Laugardagur í lamasessi Þrátt fyrir að hafa ekki minnstu trú á að Svala Björgvinsdóttir kæmist áfram í lokaúrslit Eurovision var ég samt búinn, eins og örugglega margir aðrir, að leggja drög að Eurovision-kvöldi með grilli, guðaveigum, Voga-ídýfu með smá snakki og öllu sem því fylgir. Svo kom skellurinn sem ég bjóst samt við. Bakþankar 11. maí 2017 07:00
Kótilettufólkið Dúna og Tómas Boonchang fluttu til Íslands frá Taílandi árið 1987. Fjórum árum síðar hófu þau rekstur Ban Thai þar sem áherslan var lögð á taílenska matarhefð. Ban Thai hefur í dag fest sig í sessi sem einn allra besti taílenski veitingastaður landsins Fastir pennar 11. maí 2017 07:00
Vorboðinn ljúfi og glimmerhúðaði Karnivalið er handan við hornið. Á laugardaginn verður fjörlegri systir heilagra jóla haldin hátíðleg í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu. Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva er á dagskrá. Og ég er upp á mitt absalút besta. Bakþankar 10. maí 2017 07:00
Lækkun olíuverðs snýst aðallega um peningamálastefnu Síðan í byrjun mars hefur olíuverð lækkað mikið og eins og svo oft áður fjallar fjármálapressan um þetta út frá framboði á olíu frekar en eftirspurn eftir olíu. Fastir pennar 10. maí 2017 07:00
Hugsjónabras Við mannfólkið erum alls konar og það blessunarlega, því það gefur lífinu lit, fegurð og fjölbreytileika. Fastir pennar 10. maí 2017 07:00
IKEA-pólitík Macron er af sama sauðahúsi og Justin Trudeau og Barack Obama. Hann er með réttan kokteil af mælsku og sjarma. Stefnan er nógu mild og óljós þannig að flestir geta sætt sig við hana. Fastir pennar 9. maí 2017 09:11
Lifðu í fegurð Ég var kominn í mígandi spreng. Leiksýningu var lokið, búið að klappa leikurum lof í lófa en fólk beggja vegna við mig stóð einsog steinrunnið í sætaröðinni og teppti klósettferð mína. Ég brá því á það ráð að hoppa yfir í þá næstu. Bakþankar 9. maí 2017 07:00
Hvernig snýr síminn Við komum heim úr vinnunni, setjumst niður með öðrum fjölskyldumeðlimum og leggjum símann á borðið. Hvort snýr skjárinn upp eða niður? Það er mikilvægara atriði en margir gætu haldið. Bakþankar 8. maí 2017 07:00
Gildi og algildi Stefán Karlsson skrifaði hér grein í síðustu viku um "hatursorðræðu“ og "pólitískan rétttrúnað“ og segir í lok greinarinnar: "Mannréttindi eru algild og skilyrðislaus. Fastir pennar 8. maí 2017 07:00
Skammsýni Ef vilji Íslendinga stendur til þess að skapa gott samfélag í sátt við náttúruna þá er frumforsenda að byggja hér upp öflugt og framsækið menntakerfi. Fastir pennar 8. maí 2017 07:00
Hver á að borga? Meirihluti borgarráðs ætlar að lækka leikskólagjöld um tvö hundruð milljónir á ári. Um er að ræða síðbúnar efndir á fyrirheitum sem gefin voru þegar núverandi borgarstjórnarmeirihluti tók við. Fastir pennar 6. maí 2017 07:00
Píratar – Trump norðursins Þegar Píratar komu fram á sjónarsviðið töldu einhverjir að þeir myndu bæta stjórnmálin á Íslandi. Nú er komin nokkur reynsla á pólitík Pírata og ljóst að þeir hafa ekki bætt stjórnmálin, en þeir eru vissulega að breyta þeim. Bakþankar 6. maí 2017 07:00
Einn banvænasti sjúkdómur samtímans Minn kæri. Ég er ekki í nokkrum vafa, ég er að missa vitið aftur. Við munum ekki komast í gegnum annað slíkt martraðartímabil. Og ég mun ekki ná mér í þetta sinn. Ég heyri raddir og ég get ekki einbeitt mér. Ég geri því það sem mér sýnist vera það besta í stöðunni. Fastir pennar 6. maí 2017 07:00
Saman í þessu Fyrir löngu síðan, þegar ég var mjög ungur, var ég í vinnu hjá manni sem ég ber mikla virðingu fyrir þótt ég hafi ekki alltaf verið sammála honum. Fastir pennar 5. maí 2017 07:00
Pláss "Þú ert grannur maður. Hví tekur þú svo mikið pláss?“ Hún var kurteis en ákveðin. Við sátum í neðanjarðarlest. Sæti af skornum skammti. Hann sat útbreiddur og gleiður. Hrútbreiddur. Líkt og margir aðrir karlar í lestinni. Bakþankar 5. maí 2017 07:00
Fúsk Eitt stærsta fréttamál síðustu missera var umdeild sala Landsbankans á rúmlega 31 prósents hlut í greiðslukortafyrirtækinu Borgun fyrir um 2,2 milljarða. Fastir pennar 5. maí 2017 07:00
Enn um hringa Fákeppni tröllríður enn sem fyrr íslenzku efnahagslífi eins og ég hef lýst á þessum stað tvær undanfarnar vikur líkt og félagi minn Guðmundur Andri Thorsson. Byrðarnar sem fólkið í landinu ber af völdum fákeppninnar eru þungar eins og fram kemur t.d. í dómsskjölum um samráð olíufélaganna 1993-2001. Fastir pennar 4. maí 2017 07:00
Ábyrgð kjósanda Seinni umferð frönsku forsetakosninganna fer fram á sunnudaginn. Valið stendur milli hins óháða Emanuel Macron og þjóðernissinnans Marine Le Pen. Fastir pennar 4. maí 2017 07:00
Verkefni dagsins Lengi vel bjó ég við svokallaða gluggaumslagafóbíu. Ég gat bara ekki fengið mig til þess að opna gluggaumslög. Ekki af því ég skuldaði einhverju smálánafyrirtæki eða væri með allt niður um mig. Það var ekki þannig. Ég hef bara aldrei þolað gluggaumslög. Bakþankar 4. maí 2017 07:00
„Trump-bólgan“ vestanhafs hætti áður en hún byrjaði Þegar Donald Trump var kosinn forseti Bandaríkjanna í nóvember jukust verðbólguvæntingar bandaríska markaðarins þegar í stað vegna væntinga um að ný stjórn Trumps myndi slaka á peningamálastefnunni með auknum fjárfestingum í innviðum og miklum skattalækkunum. Fastir pennar 3. maí 2017 07:00
Umbætur Skoðanakannanir eru ekki kosningar sama hversu nærri þær eru því að varpa fram raunsærri mynd af skoðunum fólks, stuðningi við stjórnmálaflokka og ríkisstjórnir. Skoðun 3. maí 2017 07:00
Lífsvon Næstu föstudagsnótt ætla hundruð Íslendinga að hittast bæði í Laugardalnum í Reykjavík og við gamla Leikfélagshúsið á Akureyri á fáránlegasta tíma sólarhringsins, kl. fjögur að nóttu þegar tæknilega séð er kominn laugardagur, til þess að ganga á móti sólarupprásinni. Bakþankar 3. maí 2017 07:00
Ruglað miðaverð KSÍ og íslenskur toppfótbolti eru ekki að lesa leikinn rétt. Á síðasta tímabili varð hrun í áhorfendafjölda þegar innan við þúsund manns mættu að meðaltali. Bakþankar 2. maí 2017 07:00
Heilsa til sölu Bjarni Benediktsson forsætisráðherra telur eðlilegt að einkafyrirtæki sem sinna heilbrigðisþjónustu á grundvelli samninga við ríkið greiði arð til hluthafa sinna ef þau skila hagnaði. Fastir pennar 2. maí 2017 07:00
Ívilnun fyrir lögmenn? 24% álagning á þóknun er vissulega íþyngjandi en gætum við með einhverjum hætti réttlætt það að taka eina starfsgrein út fyrir sviga þegar kemur að slíkri álagningu virðisaukaskatts? Bakþankar 1. maí 2017 07:00
Til hamingju? Til hamingju með daginn verkafólk og annað launafólk. Til hamingju með dag þeirra sem vilja byggja réttlátt þjóðfélag þar sem hvert og eitt okkar ber sanngjarnan skerf úr býtum fyrir vinnu sína og framlag til samfélagsins. Fastir pennar 1. maí 2017 07:00
Frjáls fákeppni Undir lok 15. aldar var kveðinn upp hér á landi svonefndur Píningsdómur, sem reyndar var kenndur við hirðstjóra Dana hér á landi, Diðrik Píning, en ekki þá pínu fyrir land og þjóð sem dóminum fylgdi. Skoðun 1. maí 2017 07:00
Flugvéladrama Kollegi minn Sólmundur Hólm lenti í hroðalegri lífsreynslu um daginn. Hann var sem sagt að koma heim frá Búdapest, en vélin lenti í rokinu í Keflavík svo hann komst ekki frá borði fyrr en tveimur tímum eftir lendingu. Hundrað og tuttugu mínútum! Fastir pennar 29. apríl 2017 07:00
Berufsverbot Fátt skiptir fólk meira máli en atvinnan. Þetta vissu forsvarsmenn Þriðja ríkisins vel, enda beittu þeir svokölluðu Berufsverbot til að refsa mönnum sem voru þeim ekki þóknanlegir. Viðkomandi var rekinn úr vinnu og gert ókleift að leita sér sambærilegra starfa. Bakþankar 29. apríl 2017 07:00
Skóli mistakanna Ef marka má bandarískar rannsóknir enda níu af hverjum tíu sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum í blindgötu – á kúpunni eins og sagt er Fastir pennar 29. apríl 2017 07:00
Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu Guðrún Nanna Egilsdóttir,Thor Aspelund,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun
Samtrygging verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnulífsins í eftirlaunasjóðum launafólks Kári Jónsson Skoðun