Mikil markmið Parísarsamkomulagið var samþykkt með lófataki að lokinni loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna Cop21 á sunnudag. Fastir pennar 15. desember 2015 07:00
Vandi og vegsemd Myndin af litla drengnum með tuskubangsann sinn á leið út í myrkrið og kuldann verður greypt í minni okkar allra um ókomin ár og mun í hvert sinn sem hún kemur í hugann vekja með okkur sára skömm yfir því að vera Íslendingar; að hafa látið Útlendingastofnun fara sínu fram af slíkri rangsleitni, í okkar nafni. Fastir pennar 14. desember 2015 10:00
Allir út að ýta Það er eins og svona yfirgengilegt magn af snjó dragi fram það besta í okkur. Bakþankar 14. desember 2015 10:00
Gott fólk Af öllu því sem við reynum að kenna börnunum okkar er ekkert eins mikilvægt og það að vera góð manneskja. Að breyta rétt gagnvart öðrum og láta sig varða um líf og líðan náungans. Fastir pennar 14. desember 2015 07:00
Einn er ómissandi Jósef Tító var ástsæll leiðtogi Júgóslavíu í áratugi. Hann sagði skömmu áður en hann dó að allt mundi fara til andskotans þegar hann væri allur. Eftir andlát Títós klofnaði Júgóslavía í ótal smáríki með tilheyrandi ófriði og þjáningum. Sama sagði Nikolaj Ceausescu Rúmeníuforseti. Bakþankar 12. desember 2015 07:00
Lærdómur af ákæru Óhætt er að fullyrða að við höfum flest andað léttar þegar héraðsdómur kvað upp sýknudóm yfir Ástu Kristínu Andrésdóttur, hjúkrunarfræðingi í vikunni. Fastir pennar 12. desember 2015 07:00
Ekki vera skaufi Kara Florish, þrítug óperusöngkona, sat í neðanjarðarlestinni í London þegar miðaldra karlmaður tók að fikra sig í áttina til hennar. Kara var á leið á jólamarkað þar sem hún hugðist hitta fjölskyldu sína. Lestin var við það að renna í hlað í Warren Street þegar maðurinn nam staðar fyrir framan hana. Fastir pennar 12. desember 2015 07:00
Skiljanleg reiði Fjöldi fólks frá Albaníu sem festa vill rætur á Íslandi veldur stjórnvöldum nokkrum vandkvæðum, enda fellur fólkið ekki undir skilgreiningar sem notast er við á flóttafólki. Fastir pennar 11. desember 2015 07:00
Ofbeldisbörn Varð óvart vitni að prívatsamtali tveggja manneskja á götuhorni um daginn. Setningarnar sem flugu á milli voru upp á líf og dauða. – Hvað gerist ef ég sting þessu í hjartað á þér? – Ég dey! Ég dey strax. Þetta voru tvö börn. Annað þeirra þungvopnað. Lúffuklæddar hendur kreistu risavaxið grýlukerti. Bakþankar 11. desember 2015 07:00
Pólitík er leiðinleg Ég fékk áhuga á pólitík þegar ég var sjö ára. Ég man vel eftir bandarísku forsetakosningunum 1988. Dukakis á móti Bush. Ég var skeptískur út í Bush. Ég skildi ekki hvers vegna Reagan gat ekki verið áfram. "Hann er orðinn gamall,“ var mér sagt en það var reyndar akkúrat ástæðan fyrir því að mér líkaði við hann. Fastir pennar 11. desember 2015 07:00
Sökkvandi lönd Kiribati heitir eyjaklasi í miðju Kyrrahafi þar sem búa 100.000 manns. Landið er ekki nema 800 ferkílómetrar að flatarmáli svo að þéttleiki byggðar þar er meiri en í kraðakinu í Tókíó. Eyjarnar 32 dreifast yfir hafsvæði á stærð við Indland. Kiribati varð sjálfstætt ríki 1979, en hafði áður verið brezk nýlenda. Fastir pennar 10. desember 2015 07:00
Hreint Ísland Að undanförnu hef ég spáð í að stofna framboð fyrir næstu þingkosningar. Pólítískt bakland "Hreins Íslands“ yrði á svipuðum slóðum og bakland Le Pen, Svíþjóðardemókrata og líklegs forsetaframbjóðanda sem nú þegar strýkur boga sínum yfir strengi fordóma Bakþankar 10. desember 2015 07:00
Konur eiga sig sjálfar Endurskoðun löggjafar um fóstureyðingar er í gangi í heilbrigðisráðuneytinu. Ákvæði laganna hafa staðið óbreytt í 40 ár. Þar er kveðið á um að fóstureyðing sé heimil undir ákveðnum kringumstæðum, þar á meðal þegar ætla má að tilkoma barns verði konunni of erfið vegna félagslegra aðstæðna. Fastir pennar 10. desember 2015 00:00
Styrkjum sveitirnar Í flestum vestrænum löndum eru það ríkisreknir herir sem kallaðir eru út til að sinna björgunarstörfum, en á Íslandi eru það sjálfboðaliðar. Fastir pennar 9. desember 2015 13:00
Góð stjórnun á umhverfinu snýst um eignarrétt Sögulega hafa flestar fiskveiðiþjóðir heims átt í vandræðum vegna ofveiði. Ástæðan fyrir þessu er klemman sem sjómenn standa frammi fyrir. Fastir pennar 9. desember 2015 09:15
Kári, Stormur og Diddú Ég held við ættum því bara að vera þakklát. Enda sýnist mér að fæstir hafi nú tapað á þessum óveðursaðvörunum. Bakþankar 9. desember 2015 06:00
Dularfullir náttfarar Um niðdimma nótt mæti ég sama fólkinu, nánast á sama stað, þar sem ég staulast til vinnu. Þetta er svo árla dags að það vottar ekki fyrir bílaumferð og þeir fáu sem eru á ferli virka mystískir. Bakþankar 8. desember 2015 07:00
Verðtrygging skiptir engu máli Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, var tekinn tali í sjónvarpsþættinum Eyjunni á Stöð 2 á sunnudagskvöld. Hann ræddi þar stöðu efnahagsmála, en var einnig spurður út í verðtrygginguna sem margir hafa illan bifur á. Fastir pennar 8. desember 2015 07:00
Kassastykki Er þetta frétt? Er þetta list? Þessar spurningar koma aftur og aftur og yfirleitt virðist svarið vera nú á okkar lýðræðistímum: Ef einhverjum finnst að svo sé – þá er það svo. List? Frétt? Hvað finnst þér? Það er sem er. Fastir pennar 7. desember 2015 07:00
Grýlukerti í hausinn Það er kominn sjöundi desember, Almar er örugglega við það að skríða úr kassanum og Aaron Carter á afmæli í dag. Það eru 24 dagar eftir af árinu, 17 dagar til jóla og loksins samfélagslega samþykkt að drekka jólaglögg á öllum tímum sólarhringsins því það er svo ógeðslega kalt. Bakþankar 7. desember 2015 07:00
Hættum þessu kjaftæði Kjartan Atli Kjartansson, blaðamaður og umsjónarmaður þáttarins Körfuboltakvöld á Stöð 2 Sport, lét áhorfendur á körfuboltavellinum heyra það all hraustlega í þættinum síðastliðið föstudagskvöld. Fastir pennar 7. desember 2015 07:00
Klink með skilyrðum Eflaust var góð meining á bak við frístundastyrki sveitarfélaga. En lokaniðurstaðan er samt sú að búið er að hólfa höfuðborgarsvæðið niður í eins konar tollsvæði með frístundir. Þeir sem starfa með krökkum þurfa nú ekki bara að sannfæra foreldra Bakþankar 5. desember 2015 07:00
Geðlyfin virka ekki ein og sér Það er mikilvægt sem aldrei fyrr að færa sálfræðinga nær fólkinu – gera reglulegar heimsóknir til þeirra að sjálfsögðum hlut fyrir þá sem vilja og þurfa. Fastir pennar 5. desember 2015 07:00
Mögnuð jólagjöf Fyrir jólin 1982 seldust fjórtán þúsund eintök af sundlaugarbláa fótanuddtækinu frá danska raftækjaframleiðandanum Clairol í Radíóbúðinni sálugu. Fjórtán þúsund eintök af þessum upphafna bala hvíla nú í geymslum um allt land fullir af grifflum og legghlífum sömu jóla Fastir pennar 5. desember 2015 07:00
Húmorsleysi er hættulegt Finnst til dæmis engum það fyndið nema mér að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra leggi nú ofurkapp á það að fá að friða byggingar og mannvirki sem falla að smekkvísi hans og fágun. Er það ekki sami Sigmundur Davíð og mætti á fund með forseta Bandaríkjanna íklæddur einum lakkskó og einum körfuboltaskó? Fastir pennar 4. desember 2015 14:00
Kerfið Vonandi er þetta breytta verklag á neyðarmóttökunni aðeins fyrsta skrefið af mörgum sem tekin verða til að bæta kerfið. Fastir pennar 4. desember 2015 09:00
Af rökum Að vilja ekki deila samfélagi með manneskju sem aðhyllist ekki sömu trúarbrögð og þú er eins og að gera þá kröfu að manneskjan sem situr við hliðina á þér í bíó gangi út úr salnum með nákvæmlega sömu skoðanir og þú á myndinni. Bakþankar 4. desember 2015 07:00
Heilindi, siðferði og hagsmunatengsl Hæstiréttur Íslands hefur að minni hyggju gert tvær alvarlegar bommertur undangengin ár í málum sem varða almannahag. Fastir pennar 3. desember 2015 07:00
Hvítar lygar Hvers vegna grípur fólk til hvítra lyga? Fyrir því eru auðvitað margvíslegar ástæður. Ég á einn félaga sem virðist hreinlega ekki geta sagt satt. Það er bara eitthvað sem heimilar honum það ekki. Bakþankar 3. desember 2015 07:00
Ábyrgð borga Borgir bera hitann og þungann af ábyrgðinni á loftslagsbreytingum og minnkun þeirra. Fastir pennar 2. desember 2015 07:00
Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson Skoðun