„Liverpool var eins og pöbbalið“ Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United og nú sérfræðingur Sky Sports, sparaði ekki yfirlýsingar sínar þegar hann var að lýsa frammistöðu Liverpool í 3-1 tapi á móti Arsenal í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Enski boltinn 5. febrúar 2024 07:00
Baulað á Beckham í fjarveru Messi 40.000 aðdáendur Lionel Messi voru ósáttir við að sjá sinn mann ekki spila í æfingaleik Inter Miami gegn Hong Kong XI, en Messi er að glíma við meiðsli aftan í læri. Fótbolti 5. febrúar 2024 06:31
„Við erum komnir aftur, það er alveg ljóst“ Arsenal vann gríðarlega mikilvægan sigur á Liverpool í toppbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni í dag og opnaði titilbaráttunni upp á gátt en tvö stig skilja nú Liverpool og Arsenal að. Fótbolti 4. febrúar 2024 22:31
Atletico bjargaði stigi í uppbótartíma Real Madrid fékk nágranna sína úr Atletico Madrid í heimsókn í borgarslag á Bernabeu en Atletico var og er tíu stigum á eftir Real í töflunni. Fótbolti 4. febrúar 2024 22:00
Inter marði toppslaginn Tvö efstu lið ítölsku deildarinnar mættust á San Siro en gestirnir úr liði Juventus gátu tekið toppsætið af Inter með sigri. Fyrir leikinn hafði Juve hefur ekki tapað í sautján leikjum en misstu dampinn í kvöld. Fótbolti 4. febrúar 2024 21:46
Valsmenn fóru létt með Fylki í Lengjubikarnum Valsmenn fóru vel af stað í fyrstu umferð Lengjubikarsins í kvöld þegar þeir völtuðu yfir Fylki, 4-0. Fótbolti 4. febrúar 2024 21:02
Arsenal tók Liverpool í kennslustund Arsenal nældi í mikilvæg þrjú stig gegn toppliði Liverpool á Emirates leikvanginum í dag. Fyrir leikinn hafði Liverpool leikið fimmtán leiki í röð án þess að tapa. Enski boltinn 4. febrúar 2024 18:31
Ten Hag: Meiðsli Martinez líta ekki vel út Manchester United fór létt með West Ham á Old Trafford í dag þar sem lokatölur voru 3-0 en meiðsli Lisandro Martinez gætu skyggt aðeins á gleði stuðningsmanna liðsins. Enski boltinn 4. febrúar 2024 17:01
Allt jafnt er Sveindís og Karólína mættust Allt var jafnt er Wolfsburg og Bayer Leverskusen mættust í þýska boltanum í dag en þær Sveindís Jane og Karólína Lea byrjuðu báðar leikinn. Fótbolti 4. febrúar 2024 15:11
Henderson: „Vona að hann hafi verið ánægður“ Jordan Henderson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Ajax í gær er liðið gerði 1-1 jafntefli við PSV. Fótbolti 4. febrúar 2024 14:30
Hojlund skoraði þriðja deildarleikinn í röð í sigri Rasmus Hojlund skoraði þriðja deildarleikinn í röð er Manchester United hafði betur gegn West Ham á Old Trafford. Enski boltinn 4. febrúar 2024 13:30
Cunha með þrennu á Stamford Bridge Matheus Cunha gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu á Stamford Bridge gegn lánlausu liði Chelsea sem tapaði 4-1 annan leikinn í röð. Enski boltinn 4. febrúar 2024 13:30
Willum fékk rautt í sigri Willum Þór Willumsson fékk að líta rauða spjaldið í sigri Go Ahead Eagles í hollensku deildinni í dag. Fótbolti 4. febrúar 2024 13:22
Magnaður árangur Muller hjá Bayern Thomas Muller, leikmaður Bayern Munchen, náði merkum áfanga í gær eftir að liðið hafði betur gegn Borussia Mönchengladbach. Fótbolti 4. febrúar 2024 12:45
Skoraði úr hornspyrnu í sigri Diljá Ýr Zomers, landsliðskona Íslands, skoraði ótrúlegt mark fyrir OH Leuven í gær. Fótbolti 4. febrúar 2024 12:38
„Þetta er liðsíþrótt, ekki tennis“ Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea, var spurður út í Mykhailo Mudryk, á fréttamannafundi sínum fyrir leik liðsins gegn Wolves um helgina. Enski boltinn 4. febrúar 2024 12:00
Deco um Bergvall: Viljum leikmenn sem vilja Barcelona Fyrrum leikmaður Barcelona og nú yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, Deco, var spurður út í ákvörðun Svíans Lucas Bergvall að velja Tottenham fram yfir Barcelona. Fótbolti 4. febrúar 2024 11:16
„Hef aldrei séð hann gefast upp“ Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, segir að hann sjái miklar bætingar á Rasmus Hojlund, framherja liðsins. Enski boltinn 4. febrúar 2024 10:31
Sean Dyche í bann Sean Dyche, þjálfari Everton, er kominn í bann eftir leik liðsins gegn Tottenham í gær. Enski boltinn 4. febrúar 2024 10:29
Arteta: Við verðum að vera við Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir að hann og leikmenn hans verði að vera þeir sjálfir ætli þeir sér að ná góðum úrslitum gegn Liverpool í dag. Enski boltinn 4. febrúar 2024 09:29
Dagskráin í dag: Stórleikur í Seríu A Íþróttirnar halda áfram göngu sinni á þessum frábæra sunnudegi og ættu því allir að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Sport 4. febrúar 2024 06:00
Fílabeinsströndin áfram | Íran sló Japan út í Asíukeppninni Fílabeinsströndin komst í undanúrslitin í Afríkukeppninni í kvöld á meðan Íran gerði sér lítið fyrir og sló Japan út í Asíukeppninni. Fótbolti 3. febrúar 2024 23:02
Faðir Conor Bradley lést í dag Faðir nýjustu hetju Liverpool, Conor Bradley, lést í dag en félagið greindi frá því á Instagram. Fótbolti 3. febrúar 2024 22:01
Elvar markahæstur í sigri og Teitur skoraði fimm Elvar Örn Jónsson var magnaður fyrir Melsungen í átta liða úrslitum í þýska bikarnum í handbolta í kvöld er liðið mætti TUS N-Lübbecke. Handbolti 3. febrúar 2024 21:26
Kristian spilaði allan leikinn í jafntefli stórliðanna Kristian Nökkvi Hlynsson spilaði allan leikinn fyrir Ajax er liðið gerði jafntefli við PSV í hollensku deildinni í kvöld. Fótbolti 3. febrúar 2024 21:05
Freyr og lærisveinar hans unnu Freyr Alexandersson hélt áfram góðri byrjun sinni hjá belgíska liðinu Kortrijk með sigri í dag. Fótbolti 3. febrúar 2024 20:12
Aston Villa aftur í fjórða sætið eftir stórsigur Aston Villa komst aftur í fjórða sætið eftir stórsigur á Sheffield United. Enski boltinn 3. febrúar 2024 19:30
Lewandowski skoraði í sigri Robert Lewandowski skoraði fyrsta mark Barcelona er liðið hafði betur gegn Deportivo Alaves í spænski deildinni. Fótbolti 3. febrúar 2024 18:00
Postecoglou: Verðum að sætta okkur við niðurstöðuna Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham, var að vonum svekktur eftir að liðið hans fékk á sig jöfnunarmark í uppbótartíma gegn Everton í dag. Enski boltinn 3. febrúar 2024 18:00
Newcastle og Luton skildu jöfn í markaleik Þrír leikir hófust klukkan 15:00 í enska boltanum en þeim var að ljúka en skemmtilegasti leikurinn fór fram á St. James Park þar sem voru skoruð átta mörk. Enski boltinn 3. febrúar 2024 17:08
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti