spillingu og sérhagsmuni ber á góma, sem er óneitanlega sorglega oft að gefnu tilefni, þá er mikið kvartað undan vöntun á málefnalegri umræðu í íslenskum stjórnmálum. Fastir pennar 23. október 2017 07:00
Náttúrunnar spegill "Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt“ segir í Einræðum Starkaðar eftir Einar Benediktsson, sem fjalla um mannlegan harmleik sem ekki er alltaf sýnilegur. Bakþankar 23. október 2017 07:00
Í orði – ekki á borði Allir stjórnmálaflokkarnir eru sammála um að bæta menntakerfið í landinu. Viðreisn er þar engin undantekning. Frambjóðendur flokksins tala fyrir mikilvægi málaflokksins og hversu nauðsynlegt sé að nægt fjármagn fari til menntakerfisins. Ekkert óvenjulegt við þetta. Og þó. Bakþankar 21. október 2017 10:00
Kosningabaráttan í tólf myllumerkjum Vika er til kosninga. Áttu erfitt með að ákveða þig? Hér koma markverðustu leiftur kosningabaráttunnar í tólf myllumerkjum: #lífiðernúna - Hvers vegna er verið að kjósa? Það man enginn lengur – eða allavega ekki samkvæmt honum þarna fyrrverandi formanni Viðreisnar, hvað hann nú heitir aftur … Fastir pennar 21. október 2017 07:00
Ryk í augu kjósenda Því miður eru allt of fáir íslenskir stjórnmálamenn sem hugsa hlutina til enda. Í þessum efnum virðast menn endurtaka vitleysuna hver eftir öðrum án þess um að kynna sér málið til hlítar. Skoðun 21. október 2017 06:00
Barist um lítil eða mikil völd Einn eftirminnilegast þjóðarleiðtogi bókmenntanna er Aðalríkur Allsgáði, ættarhöfðingi yfir hinum harðsnúnu þverhausum Gaulverjabæjar. Mjög er það á huldu fyrir lesendum bókarinnar hver raunveruleg stjórnskipuleg völd Aðalríks eru Fastir pennar 20. október 2017 07:00
Leiðrétting Hætt er við að alþingiskosningarnar eftir rúma viku verði hið mesta feigðarflan þar sem mannvalið á þingi hefur einhvern veginn orðið stöðugt galnara með hverjum kosningum frá hruni. Bakþankar 20. október 2017 07:00
Að blekkja Skattheimta á Íslandi er ein sú mesta á meðal þróaðri ríkja. Af umræðunni að dæma í aðdraganda kosninga mætti samt halda annað. Í stað þess að kosningarnar snúist um glórulausar hugmyndir um að auka verulega ríkisútgjöld á toppi hagsveiflunnar, með tilheyrandi skattahækkunum á almenning, væri fremur tilefni til að ræða um hvernig megi sýna meiri ráðdeild og sparnað í ríkisrekstri. Því fer hins vegar fjarri. Fastir pennar 20. október 2017 06:00
Bananalýðveldi Já, lesandi góður. Það er orðið staðfest. Við búum í bananalýðveldi. Samkvæmt skilgreiningu alfræðivefsins Wikipedia er hugtakið nýyrði um lýðveldi sem hafa haft tíð ríkisstjórnarskipti og er í dag notað frjálslega um lönd þar sem stjórnmál eru í reiðuleysi. Bakþankar 19. október 2017 07:00
Olíuöldinni fer senn að ljúka Það var ekki skortur á steinum sem leiddi til þess að steinöldinni lauk eins og Sjeik Ahmed Zaki Yamani, olíuráðherra Sádi-Arabíu 1962-1986, segir stundum þegar hann slær á létta strengi. Og það er ekki heldur skortur á olíu sem veldur því að nú er útlit fyrir að olíuöldinni fari senn að ljúka. Fastir pennar 19. október 2017 07:00
Meira hugrekki "Það er ekkert til sem heitir samfélag. Aðeins einstaklingar, karlar og konur og fjölskyldur þeirra.“ Þessi fleygu orð Margrétar Thatcher vöktu gríðarlega athygli og umtal árið 1987 og sundruðu nær bresku samfélagi. Fastir pennar 19. október 2017 07:00
Stundvísi og reglusemi Þegar ég var ungur prestur í Vestmannaeyjum vitjaði ég sjúkrahússins reglubundið og þar kynntist ég manni sem átti konu sem lifði við minnissjúkdóm og erfið veikindi. Ég man hvað mér þótti það fallegt hvernig hann kom á hverjum einasta degi að vitja hennar alltaf klukkan fjögur Bakþankar 18. október 2017 07:00
Gengið á vegg Atburðir síðastliðins mánudags þegar sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu úrskurðaði um lögbann á fréttaflutning Stundarinnar og Reykjavík Media eru áfall og afturför fyrir íslenska fjölmiðlun. Atlaga að opinni, lýðræðislegri og lífsnauðsynlegri fjölmiðlun og tjáningarfrelsi í landi þar sem hvert spillingarmálið virðist reka annað. Takmörkun á möguleikum kjósenda til þess að fá upplýsingar sem eiga erindi við almenning. Takmörkun á lýðræðislegum réttindum almennings. Lýðræði þar sem fjölmiðlar eru múlbundnir og þeim gert ómögulegt að fjalla um hagsmunatengsl ráðamanna við fjármálaöflin stendur á brauðfótum. Fastir pennar 18. október 2017 07:00
Það er gaman að hafa hátt Það er ekkert að því að segja frá. Það er miklu skemmtilegra að hafa hátt og hafa smá læti. Þögnin er svo leiðinleg. Bakþankar 17. október 2017 07:00
Veikburða vísindi Þó svo að Ísland státi nú af öflugum og ört stækkandi hópi vísindamanna þá hefur starfsumhverfi þessara sérfræðinga farið hrakandi. Fastir pennar 17. október 2017 06:00
Syndaferðir með fagmönnum Það er stór misskilningur að druslugangan eða „The walk of shame“ sé versta ferðalagið eftir kvöld þegar mennirnir voru hittir. Bakþankar 16. október 2017 07:00
Leikreglurnar Það er vandlifað í veröld stjórnmálaumræðu á Íslandi í dag. Í aðra röndina er réttilega brýnt fyrir öllum að halda sig nú við að fara í boltann en ekki manninn en það getur reynst ansi snúið þegar stakir leikmenn spila eftir eigin leikreglum. Fastir pennar 16. október 2017 07:00
„Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson Skoðun