„Þetta er liðsíþrótt, ekki tennis“ Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea, var spurður út í Mykhailo Mudryk, á fréttamannafundi sínum fyrir leik liðsins gegn Wolves um helgina. Enski boltinn 4. febrúar 2024 12:00
Deco um Bergvall: Viljum leikmenn sem vilja Barcelona Fyrrum leikmaður Barcelona og nú yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, Deco, var spurður út í ákvörðun Svíans Lucas Bergvall að velja Tottenham fram yfir Barcelona. Fótbolti 4. febrúar 2024 11:16
„Hef aldrei séð hann gefast upp“ Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, segir að hann sjái miklar bætingar á Rasmus Hojlund, framherja liðsins. Enski boltinn 4. febrúar 2024 10:31
Sean Dyche í bann Sean Dyche, þjálfari Everton, er kominn í bann eftir leik liðsins gegn Tottenham í gær. Enski boltinn 4. febrúar 2024 10:29
Arteta: Við verðum að vera við Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir að hann og leikmenn hans verði að vera þeir sjálfir ætli þeir sér að ná góðum úrslitum gegn Liverpool í dag. Enski boltinn 4. febrúar 2024 09:29
Dagskráin í dag: Stórleikur í Seríu A Íþróttirnar halda áfram göngu sinni á þessum frábæra sunnudegi og ættu því allir að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Sport 4. febrúar 2024 06:00
Fílabeinsströndin áfram | Íran sló Japan út í Asíukeppninni Fílabeinsströndin komst í undanúrslitin í Afríkukeppninni í kvöld á meðan Íran gerði sér lítið fyrir og sló Japan út í Asíukeppninni. Fótbolti 3. febrúar 2024 23:02
Faðir Conor Bradley lést í dag Faðir nýjustu hetju Liverpool, Conor Bradley, lést í dag en félagið greindi frá því á Instagram. Fótbolti 3. febrúar 2024 22:01
Elvar markahæstur í sigri og Teitur skoraði fimm Elvar Örn Jónsson var magnaður fyrir Melsungen í átta liða úrslitum í þýska bikarnum í handbolta í kvöld er liðið mætti TUS N-Lübbecke. Handbolti 3. febrúar 2024 21:26
Kristian spilaði allan leikinn í jafntefli stórliðanna Kristian Nökkvi Hlynsson spilaði allan leikinn fyrir Ajax er liðið gerði jafntefli við PSV í hollensku deildinni í kvöld. Fótbolti 3. febrúar 2024 21:05
Freyr og lærisveinar hans unnu Freyr Alexandersson hélt áfram góðri byrjun sinni hjá belgíska liðinu Kortrijk með sigri í dag. Fótbolti 3. febrúar 2024 20:12
Aston Villa aftur í fjórða sætið eftir stórsigur Aston Villa komst aftur í fjórða sætið eftir stórsigur á Sheffield United. Enski boltinn 3. febrúar 2024 19:30
Lewandowski skoraði í sigri Robert Lewandowski skoraði fyrsta mark Barcelona er liðið hafði betur gegn Deportivo Alaves í spænski deildinni. Fótbolti 3. febrúar 2024 18:00
Postecoglou: Verðum að sætta okkur við niðurstöðuna Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham, var að vonum svekktur eftir að liðið hans fékk á sig jöfnunarmark í uppbótartíma gegn Everton í dag. Enski boltinn 3. febrúar 2024 18:00
Newcastle og Luton skildu jöfn í markaleik Þrír leikir hófust klukkan 15:00 í enska boltanum en þeim var að ljúka en skemmtilegasti leikurinn fór fram á St. James Park þar sem voru skoruð átta mörk. Enski boltinn 3. febrúar 2024 17:08
Albert og félagar sóttu aðeins eitt stig til Empoli Albert Guðmundsson og félagar hans í ítalska úrvalsdeildarliðinu Genoa sóttu Empoli heim í dag en fyrir leikinn hafði Genoa unnið tvo leiki í röð. Fótbolti 3. febrúar 2024 15:55
Kristian Nökkvi valinn besti ungi leikmaðurinn í janúar Kristian Nökkvi Hlynsson, leikmaður Ajax í hollensku úrvalsdeildinni, hlaut í gær viðurkenningu sem besti ungi leikmaður deildinnar í janúar, en verðlaunin er kennd við goðsögnina Johan Cruijff. Fótbolti 3. febrúar 2024 15:45
FH með stórsigur í Þungavigtarbikarnum ÍA og FH mættust í úrslitaleik Þungavigtarbikarsins í fótbolta karla í dag en þetta var annað árið í röð sem FH vinnur þennan bikar. Íslenski boltinn 3. febrúar 2024 15:15
Dramatík í toppslagnum í Seríu B Topplið Parma vann dramatískan 2-1 sigur á Íslendingaliðinu Venezia í toppslag Seríu B í dag. Fótbolti 3. febrúar 2024 15:07
Everton bjargaði mikilvægu stigi Tottenham gat blandað sér toppbaráttuna í ensku úrvalsdeildinni með sigri á Everton sem er í bullandi fallbaráttu en liðin enduðu á að skipta stigunum á milli sín. Enski boltinn 3. febrúar 2024 14:35
Richarlison hætti snarlega við að fagna gegn sínum gömlu félögum Brasilíski framherjinn Richarlison hefur snögghitnað fyrir framan markið í síðustu leikjum eftir langa markaþurrð og kom Tottenham á bragðið á fjórðu mínútu gegn Everton en liðin eigast við á Goodison Park. Fótbolti 3. febrúar 2024 14:01
Fellaini leggur skóna á hilluna Hinn 36 ára Marouane Fellaini hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna, en þessi fyrrum leikmaður Manchester United og Everton hefur leikið í Kína síðan 2019. Fótbolti 3. febrúar 2024 13:01
Jessie Lingard til FC Seoul ef allt gengur upp Félagaskipti Jessie Lingard til S-Kóreu virðast vera að ganga í gegn. Leikmaðurinn er með tilboð á borðinu frá FC Seoul og gildir samningurinn til tveggja ára. Fótbolti 3. febrúar 2024 10:35
Valdi Tottenham fram yfir Barcelona Tottenham tilkynnti formlega um félagaskipti Lucas Bergvall í gærkvöldi eftir að leikmaðurinn gekkst undir læknisskoðun hjá liðinu. Bergvall fagnaði því bæði félagaskiptum í gær sem og 18 ára afmæli sínu. Fótbolti 3. febrúar 2024 10:00
Blikar frá Barcelona beint á æfingu: „Erfitt að hringja sig inn veikan þá“ Karlalið Breiðabliks hóf í vikunni undirbúning fyrir komandi leiktíð í Bestu deild karla. Aldrei hefur lið hafið undirbúninginn eins seint. Leikmenn liðsins eru örlítið ryðgaðir en fagna nýbreytninni. Íslenski boltinn 3. febrúar 2024 08:01
Mætti á þyrlu og reið um á hesti með sverð í hönd er hann var kynntur til leiks Síleska liðið Colo-Colo tjaldaði öllu til þegar knattspyrnumaðurinn Arturo Vidal snéri aftur til uppeldisfélagsins. Fótbolti 3. febrúar 2024 07:01
Blæs á sögusagnir um að Haaland sé óánægður hjá City Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, segir ekkert til í þeim sögusögnum að Norðmaðurinn Erling Braut Haaland sé óánægður hjá félaginu. Fótbolti 2. febrúar 2024 23:02
Nígería og Kongó fyrst í undanúrslit Nígería og Lýðstjórnarlýðveldið Kongó urðu í kvöld fyrstu tvær þjóðirnar til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Afríkukeppninnar í fótbolta. Fótbolti 2. febrúar 2024 21:58
Son skaut Suður-Kóreu í undanúrslit Suður-Kórea tryggði sér í kvöld sæti í úndanúrslitum Asíumótsins í fótbolta með 2-1 sigri gegn Ástralíu í framlengdum leik. Fótbolti 2. febrúar 2024 21:49
Minntu á opnunartíma skrifstofunnar svo KR gæti skilað bikarnum Víkingur og KR mættust í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í gær þar sem KR-ingar göfnuðu sigri eftir vítaspyrnukeppni. Víkingum var þó dæmdur sigurinn þar sem KR-ingar notuðu ólöglegan leikmann. Fótbolti 2. febrúar 2024 18:51