Skilur viðskiptavini mjög vel en biðlar til fólks að vera rólegt á meðan farið er í gegnum skaflinn Þórunn Reynisdóttir, forstjóri Úrval Útsýnar, segist mjög vel skilja þá viðskiptavini fyrirtækisins sem séu orðnir óþreyjufullir eftir endurgreiðslum vegna ferða sem ekki hefur verið farið í vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 28. apríl 2020 21:00
Að ferðast í huganum Fundinum er lokið og Víðir, okkar allra besti Víðir, endurtekur „við mælum með að ferðast innanhúss um páskana.“ Hún er áhugaverð þessi nýja veröld takmarkaðra rýmisferðalaga. Skoðun 16. apríl 2020 09:00
Dagur 11 og 12: Ferðalangur í eigin landi Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson var að ljúka einstöku feralagi um landið, aleinn á tímum kórónuveiru. Lífið 6. apríl 2020 10:00
Dagur 10: Ferðalangur í eigin landi Garpur heldur áfram á hringveginum. Fegurð Vestfjarða og varðskipið Þór í allri sinni dýrð. Lífið 3. apríl 2020 10:00
Hvetur fólk eindregið til að bóka utanlandsferðir Þórunn Reynisdóttir mætti í Bítið í morgun þar sem hún ræddi stöðuna hjá íslenskum ferðaskrifstofum hvað varðar bókanir Íslendinga á utanlandsferðum. Viðskipti innlent 2. apríl 2020 10:42
Dagur 9: Ferðalangur í eigin landi Selasamkoma hjá Hvítanesi. Garpur Elísabetarson ferðast aleinn um Ísland á tímum kórónuveiru. Lífið 2. apríl 2020 10:00
Dagur 8: Ferðalangur í eigin landi Garpur Elísabetarson er einn á einstöku ferðalagi um Ísland á tímum kórónuveiru. Lífið 1. apríl 2020 12:30
Dagur 6 og 7: Ferðalangur í eigin landi Garpur ferðast aleinn um Ísland á tímum kórónuveiru. Lífið 31. mars 2020 12:00
Dagur fjögur og fimm: Ferðalangur í eigin landi Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er á einstöku ferðalagi um landið. Lífið 30. mars 2020 11:00
Tvö hundruð nema útskriftarferð og 32 milljónir króna í uppnámi Breki Karlsson biðlar til stjórnvalda að beita sér fyrir samræmdu tryggingakerfi fyrir ferðaskrifstofur. Fjöldi fólks hefur áhyggjur af réttarstöðu sinni gagnvart ferðum sem það hefur greitt inná. Innlent 28. mars 2020 09:00
Dagur þrjú: Ferðalangur í eigin landi Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er á einstöku ferðalagi um landið. Lífið 27. mars 2020 11:00
Dagur tvö: Ferðalangur í eigin landi Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er lagður af stað í einstakt ferðalag um landið. Lífið 26. mars 2020 10:30
Dagur eitt: Ferðalangur í eigin landi Garpur ferðast aleinn um Ísland á tímum kórónuveiru. Á leið sinni um landið tekur hann myndir og skrifar ferðadagbók hér á Vísi. Lífið 25. mars 2020 09:30
Garpur ferðast aleinn um Ísland á tímum kórónuveiru Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er lagður af stað í einstakt ferðalag um landið. Garpur er aleinn en tók með sér nóg af myndavélum og drónum svo hann gæti deilt ferðasögunni sinni með öðrum. Lífið 24. mars 2020 14:30
Fólk mun eiga þess kost að fresta sólarlandaferðum sínum Heimsferðir bregðast við í erfiðri stöðu og ætlar að bjóða upp á sérstaka ferðainneign. Innlent 16. mars 2020 13:49
VITA bregður á leik og gefur ferð fyrir tvo til Kanarí VITA bregður nú á leik og gefur flug fyrir tvo til Kanarí og vikudvöl á Parque Cristobal hótelinu. Lestu um áfangastaði Vita og svaraðu spurningunum neðst í greininni. Lífið kynningar 11. mars 2020 11:45
Réttur ferðalanga vegna kórónuveirunnar ólíkur eftir aðstæðum Réttur ferðamanna til að fá það tjón bætt sem þeir kunna að verða fyrir í tengslum við ferðalög vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19 er ólíkur eftir aðstæðum, til dæmis eftir því hvort fólk er að ferðast á eigin vegum eða á bókað í pakkaferð. Innlent 28. febrúar 2020 11:45
Fimm Íslendingar hættu við að fara til Tenerife í hádeginu Fimm farþegar sem ætluðu sér til Tenerife nú í hádeginu með Heimsferðum afpöntuðu ferðina eftir tíðindi morgunsins um að búið væri að setja hótel á eyjunni í sóttkví vegna kórónuveirunnar Covid-19. Innlent 25. febrúar 2020 12:00
Sigrún fjallkóngur segir karlana þora ekki öðru en að vera þægir Fjallkóngur Grafnings, Sigrún Jóna Jónsdóttir, búfræðingur og bóndi á Stóra Hálsi, segist ekki vilja láta kalla sig fjalldrottningu. Hún vill vera fjallkóngur eins og afi sinn. Lífið 19. febrúar 2020 21:00
Andri Már boðar nýja nálgun á íslenskan ferðamarkað Aventura Holidays, ný ferðaskrifstofa á vegum Andra Más Ingólfssonar, fyrrum eiganda Primera Travel, mun hefja sölu á ferðum í næsta mánuði. Viðskipti innlent 31. janúar 2020 09:00
Þetta gera þau sem leigja draumabýlin á Tröllaskaga Bræðurnir John og Eric Jackson fóru á dögunum í skemmtiferð á vegum Depla, eða Eleven Experiences. Þar gengu þeir fjöll, fóru í þyrluferð, veiddu, fóru í hvalaskoðun og margt fleira og var sýnt frá því í myndbandi á YouTube. Lífið 23. janúar 2020 07:00
Casey Neistat fékk dýrasta flugmiða heims og svona fór um hann í fluginu Casey Neistat er nokkuð skemmtileg YouTube stjarna sem hefur um tólf milljónir fylgjenda á síðunni. Lífið 15. janúar 2020 07:00
Ísland á lista yfir tíu spennandi áfangastaði fyrir árið 2020 Nú þegar nýtt ár er hafið eru margir Íslendingar farnir að velta því fyrir sér hvaða áfangastaður verði fyrir valinu sumarið 2020 eða jafnvel um næstu páska. Lífið 3. janúar 2020 14:30
Suður-kóreskar YouTube stjörnur fóru mikinn á Íslandi Suður-kóreskar YouTube stjörnur sem kalla sig 채널십오야 voru hér á landi í október og framleiddu fjölda myndbanda fyrir rás sína. Lífið 18. desember 2019 14:30
Leit á atvinnumissinn sem tækifæri til að láta draumana rætast Íris Ösp Heiðrúnardóttir var ósátt og fordómafull gagnvart því að flytja til Grænlands sem unglingur en endaði á að finna ástina þar. Henni líður best á ferðalögum og finnst að allir ættu að gefa sér tíma í jóga og slökun. Lífið 15. desember 2019 07:00
Gefðu upplifun á Húsafelli – einu besta náttúruhóteli heims samkvæmt NationalGeographic Vantar þig jólagjafahugmynd handa einhverjum sem eiga allt? Á vefsíðu Húsafells, husafell.is má finna úrval gjafabréfa sem henta frábærlega til jólagjafa. Lífið kynningar 4. desember 2019 09:00
Kynna heilsárs skíðamiðstöð í Nuuk við hlið flugvallarins Metnaðarfullar hugmyndir hafa verið kynntar um uppbyggingu skíðamiðstöðvar í Nuuk í tengslum við gerð nýs alþjóðaflugvallar fyrir höfuðstað Grænlands. Erlent 1. desember 2019 08:45
30 hlutir til að gera í New York New York borg er einn vinsælasti ferðamannastaður heims og þá sérstaklega Manhattan eyjan. Margar milljónir eyða töluverður tíma á ári hverju í borginni. Lífið 28. nóvember 2019 14:30
Hættulegustu ferðamannastaðir heims Allskyns áfangastaðir njóta vinsælda um heim allan og fyrir mismunandi ástæður. Sumir eru einfaldlega hættulegir og sækja adrenalín fíklar sérstaklega í þá. Lífið 26. nóvember 2019 15:30
Tvö þúsund og fimm hundruð hauskúpur til sýnis Tvö þúsund og fimm hundruð hauskúpur og bein eru til sýnis í Beina kirkjunni í San Martino della Battaglia á Ítalíu. Erlent 24. nóvember 2019 20:15