Blint réttlæti og heimskulegt Þrír menn fæddir á árunum 1980, 1982 og 1984 voru um daginn dæmdir í héraðsdómi fyrir stórfelldasta smygl á fíkniefnum sem komið hefur upp á Íslandi í einstöku máli. Sá sem þyngstan dóm hlaut var dæmdur í níu og hálfs árs fangelsi, einn í sjö ára og fimm mánaða fangelsi og sá þriðji í sjö ára fangelsi. Þurfa þeir að afplána tvo þriðju hluta dómanna áður en þeir eiga möguleika á reynslulausn. Bakþankar 19. febrúar 2008 03:00
Og hvað svo? Niðurstöður viðamestu og metnaðarfyllstu skipulagssamkeppni sem haldin hefur verið á Íslandi liggja fyrir. Enginn þeirra sem þátt tók í samkeppninni um skipulag Vatnsmýrar skilaði, þegar upp var staðið, tillögu sem gerði ráð fyrir miðbæjarflugvellinum í Reykjavík. Þó var keppnin lögð upp þannig að þátttakendum var í sjálfsvald sett hvort þeir gerðu ráð fyrir að flugvöllurinn yrði um kyrrt í Vatnsmýri eður ei. Fastir pennar 18. febrúar 2008 06:00
Ný markmið Fjármálaórói síðustu mánaða hefur vakið umræðuna um krónuna af værum blundi. Kerfisbreyting á því sviði getur þó ekki verið þáttur í skyndilausn á aðsteðjandi vanda. Fastir pennar 17. febrúar 2008 08:00
Fallegur boðskapur Summa jarðar virðist hafa verið furðu jöfn í gegn um aldirnar. Fjöldi atómanna, sem hér eru á sveimi og mynda reikistjörnuna með öllu sem á henni er, hefur víst sveiflast sáralítið síðastliðin árþúsund. Bakþankar 17. febrúar 2008 07:00
Óttanum eytt Í grófum dráttum má segja að stjórnendur séu af tveimur gerðum. Annars vegar þeir sem taka ákvarðanir út frá því hvernig hlutirnir hafa alltaf verið, og svo hinir sem reyna að sjá nokkra leiki fram í tímann og ákveða kúrsinn eftir því. Fastir pennar 16. febrúar 2008 09:00
M/s Ísland Mótorskipið Ísland siglir óræðan kúrs suðvestur af landinu. Radarinn er í ólagi og framundan er þrútið loft og þykkur sjór. Veislunni í matsalnum er lokið og farþegar teknir að ókyrrast. Fastir pennar 16. febrúar 2008 08:00
Tröllin hlæja ho, ho, ho Eitt sinn vann ég á vikublaði þar sem ég annaðist meðal annars opnu þar sem birtar voru aðsendar ljósmyndir. Bakþankar 16. febrúar 2008 07:00
Tónninn í fólki utan Reykjavíkur Feikileg viðbrögð við pistli mínum um Reykjavíkurflugvöll. Fastir pennar 15. febrúar 2008 17:43
Reykjavík án flugvallar Þá hefur hún loksins birst okkur; myndin af Reykjavík án flugvallar. Fastir pennar 15. febrúar 2008 10:41
Rotin rómantík Mikið skelfing er ég fegin að betri helmingurinn skuli ekki hafa asnast til þess að færa mér valentínusargjöf í gær. Tilbúin rómantík í hjartalaga súkkulaðiboxi hefði verið tilvalin leið til þess að eyðileggja fyrir mér annars ágætan fimmtudag enda vekur fátt hjá mér meiri viðbjóð en allt þetta væmna valentínusardót sem sjá hefur mátt í búðum undanfarna daga. Bakþankar 15. febrúar 2008 05:45
Mansal á dagskrá Aldrei hefur fallið dómur á Íslandi í mansalsmáli. Ástæðan er þó ekki sú að fórnarlömb mansals sé hér ekki að finna. Skýringin er miklu fremur að yfirvöld hafa til þessa hafnað því að horfast í augu við þessa neyð. Fastir pennar 14. febrúar 2008 07:00
Heimur laganna Öllum þykir okkur sjálfsagt, að læknar og hjúkrunarfólk láti sér annt um líðan fólks og heilsufar. Það stendur læknum nær en öðrum að leggjast gegn reykingum og öðrum heilsufarsógnum. Fastir pennar 14. febrúar 2008 06:00
Svona er ástin Það er táknrænn dagur í dag. Valentínusardagur er notaður til að minna hluta af þjóðinni á að hún eigi maka og hinn hlutann á að hún eigi engan. Bakþankar 14. febrúar 2008 06:00
Völd og þagnir Það er ekkert nýtt að valdsmenn láti ekki ná í sig, hvorki í síma né pósti. Fastir pennar 13. febrúar 2008 11:25
Foringjaefni sjálfstæðismanna Það eru furðanlega margar kenningar á lofti um mögulegan Fastir pennar 13. febrúar 2008 11:02
Dagur án útlendinga Greiningardeildir bankanna spá nú hraðari og harðari niðursveiflu í íslensku efnahagslífi en gert var ráð fyrir. Ef þeir spádómar ganga eftir munu afleiðingarnar verða margvíslegar. Sumar kunnuglegar frá fyrri kreppuárum, aðrar nýstárlegar og mögulega sársaukafyllri samfélaginu. Fastir pennar 13. febrúar 2008 06:00
Einkunnir Ráðherrastólar eru háir og glæstir, og þó það sé vissulega satt sem franski heimspekingurinn Montaigne sagði á 16. öld að hversu hátt sem maðurinn tróni sér sitji hann þó aldrei á neinu öðru en eigin daus, hættir það til að gleymast. Fastir pennar 13. febrúar 2008 06:00
Sölumenn óttans Stundum er fullyrt að með hækkandi aldri fylgi ákveðin fríðindi. Þá er ekki verið að vísa í forréttindi ellilífeyrisþega sem fá afslátt í sund og ókeypis rútuferðir í Bónus, heldur sérstaka tegund af sálarró sem kemur ekki sjálfkrafa en eykst samkvæmt kenningunni í réttu hlutfalli við fjölgandi hrukkur. Bakþankar 13. febrúar 2008 06:00
Bæta þarf baklandið Í spánnýrri bók sem Margrét Reynisdóttir skrifar og heitir "Þjónusta: Fjöregg viðskiptalífsins“ kemur fram hversu miklu máli skiptir fyrir fyrirtæki að huga að og taka mark á athugasemdum og umkvörtunum viðskiptavina þeirra. Ábendingarnar eru sagðar geta verið uppspretta framfara og sóknar. Fastir pennar 13. febrúar 2008 00:01
Framganga fjölmiðla Næsta yfirvegaður og réttlátur leiðari í Mogga í dag Fastir pennar 12. febrúar 2008 10:56
Pólitísk endurvinnsla Hvernig fer maður að því að endurvinna tapað traust? Fastir pennar 12. febrúar 2008 10:40
Heiðarleiki Ég var skínandi ánægð þegar Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson var kjörinn borgarstjóri á sínum tíma. Bakþankar 12. febrúar 2008 06:00
Að axla ábyrgð "Ég hef axlað fulla ábyrgð," segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson ítrekað og telur að í því ljósi geti hann jafnvel orðið aftur borgarstjóri eftir eitt ár og einn mánuð. Fastir pennar 12. febrúar 2008 06:00
Kjallari og bakdyr Svo er komið fyrir borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokksins að hann fer ýmist bakdyramegin út af fundi eða út um kjallarann. Fastir pennar 11. febrúar 2008 15:39
Pólitík þagnarinnar Ég man ekki til þess í annan tíma að jafn mikil þögn hafi umlukið nokkurt íslenskt stjórnmálaafl og gamla góða Sjálfstæðisflokkinn nú um stundir. Fastir pennar 11. febrúar 2008 11:10
Evrukenning Sigurjóns Athyglisverð kenning sem Sigurjón Þ. Árnason, bankastjóri Landsbankans, setti fram í þætti mínum Mannamáli á Stöð 2 í gærkvöld. Fastir pennar 11. febrúar 2008 10:58
"Vil ekki tjá mig" Þöggun er virkt og máttugt valdatæki í samskiptum fólks. Að þegja málin í hel er alkunn aðferð í mannlegu samfélagi. Fastir pennar 11. febrúar 2008 07:00
Saklaust gæðablóð? Tvisvar hef ég séð stjórnmálaflokka veikjast heiftarlega. Sá fyrri dó drottni sínum í sælli trú á framhaldslíf á bleiku skýi jafnaðarstefnu á rauðum sokkum. Bakþankar 11. febrúar 2008 06:00
Fram og aftur blindgötuna Þegar þetta er skrifað á sunnudagsmorgni liggur afsögn Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar í loftinu. Eftir hundrað daga hlé er nú allt sem áður og ljóst að sjálfstæðismenn áttu eftir að ljúka REI-málinu. Fastir pennar 11. febrúar 2008 06:00
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun
Hafa fyrrum æskunnar eftirlætisbörn og nú ellinnar olnbogabörn fengið nóg? Gunnar Ármannsson Skoðun