Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Sveltum smalann

Tryggvi Emilsson lýsti því í bókinni Fátæku fólki hvernig það var að vera smalastrákur í sveit kringum aldamótin þarsíðustu. Þá þótti dyggð að svelta smalann. Soltinn smali bar vott um ráðdeildarsemi í búrekstri.

Bakþankar
Fréttamynd

Viðkvæm mál

Stundum fer íslenskt samfélag á hliðina á einu augabragði. Það gerðist síðast í gærkvöldi, og það mjög svo skiljanlega, þegar Kastljósið greindi frá herfilegum aðbúnaði hænsna á búum Brúneggs.

Fastir pennar
Fréttamynd

Gull hafsins

„Þá velmegun og uppbyggingu sem Íslendingar nutu á seinni hluta síðustu aldar má fyrst og fremst rekja til auðlinda hafsins,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í ávarpi sínu á sjávar­útvegsráðstefnunni síðastliðinn fimmtudag.

Fastir pennar
Fréttamynd

IKEA-ást

Síðustu misseri hefur IKEA lækkað vöruverð til neytenda um leið og krónan stígur hálft skref upp á við. Farið í heilbrigða samkeppni við aðrar verslanir og nánast gefið lýðnum okkar ástkæru MALM-kommóður.

Bakþankar
Fréttamynd

Auður tónlistar á aðventu

Aðventan hefur smátt og smátt verið að breytast frá því að vera tími streitu, þrifnaðar og áhlaupa við endurbætur á eigin húsnæði yfir í tíma þess að njóta stundarinnar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Fidel og fólkið

Maður hlaut að hrífast af Fidel og hans knáu köppum sem höfðust við í fjöllunum. Þeir komu til byggða og ráku af höndum sér þann auma og dáðlausa lýð sem gengið hafði erinda bandarískra auðvaldsrisa og færðu völdin í hendur alþýðunni. Þeir efldu heilbrigðisþjónustu og læsi – svo að einsdæmi varð í fátæku landi í þriðja heiminum – upprættu vændi og annan ósóma sem dafnað hafði kringum Kanann.

Fastir pennar
Fréttamynd

Kolbrúnarskáldið á face-book?

Eftir orrustuna við Stiklastaði reikaði Þormóður Kolbrúnarskáld, illa sár, inn í hlöðu þar sem særðir menn lágu. Hrokafullur bóndi hæddist að konungsmönnum og sagði þá kvartsára.

Bakþankar
Fréttamynd

Nútíminn er trunta

Nú, þegar ég er að verða miðaldra, langar mig að skrifa vel miðaldra pistil. Svona "Það var allt betra í gamla daga“-pælingu. Það er reyndar mjög erfitt, því það var ekki allt betra í gamla daga.

Fastir pennar
Fréttamynd

Munum flugeldana

Ekki er sjálfgefið að skipulag björgunarstarfs hjá herlausri smáþjóð í risastóru harðbýlu landi sé í lagi. Við eigum því láni að fagna að fjölmennar björgunarsveitir sjálfboðaliða annast öryggi okkar – og gera það prýðilega. Sveitirnar vinna þrekvirki á þrekvirki ofan og spara ríkinu stórfé í hverju útkalli.

Fastir pennar
Fréttamynd

Pólarnir og límið í þeim

Engum þarf að koma á óvart að ekki tækist að koma saman þeim tveim ríkisstjórnum sem mögulegar voru án þess að flokkar settust niður með þeim sem þeir höfðu útilokað fyrirfram í samstarfi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Handan sannleikans

Oxford-orðabókin hefur valið orð ársins á alþjóðavettvangi. Orðið er "post-truth“. Það hefur mikið verið notað af fjölmiðlum í tengslum við pólitík. Sem dæmi má nefna rakalausar lygar Donalds Trump um að Barack Obama sé fæddur utan Bandaríkjanna eða málflutning Brexit-stuðningsmanna um að vera Bretlands í Evrópusambandinu hafi kostað skattgreiðendur

Fastir pennar
Fréttamynd

Tjáningarhelsið

Ef væri ekki fyrir stjórnarmyndunarvesen hefði tjáningarfrelsið verðskuldað verið heitasta frétt vikunnar. Fyrst þegar háskólakennari í upplýsingatækni ruglaðist aðeins í notkun þess á internetinu, svo þegar nafnlaus tíðindi úr snyrtivörubransanum skóku samfélagsmiðla og síðast þegar

Bakþankar
Fréttamynd

Há tveir o

Líf nútímamannsins einkennist af miklum hraða og flækjustigið er oft á tíðum hátt.

Fastir pennar
Fréttamynd

Virðing á velli

Að vinna körfuboltaleik í keppni fjórtán ára stúlkna með 101 stigi gegn tveimur er galið. Það fór væntanlega ekki fram hjá mörgum að það var einmitt það sem gerðist í leik Grindavíkur og Vals í þessum aldursflokki fyrir nokkrum dögum

Bakþankar
Fréttamynd

Bandaríkin: Afsakið, hlé

Miklir atburðir hafa nú gerzt í Bretlandi og Bandaríkjunum með fárra mánaða millibili eins og ráða má af því að báðir stóru stjórnmálaflokkarnir í báðum löndum eru sundurtættir og í sárum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Norska veikin

Ég lagðist í flensu um daginn. Þetta var skæð baktería sem herjaði aðallega á hugann – svokallaður andans-gerill – en líkamleg einkenni voru þó sömuleiðis vel merkjanleg. Ástandið reyndist í raun alveg jævlig … fyrirgefið!

Bakþankar
Fréttamynd

Óttarr og Tálknafjarðar- heilkennið

Þegar við Logi voru litlir drengir á Bíldudal stóð okkur stuggur mikill af Tálknfirðingum. Aðallega vegna þess að þeir voru flestir rauðhærðir og freknóttir mjög. Óttuðumst við að draga dám af þeim með of miklu návígi.

Bakþankar
Fréttamynd

Vágesturinn BRCA2

Hver eru rökin fyrir því að fá vitneskju fyrr á lífsleiðinni um áhættu fyrir sjúkdómi sem maður er berskjaldaður fyrir?

Fastir pennar
Fréttamynd

List hins sögulega

Óneitanlega er ögn farið að fenna yfir minningar manns af bókum Enidar Blyton – og þó. Voru þetta ekki Finnur og Dísa og Jonni og Anna, Georg og Gunnar lögregluþjónn, Eyrnastór, Doddi og Kidda keila … Og Kíkí og einhver hundur?

Fastir pennar
Fréttamynd

Án drauma

Dáið er allt án drauma / og dapur heimurinn“, segir í Barni náttúrunnar eftir Halldór Laxness. Það er bók uppfull af sannindum og speki eins og títt er með góðar bækur sem bera með sér aflið til þess að gera okkur að betri manneskjum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Kvótinn steytti á skeri

Staðan í pólitíkinni er flókin. Bjarna Benediktssyni tókst ekki að mynda ríkisstjórn með nýstofnuðu bandalagi Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Katrín Jakobsdóttir hefur því stjórnarmyndunarumboðið, og virðist hún ætla að reyna að mynda fimm flokka ríkisstjórn frá vinstri að miðju.

Fastir pennar
Fréttamynd

Mannleg samkennd er ofmetin

Föstudagurinn 14. desember 2012. Morgunn. Hinn tvítugi Adam Lanza stendur yfir rúmi móður sinnar. Hann mundar riffil og skýtur hana fjórum sinnum í höfuðið. Adam ekur að nærliggjandi barnaskóla. Klukkan er 9:35. Hann brýst inn í skólann og hefur skothríð.

Fastir pennar
Fréttamynd

Atvinnulífið og vextirnir 

Margir innan fjármálakerfisins og í atvinnulífinu urðu fyrir vonbrigðum þegar Seðlabankinn hélt stýrivöxtum sínum óbreyttum. Mat Seðlabankans sjálfs er að hann sé í hlutlausum gír.

Fastir pennar
Fréttamynd

Vonleysið í nóvember

Það læðist stundum að mér sú hugsun að það geti verið að Ísland, þessi dásamlega eyja okkar, sé—þegar öllu er á botninn hvolft—bara alls ekki byggileg.

Fastir pennar
Fréttamynd

Mannhatur að vopni

Vonbrigðin voru mörgum mikil. Einhverjir fylltust hræðslu – urðu óttaslegnir og vonlitlir. Það sem fæsta hafði órað fyrir var orðið að veruleika. Nýr maður myndi taka við einu valdamesta embætti heims.

Bakþankar
Fréttamynd

Yfir miðjuna

Á formönnum flokkanna sem eiga kjörna fulltrúa á Alþingi hvílir sú ábyrgð að mynda hér starfhæfa ríkisstjórn. Á einhverjum tímapunkti verða forystumenn flokkanna að gera málamiðlanir og kyngja hugmyndafræðilegu stolti til að afstýra stjórnarkreppu.

Fastir pennar