Ferðamennska á Íslandi

Ferðamennska á Íslandi

Fréttir af ýmsum málum tengdum ferðamennsku á Íslandi.

Fréttamynd

Framlög lækka þvert á stjórnarsáttmálann

Markaðsstofur landshluta í ferðaþjónustu undrast lækkun til þeirra í nýju fjárlagafrumvarpi samanborið við fjárlagafrumvarp Benedikts Jóhannessonar. Í stjórnarsáttmála er kveðið á um eflingu landshlutasamtakanna.

Innlent
Fréttamynd

Frumkvöðlar saka ISAVIA um bellibrögð

Fyrirtækið BaseParking segir ISAVIA, í krafti aðstöðu sinnar, gera því lífið leitt með alls konar bellibrögðum. Hefur kvartað til Samkeppniseftirlitsins vegna framferðis ríkisfyrirtækisins sem býður upp á sömu þjónustu og BaseParking.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Eigendur Strætó vilja vera sýnilegri í Leifsstöð

Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum hefur ítrekað gagnrýnt aðstöðu og skort á sýnileika almenningssamgangna í Leifsstöð. Isavia selur einkaaðilum aðstöðu við völlinn og telur sig gera Strætó góð skil í ljósi þess.

Innlent
Fréttamynd

Hver vill vera stórhuga?

Fjölgun erlendra ferðamanna er helsta ástæða þess hve hratt íslenska þjóðarbúið náði sér á strik eftir bankahrunið.

Skoðun