YouTube-stjarna birtir köfunarmyndband úr Silfru YouTube-stjarnan Tom Scott birtir reglulega myndbönd á síðu sinni frá ferðalögum hans um heiminn. Hann var á dögunum staddur hér á landi og kafaði í Silfru við Þingvelli. Lífið 3. september 2020 15:29
Á ekki von á grundvallarbreytingum á landamærum Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á ekki von á því að hann leggi til einhvers konar grundvallarbreytingar á fyrirkomulagi landamæraskimuna og sóttvarna í tengslum við það Innlent 3. september 2020 14:48
Flugsamgöngur kerfislega mikilvægar en ekki Icelandair Forstjóri flugfélagsins Play segir kerfislega mikilvægt að hafa flugsamgöngur við landið en ekki endilega í höndum Icelandair. Innlent 1. september 2020 18:55
Feðgar syntu í Brimkatli, annar í jakkafötum og hinn í sundskýlu Brimketill vestast í Staðarbergi á Reykjanesi er náttúruperla sem fjölmargir sækja á hverju ári. Ekki síst yfir sumartímann enda mjög fallegt svæði. Feðgar syntu nýlega í katlinum, annar í sundskýlu en hinn í jakkafötum. Innlent 1. september 2020 13:40
Hugleiðingar í kjölfar atvinnumissis í ferðaþjónustu Fyrir nokkrum mánuðum, í upphafi heimsfaraldursins, skrifaði ég smá hugleiðingar mínar um stöðu ferðaþjónustunnar og hversu mikilvægt það væri að hjálpa fyrirtækjum og starfsfólki í greininni. Skoðun 1. september 2020 10:30
Tapaði ríflega milljarði á fyrri hluta ársins Íslandshótel, stærsta hótelkeðja landsins, tapaði ríflega einum milljarði króna á fyrstu sex mánuðum þessa árs. Viðskipti innlent 1. september 2020 07:30
Áströlsk Youtube-stjarna fer yfir kosti og galla að búa á Íslandi Ástralska YouTube-stjarnan Sorelle Amore ákvað fyrir ekki svo löngu að fjárfesta í draumahúsi sínu og það hér á Íslandi og sýndi hún frá eigninni og lífi sínu hér á landi í maí. Lífið 31. ágúst 2020 14:30
Rúmlega sextíu manns sagt upp hjá fyrirtæki í ferðaþjónustu Alls hefur 260 manns verið sagt upp í hópuppsögnum í ágústmánuði og síðasti dagur mánaðarins er ekki liðinn. Viðskipti innlent 31. ágúst 2020 10:34
Sjá fyrir sér mikil tækifæri í að auka erlenda kvikmyndaframleiðslu hér á landi Leifur Dagfinnsson, framkvæmdastjóri True North, telur að Ísland sé nú í góðri stöðu til að trekkja að erlend kvikmyndaverkefni. Til þess þurfi þó að liðka fyrir uppbyggingu kvikmyndavers og hækka endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar. Innlent 30. ágúst 2020 14:13
Hótel og gistiheimili keppast um að bjóða nemendum gistingu Hótel og gistiheimili eru í auknum mæli farin að breyta viðskiptamódeli sínu vegna kórónuveirufaraldursins. Háskólastúdentum stendur til að mynda til boða að leigja hótelherbergi næsta haust. Innlent 28. ágúst 2020 21:31
Álfarnir á Húsavík fóðraðir með smákökum og bjór Þeir sem heimsótt hafa Húsavík í sumar vegna Eurovision-myndar Will Ferrel hafa meðal annars tekið upp á því að fóðra „álfana“ sem léku hlutverk í myndinni með smákökum og bjór. Innlent 28. ágúst 2020 20:45
Ósáttar við val í hagfræðingahóp Bjarna Forystukonur Alþýðusambands Íslands, Bandalags Háskólamanna og Bandalags starfsmanna ríkis og bæja mótmæla vali Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra. Viðskipti innlent 28. ágúst 2020 17:01
Samstaða innan ríkisstjórnar um lokun landsins Þorgerður Katrín ítrekaði fyrirspurn sína til Katrínar um hvort samstaða ríkti innan ríkisstjórnar um hertar aðgerðir á landamærum. Innlent 28. ágúst 2020 15:37
Bjarni setur á fót hagfræðingahóp Fjármálaráðherra hyggst setja á laggirnar hóp hagfræðinga sem ætlað er að meta efnahagsleg áhrif af sóttvarnaaðgerðum. Viðskipti innlent 28. ágúst 2020 12:29
Ferðaþjónustan er ekki óvinurinn Ferðaþjónustunni er stillt upp sem óvini almennings. Skoðun 28. ágúst 2020 11:15
Trompetleikur, hákarl, harðfiskur, ópal, möndlur og kóngabrjóstsykur Grískir ferðamenn, sem voru nýlega í hringferð um Ísland heilluðust upp úr skónum af land og þjóð. Í lok ferðarinnar spilaði fararstjórinn þeirra m.a. þjóðsöng Grikkja á trompetinn sinn. Innlent 27. ágúst 2020 19:45
Ekki orðið var við illt umtal um Hótel Rangá Friðrik Pálsson, eigandi Hótel Rangár á Suðurlandi, óttast ekki að fjölmiðlaumfjöllun um hótelið í tengslum við smit sem uppgötvaðist hjá gestum hótelsins og sendi meðal annars ráðherra í ríkisstjórinni í sóttkví hafi slæm áhrif á reksturinn til framtíðar. Viðskipti innlent 27. ágúst 2020 17:05
Rannsaka AirBnB-gögn umfangsmestu aðilanna Skattrannsóknastjóri hefur fengið gögn frá Airbnb á Írlandi um 25 milljarða króna greiðslur til þeirra sem leigja íbúðir sínar út á Íslandi. Viðskipti innlent 27. ágúst 2020 10:24
Ferðalög fólks verði færri og valin af meiri kostgæfni Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri segist gera ráð fyrir að á næstu árum verði ferðalög fólks almennt færri og valin af meiri kostgæfni. Viðskipti innlent 27. ágúst 2020 09:56
Greinir nú upplýsingar um 25 milljarða greiðslur frá AirBnB til Íslendinga Skattrannsóknarstjóri hefur hafið vinnu innan embættisins við að greina nýfengin gögn frá AirBnB á Írlandi um alls 25,1 milljarða króna greiðslur til íslenskra stattþegna á árunum 2015 til 2018. Viðskipti innlent 26. ágúst 2020 13:27
Erlend kortavelta tæpur þriðjungur miðað við í fyrra Forstöðumaður Rannsóknaseturs verslunarinnar segir veltuna lækka nú dag frá degi eftir að takmarkanir við landamæri voru hertar. Viðskipti innlent 26. ágúst 2020 12:23
Vill að ferðamenn sleppi við sóttkví Sigþór Kristinn Skúlason, forstjóri Airport Associates, telur að yfirvöld hér á landi hafi hæglega getið valið mildari útgáfu við skimun á landamærum „án þess að skrúfa fyrir flæði ferðamanna“ með kröfu um tvöfalda skimun og sóttkví. Innlent 25. ágúst 2020 17:54
Erlendir ferðamenn skoða Stuðlagil þrátt fyrir grugguga Jöklu Einn landeigenda Grundar á Efri Jökuldal segir ásókn íslenskra ferðamanna í Stuðlagil hafa minnkað töluvert frá því í byrjun ágúst. Ekkert lát hafi þó orðið á heimsóknum erlendra ferðamanna, sem vilji sjá gilið þrátt fyrir að áin sé orðin gruggug. Innlent 25. ágúst 2020 16:04
Bjartsýnin dvínandi fyrir veturinn á Norðurlandi Komandi vetur mun reyna á ferðaþjónustufyrirtækin á Norðurlandi að mati framkvæmdastjóra Markaðsstofu Norðurlands. Óvíst er hvort hægt verði að endurráða þá sem eru að ljúka sínum uppsagnarfresti um mánaðamótin. Innlent 23. ágúst 2020 23:11
„Kom eins og þruma úr heiðskíru lofti“ Ellefu hafa greinst með kórónuveiruna í hópsýkingu sem rakin er til Hótel Rangár. Eigandi hótelsins segir að sér og öðru starfsfólki hafi verið verulega brugðið þegar sýkingin kom upp enda hafi allir gætt vel að sóttvörnum. Innlent 22. ágúst 2020 18:44
Þörf á upplýsingum um markmið sóttvarna Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að afleiðingar hertra reglna á landamærunum frá því síðustu viku, muni birtast af fullum þunga á næstunni. Fólk í ferðaþjónustu sé dofið, vonsvikið og í áfalli. Innlent 22. ágúst 2020 12:14
Nýja snjóhengjan Fyrir sléttri viku var von ferðaþjónustufólks um að einhverjar tekjur yrði að hafa síðari hluta ágúst og inn í haustið kippt burt, þegar íslenskri ferðaþjónustu var lokað með ákvörðun ríkisstjórnarinnar um tvöfalda skimun og sóttkví. Skoðun 21. ágúst 2020 14:30
Tjaldsvæðinu við Þórunnarstræti lokað fyrr en vanalega Tjaldsvæðinu við Þórunnarstræti á Akureyri hefur verið lokað frá og með deginum í dag. Þetta er nokkru fyrr en vanalegt er á haustin, en yfirleitt hefur tjaldsvæðinu verið lokað um miðjan september. Innlent 21. ágúst 2020 13:12
Ferðakostnaður ríkisins lækkað um 1,1 milljarð milli ára Ríkið segir ferðakostnað sinn hafa lækkað um 2,7 milljarða á fyrstu sex mánuðum ársins, samanborið við sama tímabil í fyrra Innlent 21. ágúst 2020 09:45
SA vill greiningu á hagrænum áhrifum hertra takmarkana Samtök atvinnulífsins (SA) kalla eftir því að stjórnvöld framkvæmi heildstæða greiningu á hagrænum áhrifum þess að herða takmarkanir á landamærunum. Innlent 21. ágúst 2020 06:45