Ferðamennska á Íslandi

Ferðamennska á Íslandi

Fréttir af ýmsum málum tengdum ferðamennsku á Íslandi.

Fréttamynd

Draumur að upplifa hvít jól

Það hefur lengi verið draumur að upplifa hvít jól segja ferðamenn sem kusu að verja jólunum á Íslandi. Það hafi ekki komið að sök þótt margar verslanir og veitingastaðir hafi verið lokaðir.

Innlent
Fréttamynd

Vilja að aðgerðahópurinn vinni hratt

Samgönguráðherra og ferðamálaráðherra hafa undirritað viljayfirlýsingu um frekari uppbyggingu á Akureyrarflugvelli. Aðgerðahópur hefur verið stofnaður sem á að vinna tillögur að uppbyggingu.

Innlent
Fréttamynd

Skipa aðgerðarhóp um Akureyrarflugvöll

Sigurður Ingi Jóhansson samgönguráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamálaráðherra munu skipa aðgerðahóp sem falið verður að setja fram tillögur um hvernig megi byggja Akureyrarflugvöll upp sem aðra gátt fyrir ferðamenn inn í landið.

Innlent
Fréttamynd

Aðstoðuðu körfuboltakempu við að bjarga bát og fá björgunarlaun

Ferðaþjónustufyrirtækið Drangeyjarferðir ehf. þarf að greiða Útgerðarfélagi Skagfirðinga 2,5 milljónir í björgunarlaun eftir að bátnum Hafsól SK-96 var bjargað frá altjóni við Drangey á síðasta ári. Helgi Rafn Viggósson, fyrirliði körfuknattleiksliðs Tindastóls og starfsmaður Drangeyjarferða, lék lykilhlutverk í björgun bátsins ásamt áhöfn útgerðarfélagsins.

Innlent