Ferðamenn og umhverfisáhrif Nýjar tölur Ferðamálastofu sýna að 1,8 milljón erlendra ferðamanna sótti Ísland heim á nýliðnu ári og eru þá ekki taldir með farþegar skemmtiferðaskipa. Þetta er 40% aukning frá fyrra ári. Skoðun 18. janúar 2017 07:00
Þrír þurftu að aðstoða ferðamann sem festist í hringabrynju úti á Granda Óborganlegt atvik átti sér stað á Sögusafninu við Grandagarð 2 um helgina þegar ferðamaður festist í hringabrynju. Lífið 16. janúar 2017 13:30
Myndir frá ferðamönnum gefa vísbendingar um stórt hlutverk Íslands í Game of Thrones Tökur á sjöundu þáttaröð Game of Thrones eru í fullum gangi á Íslandi. Lífið 16. janúar 2017 11:45
Upplýsingamiðstöð ferðamanna opnuð í Ráðhúsinu Miðstöðin hefur verið starfrækt í Aðalstræti 2 frá árinu 2002. Viðskipti innlent 16. janúar 2017 11:00
Glittir í framkvæmdir við Landmannalaugar Uppbygging í Landmannalaugum hefst í maí. Svæðið er á rauða lista Umhverfisstofnunnar og er ágangur ferðamanna þar mikill. Unnið eftir verðlaunatillögu frá 2014. "Megum ekki vera mikið seinni,“ segir oddviti Rangárþings ytra. Innlent 13. janúar 2017 07:00
Ferðamenn átti sig ekki á hættunni Snorri Ingason, varaformaður félags leiðsögumanna, segir að það þurfi að efla gæslu á vinsælum ferðamannastöðum. Ferðamenn klifri yfir grindverk til að komast nær Gullfossi og átti sig ekki á hættunni. Hann segir að það verði slys á staðnum ef ekki verður gripið inn í og vonast til að nýr ráðherra bregðist við. Innlent 12. janúar 2017 21:00
Ed Sheeran aldrei smakkað neitt jafn ógeðslegt og hákarl á Íslandi Var ekki hrifinn af hákarlinum en elskar Ísland Lífið 11. janúar 2017 12:35
Leiðsögumenn hlýddu ekki fyrirmælum lögreglu Lögreglumanni hjá lögreglunni á Suðurlandi blöskraði hvernig ferðamenn og leiðsögumenn létu í Reynisfjöru eftir banaslys í gær. Farið var inn fyrir lögregluborða og fyrirmælum ekki fyglt. Þá þekkist það að leiðsögumenn biðji lögreglu um aðstoð því þeir ráði ekki við hópana sína. Innlent 10. janúar 2017 20:00
Sláandi myndband frá slysstaðnum í gær Einn fórst og má telja mildi að enn verr hafi ekki farið í Kirkjufjöru, Reynisfjöru og Víkurfjöru í gær þegar ferðamenn komust í lífsháska. Innlent 10. janúar 2017 17:00
Kínverjar flýja mengunina og flykkjast til Íslands Ísland er meðal vinsælustu áfangastaða Kínverja sem vilja flýja mengunarský sem lagst hefur yfir stóran hluta Kína undanfarnar þrjár vikur. Erlent 10. janúar 2017 16:37
Konan fannst klukkustund eftir að tilkynning barst Fjölskyldan hennar komst af sjálfsdáðum í land. Innlent 10. janúar 2017 15:28
Kirkjufjara lokuð en ekkert eftirlit Umhverfisstofnun vinnur nú að varanlegri lokun Kirkjufjöru. Innlent 10. janúar 2017 14:16
Þrjú banaslys í Reynisfjöru á áratug: „Einhver þarf að bera ábyrgð á staðnum“ Þrjú banaslys hafa orðið í Reynisfjöru og nærliggjandi fjörum síðastliðinn áratug. Innlent 9. janúar 2017 19:30
Konan sem féll í sjóinn við Kirkjufjöru er látin Allt tiltækt lið lögreglu og björgunarsveita á Suðurlandi, auk þyrlu og björgunarskipsins Þórs, var kallað út um klukkan 13 í dag eftir að tilkynnt var um að konan hefði farið í sjóinn. Innlent 9. janúar 2017 18:30
Barn á leikskólaaldri hársbreidd frá því að hafna í sjónum í Reynisfjöru Björgunarsveitarmenn munu standa vaktina fram á kvöld. Innlent 9. janúar 2017 15:47
Öll fjölskyldan fór í sjóinn við Kirkjufjöru Verið er að flytja konu á fimmtugsaldri, sem féll í sjóinn við Kirkjufjöru, á Landspítalann. Innlent 9. janúar 2017 14:46
Manns leitað sem fór í sjóinn við Reynisfjöru Björgunarsveitir ásamt lögreglunni á Suðurlandi hafa verið kallaðar út eftir að tilkynning barst um mann sem fór í sjóinn við Reynisfjöru. Innlent 9. janúar 2017 13:14
Raufarhólshellir lokaður og læstur Almenningur fær ekki framar að koma inn í hellinn nema að greiða aðgangseyri. Innlent 9. janúar 2017 08:00
Ed Sheeran steig í hver á Íslandi og brenndi sig illa Var á ferð um Ísland á síðasta ári og lendu í þessu óheppilega atviki. Lífið 8. janúar 2017 22:48
Fjórir gistu fangageymslu lögreglunnar Ýmist vegna heimilisofbeldis, líkamsárásar, ölvunar við akstur og ölvunar á almannafæri. Innlent 8. janúar 2017 07:25
Rúta fór út af veginum á Mosfellsheiði Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu urðu lítil meiðsli á fólki Innlent 7. janúar 2017 22:43
Æskilegt að setja öryggisviðmið sem ferðaþjónustufyrirtæki þurfi að fara eftir Ferðaþjónustufyrirtæki sem sérhæfa sig í ævintýraferðum er ekki skylt að fara eftir neinum samræmdum reglum um öryggisatriði. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar telur mikilvægt að setja slíkar reglur. Innlent 7. janúar 2017 20:02
Aldrei fleiri ferðamenn komið til Íslands: Spyr hvort fjölgunin sé heppileg vegna álags á náttúruna Framkvæmdastjóri Landverndar hefur áhyggjur af mikilli fjölgun ferðamanna hér á landi síðustu ár. Innlent 6. janúar 2017 12:03
Erfiðar aðstæður við leit á Langjökli í gær 160 björgunarsveitarmenn leituðu tveggja ferðamanna sem höfðu týnst í vélsleðaferð. Innlent 6. janúar 2017 11:02
Segja leiðsögumenn hafa metið aðstæður á Langjökli ágætar Tveir ferðamenn urðu viðskila við hópsinn á Langjökli þegar ákveðið var að snúa við vegna veðurs. Innlent 6. janúar 2017 08:11
Fjölgun kallar á stýringu ferðamanna Líkja má helstu ferðamannastöðum Íslands við leikhús – ef ferðamenn eiga að njóta sýningarinnar verður að takmarka aðgengi að henni. Þeir sem ekki "fá miða“ verða að koma seinna enda sé uppselt. Innlent 6. janúar 2017 07:00
Airbnb útleiga meira en afhending lykla Tveir félagar með reynslu úr ferðaþjónustunni hafa stofnað fyrirtæki sem býður viðskiptavinum upp á heildarumsjón Airbnb íbúða. Góðar ljósmyndir og lýsing geta skipt sköpum segir annar stofnandinn. Viðskipti innlent 4. janúar 2017 09:00
Ótrúleg mildi að enginn slasaðist þegar bomba sprakk í örtröð við Hallgrímskirkju Rosalegt augnablik sem náðist á myndband. Innlent 2. janúar 2017 14:58