Ferðamennska á Íslandi

Ferðamennska á Íslandi

Fréttir af ýmsum málum tengdum ferðamennsku á Íslandi.

Fréttamynd

Frestun framkvæmda mótmælt í annað sinn

Íbúar í Berufirði lokuðu þjóðvegi 1 í gær til að mótmæla frestun framkvæmda. Framkvæmdastjóri Jáverks segir þörf á aukinni fjárfestingu í vegakerfinu. Þingmaður Vinstri grænna vill hækka eldsneytisgjald til að fjármagna framkv

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Ný skýrsla um íslenska ferðaþjónustu

Hver er staða og hverjar eru horfur í íslenskri ferðaþjónustu? Fræðslufundur í tilefni af nýrri skýrslu Íslandsbanka. Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia, Ólafur Torfason, stjórnarformaður Íslandshótela og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar, taka þátt í umræðum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Erlent vinnuafl býr á dvalarheimili aldraðra

Flugþjónustufyrirtækið IGS gerir upp gamalt dvalarheimili aldraðra í Garði. Þar munu erlendir starfsmenn flytja inn í vor. Fyrirtækinu dugði ekki að kaupa þrjár blokkir undir erlent vinnuafl. Ráða 220 erlenda starfsmenn fyrir sumarið.

Innlent
Fréttamynd

Grænþvottur í ferðaþjónustu

Ferðaþjónustufyrirtæki markaðssetja sig með því að segjast umhverfisvæn án þess að hafa neina staðfestingu á því. Tíu prósent ferðaþjónustufyrirtækja hafa skrifað undir yfirlýsingu um ábyrga ferðaþjónustu.

Innlent
Fréttamynd

Vill herða reglur um köfun í Silfru og hækka gjald

Þjóðgarðsvörðurinn á Þingvöllum vill herða reglur um köfun í Silfru og hækka gjald sem rennur til þjóðgarðsins til að fjármagna stöðu fyrir eftirlitsmann með köfun í gjánni. Fjórir einstaklingar hafa látist eftir köfun í Silfru frá 2010.

Innlent
Fréttamynd

Lést eftir snorkl í Silfru

Erlendur ferðamaður, sem sóttur var með þyrlu landhelgisgæslunnar, þar sem hann missti meðvitund við köfun í Silfru, er látinn.

Innlent