Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Guð er ekki til

Hugmyndin um Guð hefur verið mér hugleikin frá því ég var barn. Foreldrar mínir voru ekkert sérstaklega trúaðir.

Fastir pennar
Fréttamynd

Smørrebrød í boði Kaupþings

Bjöllum var hringt á árinu 2006. Lars Christensen, forstöðumaður greiningardeildar Danske Bank, og fleiri vöktu athygli á og efuðust um innistæðu fyrir risavexti íslenskra banka. Þá hófst umræða um krosseignatengsl og annað sem kallaði á gagnrýni.

Fastir pennar
Fréttamynd

Söngvakeppnin, saumsprettan og heimsfriðurinn

Fyrri heimsstyrjöldin var stríðið sem binda átti enda á stríð í eitt skiptið fyrir öll. Tveimur áratugum eftir að henni lauk hófst sú síðari. Æ síðan hefur sú þriðja aðeins verið álitin tímaspursmál.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hinn fullkomni herbergisfélagi

Aðra hverja viku er allt á fullu. Eftir að hafa sótt krakkana síðastur allra foreldra, hundleiðinleg staðreynd – ég veit, tekur við full dagskrá þangað til komið er í draumaheiminn. Þá er líf og fjör, með tilheyrandi hlátri og gráti og sjaldnast tími til að velta einu né neinu fyrir sér. Hin vikan er rólegri og stundum einmanaleg.

Bakþankar
Fréttamynd

Saksóknarinn og Skrattinn

Maður allra árstíða (e. Man for all Seasons) er klassísk kvikmynd sem fjallaði um Tómas nokkurn More. Sá var háttsettur embættismaður við hirð hins alræmda Hinriks áttunda, konungs á tímum siðaskiptanna. Sennilega varð Tómas þessi þekktastur fyrir bók sína Útópíu, þar sem hann lýsti hinu "fullkomna samfélagi“ eins og hann ímyndaði sér það. Hann þótti bæði fjölhæfur og fluggáfaður.

Bakþankar
Fréttamynd

Eltum peningana

Gott og vel. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur tekið af öll tvímæli um að hann vill að skattaskjólsgögnin verði keypt. Hann hefur gert annað og meira. Hann hefur upplýst að ljóst sé að í gögnunum eru vísbendingar um skattaundanskot. Þar með er ljóst að gögnin verða keypt. Annað kemur ekki til greina og annað verður ekki samþykkt.

Fastir pennar
Fréttamynd

Sá virðist ráða för sem borgar

Græðgi fólks virðist lítil takmörk eiga sér. Merkilegt er að horfa til þess í nýjum uppljóstrunum upp úr leknum gögnum dótturfélags breska fjárfestingarbankans HSBC í Sviss hverjir það eru sem bankinn aðstoðaði við að fela peninga og skjóta undan skatti.

Fastir pennar
Fréttamynd

Allir skili sínu

Með því að búa í íslensku samfélagi njótum við ýmissa réttinda en að sama skapi tökum við á okkur skyldur. Þær uppfyllum við með því að inna af hendi skatta til að hlúa megi að velferð allra.

Fastir pennar
Fréttamynd

Brjálning

Margir ættingjar og fjölskylduvinir keyptu íbúðir og byggðu hús þegar ég var barn. Því fylgdi yfirleitt málningarvinna, sem var eiginlega bara aðeins sóðalegri útgáfa af ættarmóti.

Bakþankar
Fréttamynd

Hin hlandgullnu ár

Við berum æ fleiri til þess gæfu að fá að lifa lengur. Að verða gömul og grá á ævikvöldinu ljúfa. Eða, hversu mikil gæfa er það?

Bakþankar
Fréttamynd

Samfélagið bregst

Öll eigum við eitt sameiginlegt. Það er að vilja verða gömul, og þá heilsuhraust. Fjarri er að öllum takist það.

Fastir pennar
Fréttamynd

Lægstbjóðandi mannúðar

Ekki er heppilegt fyrirkomulag við flutninga á fötluðu fólki að skipta oft um bílstjóra þannig að þeir þekki ekki þarfir og venjur þeirra sem þjónustunnar njóta.

Skoðun
Fréttamynd

Forystusauður framtíðarinnar

Í nútímasamfélagi standa og falla þjóðir með öflugum borgarsamfélögum sem eru miðstöðvar stjórnsýslu, menntunar og menningar, auk þess að vera drifkraftur nýsköpunar og nýrra tækifæra. Það er því alltaf jafn sláandi að bera saman borgir heimsins og átta sig á því hve langt Reykjavík á í land til að geta talist samkeppnishæf borg á ótal sviðum.

Bakþankar
Fréttamynd

Okurlandið Ísland

Meðan við hrósum okkur af því að hér sé meiri hagvöxtur en í flestum nálægum löndum, verðbólga sé nokkuð undir viðmiðunum og stöðugleiki meiri en við nánast þekkjum, er annað sem við verðum að hafa áhyggjur af.

Fastir pennar
Fréttamynd

Kökumylsna handa öllum

Það er gott að búa í Kópavogi, segir máltækið. Eða er það málsháttur? Orðatiltæki kannski? Allavega. Kópavogur. Kópavogur leysti á dögunum upp á sitt eindæmi eitt óleysanlegasta vandamál mannkynsins. Hvílík og önnur eins hugvitssemi hefur ekki sést í áraraðir, ef þá nokkurn tímann. Um er að ræða uppgötvun á borð við hjólið, eldinn, prentvélina og pensilín. Jóhannes Gutenberg, Alexander Fleming, Ármann Kr. Ólafsson. Ég vil kalla hana kökumylsnuaðferðina.

Skoðun
Fréttamynd

Bannað börnum

Stundum velti ég fyrir mér hvers konar samfélagi við búum í. Hvort hér gildi einhver lög og hvort þeim sé yfirhöfuð framfylgt.

Bakþankar
Fréttamynd

Kvótinn stendur í ríkisstjórninni

Ekki kemur á óvart að ósætti sé milli ríkisstjórnarflokkanna um hver framtíðarstefnan eigi að vera í sjávarútvegsmálum. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur ítrekað þá skoðun Framsóknarflokks að auka eigi þann hluta kvótans sem nýttur er til félagslegra úrræða. Sjálfstæðismenn eru allt annarrar skoðunar. Ekkert eitt mál mun ganga nær stjórnarsamstarfinu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Rangur póll í bankamálum

Frá hruni og raunar lengur hefur verðtrygging húsnæðislána og annarra neyzlulána sætt harðri gagnrýni, m.a. með þeim rökum, að hún sé ranglát. Ranglætið er, að lántakendur bera einir skaðann, þegar verðlag snarhækkar og kaupgjald stendur í stað

Fastir pennar
Fréttamynd

Fjölbreytni frekar en verbúðarlífið

Merkilegt var að hlusta á svör forsætisráðherra á Alþingi við fyrirspurn formanns Samfylkingarinnar um gjaldeyrishöft og aðstæður þekkingarfyrirtækja hér á landi. Fyrirspurnin kom í kjölfar fregna af því að rótin að sölu fyrirtækisins Promens.

Fastir pennar
Fréttamynd

Að kyssa eða ekki kyssa?

Í því góða og oftast vinalega landi sem við búum í, þar sem reglur og viðmið eru í hávegum höfð, hefur alveg gleymst að ræða eitt. Og það eru kossavenjur landans.

Bakþankar
Fréttamynd

Hvað búa margar þjóðir á Íslandi?

Nú er spurt hvað búi margar þjóðir á Íslandi. Hafi nokkurn tíma verið ástæða til að spyrja þessarar spurningar er það nú. Það er alvarleg staðreynd að tekjuhæstu fimm prósent þjóðarinnar þénuðu 257,6 milljarða króna árið 2013.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ég fer í (vel skipulagt) fríið

Í upphafi hvers nýs árs fer eitthvað að gerjast innra með mér; Einhver þörf fyrir því að skipuleggja frí og ferðalög í þaula – alveg niður í minnstu smáeindir. Uppkast að sumarfríinu 2015 situr svo gott sem tilbúið á skrifborðinu heima

Bakþankar
Fréttamynd

Grátandi kona og krafa um uppgjör

Illt er ástandið í Framsóknarflokki. Meðan flokksmaður til áratuga krefur formanninn, Sigmund Davíð Gunnlaugsson, um uppgjör innan flokks kvartar annar borgarfulltrúanna, Guðfinna J. Guðmundsdóttir sáran undan því sem hún kallar einelti. "Eftir 8 mánaða opinbert einelti þar sem fjölmiðlar skapa vettvang til að láta fólk sparka í mig, svívirða og ljúga upp á mig skoðanir og búa til einhverja allt aðra manneskju úr mér en ég er ætla ég að leyfa mér að gráta,“ skrifar borgarfulltrúinn Guðfinna J. Guðmundsdóttir.

Fastir pennar
Fréttamynd

Land, þjóð og tunga – 1500 kall

Esjan er frænka mín. Ég held að fáir þekki mig betur en hún, enda hefur hún vakað yfir mér öll þessi ár. Og Snæfellsjökull: ég sit stundum á svölunum á fögrum sumarkvöldum og horfi á hann; við spjöllum saman um hitt og þetta sem okkur finnst ástæða til

Fastir pennar
Fréttamynd

Ritzenhoff-raunir

Það hefur verið sagt um mig (mamma segir um mig) að það sé ómögulegt að gefa mér gjafir, ég er stundum með fjólublátt hár, er ekki eins og fólk er flest og svo framvegis. Þar af leiðandi fæ ég mjög mikið af gjafakortum í gjafir og svo eru náttúrulega hinar

Bakþankar