Framlög lækka þvert á stjórnarsáttmálann Markaðsstofur landshluta í ferðaþjónustu undrast lækkun til þeirra í nýju fjárlagafrumvarpi samanborið við fjárlagafrumvarp Benedikts Jóhannessonar. Í stjórnarsáttmála er kveðið á um eflingu landshlutasamtakanna. Innlent 18. desember 2017 07:45
Frumkvöðlar saka ISAVIA um bellibrögð Fyrirtækið BaseParking segir ISAVIA, í krafti aðstöðu sinnar, gera því lífið leitt með alls konar bellibrögðum. Hefur kvartað til Samkeppniseftirlitsins vegna framferðis ríkisfyrirtækisins sem býður upp á sömu þjónustu og BaseParking. Viðskipti innlent 18. desember 2017 07:15
Sextán prósent íbúðarhúsa á Flúðum notuð sem sumarhús Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu um húsnæðisáætlun Hrunamannahrepps. Innlent 18. desember 2017 06:00
Fundi slitið án árangurs Árangurslitum fundi samninganefnda flugvirkja og Icelandair var slitið klukkan 4 í nótt. Viðskipti innlent 18. desember 2017 05:57
Meint verkfallsbrot tekin til skoðunar Meðal þess sem verður tekið til skoðunar er hvort gengið hafi verið í störf flugvirkja á meðan á verkfalli stóð. Innlent 18. desember 2017 04:00
Ferðamaður flaug sérstaklega aftur til Íslands til að sækja þýfi sem lögreglan hafði upp á Endurheimti ljósmyndabúnað upp á tæpa milljón krónur og ljósmyndir úr Evrópuferð hans og eiginkonunnar. Innlent 14. desember 2017 15:56
Dráttarbíll lokar veginum við Jökulsárlón Bifreiðin rann til í mikilli hálku og skorðaðist við ristahlið á veginum. Innlent 14. desember 2017 14:00
Fær tjónið ekki bætt eftir skammtímaútleigu: „Íbúðin í rúst og mannaskítur upp á veggjum“ Íslensk stúlka skilaði íbúð af sér í hræðilegu ástandi eftir fimm daga skammtímaleigu í Reykjavík og eigendurnir fá milljón króna tjónið ekki bætt. Innlent 12. desember 2017 13:45
Ætla að laga Ingólfsbrunn fyrir jólin Hert öryggisgler á leiðinni til landsins. Innlent 7. desember 2017 10:15
Getur ekki horft í augun á ferðamönnum vegna Ingólfsbrunns Verslunareigandi í Aðalstræti er langþreyttur á aðgerðarleysi Reykjavíkurborgar. Innlent 5. desember 2017 16:00
Byrja að rukka fyrir rútustæði við Leifsstöð Isavia mun hefja gjaldtöku á stæðum fyrir hópferðabifreiðar við Flugstöð Leifs Eiríkssonar þann 1. mars næstkomandi. Viðskipti innlent 1. desember 2017 14:24
Ríkið sýknað í Jökulsárlónsdeilu Umdeild eins og hálfs milljarðs króna kaup ríkisins á Felli í Suðursveit í lagi að mati héraðsdóms. Innlent 29. nóvember 2017 11:07
Búast við tíu milljónum farþega á Keflavíkurflugvelli á næsta ári Ef spáin gengur eftir mun farþegafjöldi hafa fjórfaldast á átta árum og ríflega tvöfaldast frá árinu 2015. Innlent 29. nóvember 2017 06:00
Spænsku kajakbræðurnir sýna íslenska náttúru í allri sinni dýrð Spænsku bræðurnir Aniol og Gerd Serrasolses hafa leikið sér á kajak nánast alla sína ævi. Lífið 28. nóvember 2017 10:30
Bein útsending: Hvert stefnir í skipulagi á ferðamannastöðum? Samtök ferðaþjónustunnar standa fyrir opnu málþingi um skipulagsmál á ferðamannastöðum í dag. Viðskipti innlent 22. nóvember 2017 08:15
Íslenskur matur svívirðilega dýr og svo kostar á klósettin "11 ráðleggingar sem enginn gefur þér áður en þú ferð til Íslands“ Innlent 8. nóvember 2017 08:41
Fallegustu staðir Íslands fundnir: Vestfirðir heilla Hverjir eru fallegustu staðir landsins? Vísir leitaði til breiðs hóps álitsgjafa sem komst að niðurstöðu: Vestfirðir. Ásbyrgi, Dynjandi og Stórurð meðal staða sem komast líka á blað. Lífið 6. nóvember 2017 19:30
Tekjuhæsti íslenski Airbnb leigusalinn þénaði 236 milljónir Tekjuhæsti leigusali á Airbnb hér á landi þénaði 236 milljónir króna fyrir 47 gistirými síðustu 12 mánuði. Viðskipti innlent 24. október 2017 10:00
Telja Þrastalund brjóta gegn áfengislöggjöfinni Eigandi Þrastalundar segir það hafa verið mannleg mistök að selja bjór út úr verslun staðarins. Lögreglan á Suðurlandi segir það klárt brot á áfengislögum ef áfengi er selt með matvöru. Innlent 24. október 2017 06:00
Ferðamanni blöskraði hátt verðlag á Íslandi Rubina Bernabe millilenti í Keflavík á dögunum og eyddi 16 klukkustundum hér á landi. Lífið 23. október 2017 12:30
Ferðamenn óánægðari með Ísland Það sem spilar mest inn í lækkunina er óánægja með verðlag hér á landi. Innlent 20. október 2017 20:02
Eigendur Strætó vilja vera sýnilegri í Leifsstöð Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum hefur ítrekað gagnrýnt aðstöðu og skort á sýnileika almenningssamgangna í Leifsstöð. Isavia selur einkaaðilum aðstöðu við völlinn og telur sig gera Strætó góð skil í ljósi þess. Innlent 17. október 2017 06:00
Fimm ferðamenn handteknir eftir bílveltur Allir neita að hafa ekið bílunum. Innlent 16. október 2017 07:23
Stjórnstöð ferðamála ekki orðið til að einfalda skipulag ferðamála Ríkisendurskoðun telur mikilvægt að endurskoða lagaumhverfi ferðamála og setja fram skýra stefnu um skipan ferðamála. Innlent 9. október 2017 14:26
Steindi nýjasta andlit Inspired By Iceland: Tekur erfiðasta karókílag heims Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., er nýtt andlit Inspired By Iceland en hann kemur fram í nýju myndbandi þar sem farið er yfir erfiðasta karaoke lag heims. Lífið 9. október 2017 11:15
Skýrt brot á náttúruverndarlögum að landeigendur við Hraunfossa innheimti bílastæðagjald Umhverfisstofnun segir það skýrt brot á náttúruverndarlögum að landeigendur við Hraunfossa innheimti gjald af bílastæðum á svæðinu. Innlent 8. október 2017 21:55
Telja heimilt að taka bílastæðagjald við Hraunfossa Forsvarsmenn H-fossa ehf. sem hafa tekið á leigu hluta landsins Hraunsás gegnt Hraunfossum telja sér heimilt að innheimta gjald á bílastæði við fossana sem eru hluti þess lands sem þeir eru með á leigu. Innlent 6. október 2017 15:06
Umhverfisstofnun óskaði eftir aðstoð lögreglu við að stöðva gjaldtöku við Hraunfossa Landeigendur ætluðu að hefja gjaldtöku í sumar en frestuðu henni. Innlent 6. október 2017 13:20
Hver vill vera stórhuga? Fjölgun erlendra ferðamanna er helsta ástæða þess hve hratt íslenska þjóðarbúið náði sér á strik eftir bankahrunið. Skoðun 4. október 2017 11:02
Segir íslenskt ferðafólk sýna útlendingunum hroka Langflestir sem starfa í ferðaþjónustu í Vík í Mýrdal eru útlendingar. Ef ekki væri fyrir þá væru hótelin lokuð, segir Anna Lára Pálsdóttir sem kennir hópi þeirra íslensku. Innlent 29. september 2017 06:00