Samstaða þjóðar Fá mál hafa rist jafn djúpt í sál okkar litlu þjóðar og hvarf Birnu Brjánsdóttur. Ung, góðleg og efnileg kona með allt lífið fram undan hverfur sporlaust, og ýmislegt bendir til þess að hvarf hennar hafi borið að með saknæmum hætti. Fastir pennar 21. janúar 2017 07:00
Sameinuð í sorg Mér finnst eins og ég hafi lært eitthvað um íslensku þjóðina síðustu daga. Þjóðin hefur í sameiningu upplifað kvíða, ótta, vantrú, reiði en fyrst og fremst sorg. Þannig hefur hún sameinast í viðbrögðum sínum við hvarfi Birnu Brjánsdóttur. Fastir pennar 21. janúar 2017 07:00
Ósjálfbær stefna Árið 2013 var fátt sem benti til þess að flóknasta viðfangsefni Seðlabankans og stjórnvalda á komandi árum væri að bregðast við gríðarlegu gjaldeyrisinnstreymi og samfelldri gengisstyrkingu krónunnar. Fastir pennar 20. janúar 2017 07:00
Dæner-sakleysi Nostalgía selur. Kannski aldrei meira en nú. Það er yndislegt að fara á Star Wars í bíó í nýju Air Jordan re-issue skónum sínum. Maður er í svo góðum málum. Maður getur verið viss um að búið sé að taka Star Wars hugmyndina og nútímavæða hana hæfilega mikið. Fastir pennar 20. janúar 2017 07:00
Þjóðarkakan Þegar ný ríkisstjórn var mynduð spurði mig maður, sem er upprunninn hinumegin á hnettinum og hefur aldrei komið til Íslands, hvort það væri satt að eini maðurinn í öllum heiminum sem bæði hefði verið í Panamaskjölunum og Ashley Madison-gögnunum yrði forsætisráðherra á Íslandi. Bakþankar 20. janúar 2017 07:00
Hættulegur hvíslleikur Íslenska þjóðin er ein stór fjölskylda. Við rífumst innbyrðis en þegar einhver gerir eitthvað á okkar hlut rísum við upp á afturlappirnar, sameinuð, og verjum okkur með kjafti og klóm. Bakþankar 19. janúar 2017 07:00
Tölum meira um heilann Gunnar Hrafn Jónsson, alþingismaður Pírata, sýndi mikið hugrekki á dögunum þegar hann ræddi opinskátt við fjölmiðla um þunglyndi sem hann hefur glímt við. Fastir pennar 19. janúar 2017 07:00
Refsiábyrgð og umboðssvik Ákvæði hegningarlaga um umboðssvik (249. gr.) hljóðar svo: "Ef maður, sem fengið hefur aðstöðu til þess að gera eitthvað, sem annar maður verður bundinn við, eða hefur fjárreiður fyrir aðra á hendi, misnotar þessa aðstöðu sína, þá varðar það fangelsi allt að 2 árum, og má þyngja refsinguna, ef mjög miklar sakir eru, allt að 6 ára fangelsi.“ Fastir pennar 19. janúar 2017 07:00
Eru þetta endalok „Trump-batans“? Ég held yfirleitt ekki að ég geti haft betur en markaðurinn en nú er hins vega nokkuð sem veldur mér áhyggjum: "Trump-batinn“ á bandaríska verðbréfamarkaðnum gæti verið við það að taka enda. Skoðun 18. janúar 2017 12:15
Von og trú Þjóðin heldur niðri í sér andanum vegna hvarfs Birnu Brjánsdóttur sem hefur verið saknað frá því snemma á laugardagsmorgun. Hugur þjóðarinnar er hjá Birnu og ástvinum hennar. Fastir pennar 18. janúar 2017 07:00
Andvökunætur Undanfarin misseri hefur mér gengið afleitlega að sofna á kvöldin. Þetta er kannski eðlilegur fylgifiskur hækkandi aldurs. Eða bein afleiðing þess að í skólanum er ekki skyldumæting og ég skrönglast þ.a.l. fram úr um hádegisbil flesta virka daga. Bakþankar 18. janúar 2017 07:00
Að vinna tapað tafl Ekkert hefur reynst mér eins erfitt á ævinni og það að vera unglingur. Man ég eftir löngum tímabilum á því æviskeiði þar sem ég vaknaði með kvíðahnút í maganum sem herptist meðan allt snerist í höndunum á mér. Bakþankar 17. janúar 2017 07:00
Ný heimsmynd Viðtal við Donald Trump sem birtist samtímis í breska dagblaðinu The Times og hinu þýska Bild á mánudag er með nokkrum ólíkindum. Yfirlýsingar verðandi forseta Bandaríkjanna í viðtalinu benda til þess að hann sé tilbúinn að varpa fyrir róða alþjóðlegri samvinnu sem hefur tekið marga áratugi að móta og festa í sessi. Fastir pennar 17. janúar 2017 00:00
Heim í hús Oft er talað um að æðsta skylda formanns Sjálfstæðisflokksins sé að halda liðinu saman – gagnstætt því sem manni virðist stundum að leiðtogum jafnaðarmanna á Íslandi þyki brýnasta verkefni sitt: að halda liðinu sundruðu. Fastir pennar 16. janúar 2017 07:00
Aukabúgrein Fyrsta skrefið að framförum er oftar en ekki fólgið í skilningi. Fastir pennar 16. janúar 2017 07:00
Stærsta málið Upp úr aldamótum ákvað Gordon Brown, þáverandi fjármálaráðherra Bretlands, að skattaálögur skildu lækkaðar á dísilbíla en hækkaðar á bensínbíla. Stýra átti Bretum í þá átt að kaupa frekar dísilbíla en bensínbíla, enda voru vísindamenn almennt sammála um að þeir fyrrnefndu væru umhverfisvænni. Fastir pennar 14. janúar 2017 07:00
Offita fyrr og nú Í Egilssögu er sagt frá landnámsmanni sem Ketill hét, blundur. Sonur hans, Geir hinn auðgi, kvæntist Þórunni, systur Egils Skallagrímssonar. Þau eignuðust synina Blund-Ketil, Þorgeir blund og Þórodd hrísablund. Ég hélt alltaf að þessi fjölskylda hefði þjáðst af svefnsýki en Bakþankar 14. janúar 2017 07:00
Góðlátlegar lygar, að eilífu, amen Í svefnherberginu mínu er kommóða sem fyllir mig í senn fjörgandi gleði og lamandi harmi. Kommóðan er barmafull af barnafötum sem sjö mánaða sonur minn er að mestu vaxinn upp úr. En þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til að grisja skúffurnar og búa til pláss fyrir föt sem passa liggur framtíðarfatnaður drengsins vegalaus Fastir pennar 14. janúar 2017 07:00
Vandvirk vandlæting Það er átakanlegt að lesa athugasemdakerfi vefmiðla. Stundum svolítið skemmtilegt en aðallega átakanlegt. Sóðaleg uppröðun orða vefst ekki fyrir mannskapnum. Bakþankar 13. janúar 2017 07:00
Einsdæmi Ef ríkið fengi í dag afhenta ávísun upp á 400 milljarða, væri hagsmunum þess best borgið ef þeim fjármunum yrði ráðstafað til fjárfestinga í hlutabréfum í íslenskum bönkum? Fastir pennar 13. janúar 2017 07:00
Til hamingju með daginn Eftir að ég heyrði fyrst um þá hjátrú að það væri sérstakur óheilladagur þegar þrettánda dag mánaðarins ber upp á föstudag þá fylltist ég alltaf óttablandinni eftirvæntingu þegar dagatalið raðaðist með þessum hætti. Skoðun 13. janúar 2017 00:00
Heiðarleg uppskera Eitt mikilvægasta veganestið sem ég var sendur með út í lífið voru þau einföldu sannindi að besta leiðin til að forðast vandræði væri að segja aldrei ósatt. Bakþankar 12. janúar 2017 07:00
Grátt silfur og sjálfsmörk Sumar stjórnarmyndanir eru misráðnar, t.d. myndun ríkisstjórnar Gunnars Thoroddsen 1980. Efnahagsmálin voru þá í enn meiri ólestri en jafnan fyrr. Verðbólgan hafði verið 45% árið áður, 1979. Sparifé landsmanna stóð í björtu báli enda var verðtryggingu þá ekki til að dreifa. Fastir pennar 12. janúar 2017 07:00
Grænu skrefin Umhverfisvernd fær býsna veigamikinn sess í stefnuyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur líklega aldrei áður átt aðild að ríkisstjórn þar sem umhverfisvernd er gert jafn hátt undir höfði. Fastir pennar 12. janúar 2017 00:00
Barnaníð Hvert barn sem fæðist er gætt þeim stórkostlega hæfileika að geta myndað tengsl. Jafnvel strax í móðurkviði venst það röddum og hljóðum sem það byrjar að tengja sig við. Í dag bregða margir foreldrar nýbura á það ráð ef barnið er órólegt, að fara á netið og finna upptökur af innyflahljóðum úr manneskju. Bakþankar 11. janúar 2017 07:00
Kína og erfiður tími fyrir Bitcoin Sýndargjaldmiðillinn“ Bitcoin hefur fengið mikla athygli undanfarin ár – aðallega af því að gengi Bitcoin hefur leitað mjög sterkt upp á við en einnig af því að það hefur verið mjög óstöðugt. Síðustu tvær vikur hefur áhuginn á Bitcoin aukist enn meira eftir að gengi Bitcoin náði fyrst methæðum gagnvart bandaríska dollarnum en féll síðan í síðustu viku um meira en 20% á einum degi. Skoðun 11. janúar 2017 07:00
Hugsjónir á ís Frosthörkurnar sem gengið hafa yfir meginland Evrópu að undaförnu og ekki sér fyrir endann á virðast eiga sér táknræna hliðstæðu í íslenskum stjórnmálum. Fastir pennar 11. janúar 2017 07:00
Knattspyrnusögur Knattspyrna, drottning allra íþrótta, er dauðans alvara. Þegar landslið Mið-Ameríkuríkjanna El Salvadors og Hondúrass mættust í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið í Mexíkó 1970 í höfuðborg Hondúrass, Tegucigalpa, sem var þá Fastir pennar 11. janúar 2017 00:00
Meira um gos Þegar bent er á skaðsemi sykurs í fjölmiðlum þá rísa gosdrykkjaframleiðendur upp á afturfæturna. Þeir setja sig í sóknarstellingar og baráttan fyrir þeirra hagsmunum fer í annan gír. Svona til að tryggja að þjóðin haldi nú alveg örugglega áfram að drekka sig í spik. Því þá græða þeir áfram peninga. Fastir pennar 10. janúar 2017 07:00