Meistarakokkur inn við bein Ég hef fyrir löngu áttað mig á því að hæfileikar mínir liggja annars staðar en í matargerð. Í gegnum tíðina hef ég gert margar heiðarlegar tilraunir til þess að reyna að virkja þennan hæfileika en þær enda yfirleitt á einn hátt, með algjörlega óætum mat. Bakþankar 14. október 2015 00:00
Réttvísin Íslensk mannréttindaákvæði og alþjóðasáttmálar eru kristaltær hvað þetta varðar. Engum má refsa nema takist að sanna að hann hafi framið verknað sem var sannarlega refsiverður á þeim tíma sem hann var framinn. Fastir pennar 13. október 2015 10:15
Ráðunautur rétthugsunar Innra með mér býr rétthugsunar ráðunautur sem ég hef hingað til verið nokkuð ánægður með. Hann hefur hneykslast með mér í hvert sinn sem við höfum orðið vitni að rasisma, óréttlæti og bestíuskap. Svo römm er réttlætiskennd þessa eftirlitsmanns að hann bregður upp fyrir mér mynd af þeim sem gera sig seka um ómennsku undir fallöxi. Bakþankar 13. október 2015 07:00
Þangað leitar klárinn?… Antoine Hrannar Fons er ungur maður sem sýndi mikið hugrekki þegar hann kom opinberlega fram í viðtali við Viktoríu Hermannsdóttur í helgarblaði Fréttablaðsins. Um langt skeið var Antoine Hrannar beittur grófu andlegu og líkamlegu ofbeldi af sambýlismanni sínum og á þessum tíma brást hann við eins og svo margir þolendur heimilisofbeldis og leitaði í sífellu aftur þangað sem hann var kvaldastur. Fastir pennar 12. október 2015 08:00
Veistu hvað mig dreymdi? Að segja öðru fólki frá draumum sínum er tilvalin leið til að einangra sig. Flesta dreymir eitthvað skrítið og ekkert er óáhugaverðara en löng saga um eitthvað sem gerðist alls ekki. Bakþankar 12. október 2015 07:00
Þakkarskuldir Illugi Gunnarsson stendur í þakkarskuld við Hauk Harðarson. Sá síðarnefndi hljóp undir bagga með Illuga og keypti af honum íbúð og leigir honum svo; einnig hefur komið fram þriggja milljóna greiðsla fyrir ráðgjafarstörf til ráðherrans frá Orku energy, fyrirtæki Hauks sem Illugi starfaði um hríð hjá, og virðist einna helst hafa verið fyrirframgreiðsla á eftirágreiddum launum – eða var það öfugt? Fastir pennar 12. október 2015 07:00
Er Ísland gott land? Ég er einsog svo margir aðrir alinn upp í þeirri trú að ég hafi verið ótrúlega heppinn að hafa fæðst á Íslandi en ekki einhvers staðar annars staðar. Mér hefur verið kennt, frá blautu barnsbeini að Ísland sé bara einfaldlega besta land í heimi til að vera til á, Fastir pennar 10. október 2015 07:00
Afglæpavæðing er milliskref Þeir sem eru teknir með meira en 30 grömm af kókaíni í Singapúr hljóta sjálfkrafa dauðarefsingu. Sama gildir um þá sem gripnir eru með meira en hálft kíló af hassi í fórum sér. Þá er einfaldlega gert ráð fyrir að efnið sé til sölu og hendur dómara bundnar. Bakþankar 10. október 2015 07:00
Þau eiga sig sjálf Mannréttindi fólks með þroskahömlun eru skert á Íslandi. Sjálfræði þeirra er takmarkað og forræðishyggja nær til flestra þátta daglegs lífs. Rannsókn þriggja dósenta við Háskóla Íslands sem framkvæmd var á árunum 2011 til 2015 leiddi þetta í ljós. Fastir pennar 9. október 2015 07:00
Frelsið til að sýna fordóma í verki Almannatenglar eru sannleikanum eins og engisprettufaraldur er gróðri. Í Bandaríkjunum starfa næstum fimm sinnum fleiri almannatenglar en blaðamenn. Svo mikil plága þykja þessir flór-mokandi afstæðisprédikarar að alfræðiritið Wikipedia sker nú upp herör gegn spuna þeirra. Fastir pennar 9. október 2015 07:00
Leikur að lífum Vandræði Volkswagen bílaframleiðandans hafa ekki farið framhjá neinum og umfjöllun um stjarnfræðilegar sektargreiðslur og hrókeringar í stjórnendastöðum tröllríða fjölmiðlum. Einn stærsti bílaframleiðandi í heimi riðar til falls með ófyrirséðum afleiðingum. Bakþankar 9. október 2015 07:00
Brezkt leikhús Leikhús hefur sett ríkan svip á brezkt þjóðlíf í meira en 400 ár. Hér er ég ekki bara að tala um William Shakespeare, mesta leikskáld allra tíma að flestra dómi, heldur einnig um 20. öldina þegar miklu fleiri Bandaríkjamenn fóru til London Fastir pennar 8. október 2015 07:00
Hatursfrelsið Samtökin '78 kærðu í apríl tíu einstaklinga fyrir hatursummæli sem þau töldu refsinæm til lögreglu. Í gær greindi Fréttablaðið frá því að þeim kærum sem undir lögregluna á höfuðborgarsvæðinu heyra hefði verið vísað frá þar sem ekki er talinn grundvöllur til rannsóknar. Fastir pennar 8. október 2015 07:00
Grafreitur guðanna Samviskufrelsi presta og hönnunarkeppni um mörg hundruð milljóna króna mosku eru alvarlegar áminningar um íslenskt samfélag. Hugmyndin um tilvist yfirnáttúrulegs guðs lifir greinilega enn góðu lífi hjá fjölmörgu vel upplýstu fólki. Bakþankar 8. október 2015 07:00
Kominn er tími á mygluna Undanfarna daga og vikur hefur Fréttablaðið staðið fyrir ítarlegri umfjöllun um þá meinsemd sem myglusveppur er í húsum. Sögurnar eru ótal margar af erfiðleikum vegna heilsubrests, hvort heldur er vegna slíkrar sýkingar á heimilum fólks eða vinnustað. Fastir pennar 7. október 2015 07:00
Aðhald í peningastefnu á rétt á sér á Íslandi Annars staðar í heiminum sjá menn fram á hættu á verðhjöðnun og minni hagvexti, en á Íslandi er hið gagnstæða uppi á teningnum. Fastir pennar 7. október 2015 07:00
Frændsemi á Tinder Ég ákvað að sýna gífurlegt hugrekki og þroskaða stefnumótaviðleitni með því að prófa Tinder. Hélt ég væri að demba mér út í djúpa laug rómantíkur og spennandi skilaboða. Bakþankar 6. október 2015 09:18
Vonarglæta um breytingar Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, tók í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í gær upp málefni hælisleitenda og innti Ólöfu Nordal innanríkisráðherra svara um beitingu Dyflinnarreglugerðarinnar hér á landi. Hún gengur út á að senda má hælisleitendur sem hingað koma aftur til þess Schengen-lands sem þeir komu frá, því þar beri þeim að leita úrlausnar mála sinna. Fastir pennar 6. október 2015 07:00
Fyrsti Íslendingurinn Hann er óheflaður og hávær. Hann heldur að allur heimurinn snúst í kringum hann og freku börnin hans. Hann er einkennilega fölur en um leið rauðþrútinn af bjórsulli síðustu daga. Við þekkjum hann öll og við hötum hann. Bakþankar 5. október 2015 00:00
Erkisögur Íslendingsins Ég var um daginn að blaða í ágætu greinasafni sem hafði að geyma uppgjör ýmissa félagsvísindamanna við Hrunið og oflætistímana þar á undan, þegar nýútskrifað fólk úr viðskiptadeildum háskólanna fór um heiminn og hélt að það væri afkomendur „víkinga“, og ætti því að æla á milli rétta á fínum veitingahúsum, sofna í helstu óperuhúsum heims, aldrei halda fundi og taka ákvarðanir um milljarðatugi króna án þess að ráðgast við nokkurn mann, allra síst sjálfan sig. Fastir pennar 5. október 2015 00:00
Búskapur er afstætt hugtak Enn á ný ratar íslenskur svínabúskapur í fréttirnar og því miður er það ekki tilkomið af góðu. Fyrir ríflega ári birtust af því fréttir að enn stunduðu einhverjir svínabændur geldingar á svínum án deyfingar. Af því tilefni var haft eftir Herði Harðarsyni, formanni Svínaræktarfélags Íslands, að „sársauki geti verið afstætt hugtak“. Fastir pennar 5. október 2015 00:00
Kærleikssprúttsala ríkisins Hið svokallaða áfengisfrumvarp er nú enn og aftur til umræðu en það gengur útá frumvarp til laga um breytingu á lögum um verslun með áfengi og tóbak á Íslandi. Ef ég skil frumvarpið rétt þá mun það hafa í för með sér, ef það verður að lögum, að ÁTVR, sem hingað til hefur haft einkarétt á að selja áfengi, missir einkarétt sinn Fastir pennar 3. október 2015 07:00
Sjálfstæðisflokkurinn grípi tækifærið Hanna Birna Kristjánsdóttir hefur tilkynnt að hún gefi ekki kost á sér til áframhaldandi setu sem varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Fastir pennar 3. október 2015 07:00
Samkenndarhnappurinn Facebook mun brátt kynna tækninýjung. Eftir að hafa um árabil fengið ábendingar um að læk-hnappurinn sé í sumum tilfellum óviðeigandi ætlar Facebook að bregðast við með viðbótarhnappi. Bakþankar 3. október 2015 07:00
Burt með túrskatt og skömm Yfirleitt fagna ég ákaft því hlutskipti mínu í lífinu að hafa fæðst sem kona. Ég viðurkenni að þetta kvenkyns hlutskipti mitt pirraði mig eilítið í vikunni þegar sagt var frá því á RÚV að íslenskar konur borguðu um 230 þúsund í skatt yfir ævina fyrir dömubindi og túrtappa. Bakþankar 2. október 2015 16:00
Minning um mannkyn – dánarorsök: hræsni Saga um hræsni I Málið hófst á brandara. Því lauk með harmleik. "Tim sat á sófanum og byrjaði að gráta,“ sagði Mary Collins, einn fremsti ónæmisfræðingur Breta. "Síðan fór ég að gráta. Við féllumst í faðma.“ Að segja að Tim Hunt sé ekki skemmtikraftur er, í ljósi nýliðinna atburða, vægt til orða tekið. Fastir pennar 2. október 2015 07:00
Tiltekt fyrir kosningar Minnkandi fylgi Sjálfstæðisflokks og sú staða að samkvæmt könnunum vill nú ekki nema rétt rúmur fimmtungur kjósenda leggja lag sitt við hann er líkleg orsök þess titrings sem vart verður úr herbúðum flokksins um þessar mundir. Fastir pennar 2. október 2015 00:01
Landamæravörður Þrjú albönsk börn á Íslandi fá ekki skólavist. Þau eru hælisleitendur og samkvæmt Útlendingastofnun var "þjónustuúrræðið fullnýtt“. Fastir pennar 1. október 2015 09:30
Aftan að kjósendum Þegar frumvarp stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá var rætt á Alþingi eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna 20. október 2012 hringdi einn þingmaður þáverandi stjórnarflokka til mín til að spyrja hvort ég sæi eitthvað athugavert við að hann flytti breytingartillögur í þinginu um orðalag frumvarpsins á stöku stað. Fastir pennar 1. október 2015 07:00
Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson Skoðun