Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Rooney hrósar Guðlaugi Victori í hástert

Wayne Rooney, þjálfari MLS-liðsins í fótbolta karla, DC United segir að Guðlaugur Victor Pálsson muni koma með leiðtogahæfileika sem liðið vanti inn á völlinn þegar hann þreytir frumraun sína. 

Fótbolti
Fréttamynd

Góð byrjun Galtier hjá PSG - Neymar á skotskónum

Paris Saint-Germain fer vel af stað undir stjórn Christophe Galtier en liðið vann sannfærandi 5-2 sigur þegar liðið fékk Montpellier í heimsókn á Parc des Princes í annarri umferð frönsku efstu deildarinnar í kvöld. 

Fótbolti
Fréttamynd

Lukaku skoraði í endurkomu sinni

Inter Milan lagði Lecce að velli með tveimur mörkum gegn engu þegar liðin áttust við á Stadio Via del Mare í fyrstu umferð ítölsku efstu deildarinnar í fótbolta karla í dag. 

Fótbolti
Fréttamynd

AC Milan hóf titilvörninina vel

AC Milan varð ítalskur meistari í fótbolta karla á síðasta tímabili hóf titilvörn sína þegar liðið fékk Udinese í heimsókn í fyrstu umferð deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Jón Daði kom inná í jafntefli

Jón Daði Böðvarsson spilaði um það bil hálftíma þegar lið hans, Bolton Wanderers, gerði markalaust jafntefli við Port Vale í ensku C-deildinni í fótbolta karla í dag. 

Fótbolti
Fréttamynd

Brynjar Björn forðast fallsvæðið

Brynjar Björn Gunnarsson, knattspyrnustjóri Örgryte, stýrði liði sínu til mikilvægs 1-2 útisigurs í fallbaráttuslag gegn Dalkurd í næst efstu deild í Svíþjóð í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Dönsku meistararnir fara illa af stað

Hákon Arnar Haraldsson, Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar þeirra í danska meistaraliðinu FCK máttu þola 1-3 tap er liðið tók á móti Randers í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var þriðja tap liðsins í upphafi tímabils.

Fótbolti