Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Stál í stál í Lundúnum

Arsenal og Bayern München gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeild Evrópu. Það er því allt undir í síðari leik liðanna sem fram fer í Þýskalandi þann 17. apríl.

Fótbolti
Fréttamynd

Beðið niður­stöðu varðandi meiðsli Svein­dísar: „Brotið hart og ljótt“

Þor­steinn Hall­dórs­son, lands­liðs­þjálfari ís­lenska kvenna­lands­liðsins í fót­bolta er heilt fyrir sáttur með frammi­stöðu liðsins í fyrri hálf­leik í 3-1 tapi gegn Þýska­landi í undan­keppni EM 2025 í Aachen í kvöld. Svein­dís Jane fór meidd af velli eftir fólsku­legt brot og segir Þor­steinn að beðið sé eftir niður­stöðu um það hversu al­var­leg meiðslin séu í raun og veru.

Fótbolti
Fréttamynd

Mynda­veisla frá tapinu í Aachen

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði 3-1 fyrir Þýskalandi ytra í annarri umferð undankeppni EM 2025 sem fram fer í Sviss. Þýska stálið reyndist of sterkt að þessu sinni en íslenska liðið spilaði vel á köflum.

Fótbolti
Fréttamynd

Austur­rískur sigur ýtti Ís­landi niður í þriðja sæti

Austurríki lagði Pólland 3-1 í undankeppni EM 2025 kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Sviss. Liðin eru í riðli 4 í A-deild ásamt Íslandi og Þýskalandi. Sigur Austurríkis ýtir Íslandi niður í 3. sætið en íslensku stelpurnar töpuðu 3-1 í Þýskalandi í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Þurfa hug­rekki og þor: „Fórna öllu fyrir þetta“

Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsiðsins í fótbolta, segir sitt lið þurfa að þora að spila á sínum gildum í kvöld gegn Þýskalandi í undankeppni EM 2025. Sýna hugrekki. Þýska liðið sé mjög gott en það sé íslenska liðið líka. Hann segir íslenska liðið ætla að fórna öllu í leik kvöldsins og sjá hverju það skilar.

Fótbolti
Fréttamynd

DONE gæinn, markaðsmaður ársins?

Mikil umfjöllun hefur átt sér stað um hinna svokallaða DONE gæja vegna óhefðbundinnar markaðssetningar á próteindrykknun DONE en drykkurinn hefur slegið í gegn á Íslandi frá því hann kom á markað í lok árs 2023. Róbert Freyr Samaniego er DONE gæinn, stofnandi og eigandi próteindrykksins DONE.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Þurfa að stöðva ógnar­sterka liðs­fé­laga Gló­dísar

Ís­lenski lands­liðs­fyrir­liðinn Gló­dís Perla Viggós­dóttir, leik­maður þýska liðsins Bayern Munchen, mun í kvöld mæta nokkrum af liðs­fé­lögum sínum þegar að Þýska­land og Ís­land mætast í undan­keppni EM 2025 í fót­bolta í Aachen í Þýska­landi. Tvær af þeim, sóknar­leik­mennirnir Lea Schuller og Klara Buhl, búa yfir gæðum sem koma þeim á lista yfir bestu leik­menn í heimi að mati Gló­dísar.

Fótbolti
Fréttamynd

Árið sem Hildur festi sig í sessi

Saga ís­lensku lands­liðs­konunnar í fót­bolta, Hildar Antons­dóttur, er ansi sér­stök hvað ís­lenska lands­liðið varðar. Á seinni helmingi síns ferils er Hildur, sem leikur með hollenska liðinu Fortuna Sittard, á síðasta árinu búin að festa sig í sessi fasta­maður í ís­lenska lands­liðinu.

Fótbolti
Fréttamynd

„Held ég muni aldrei gleyma þessum leik“

Einn leikur gegn Þýska­landi, frá árinu 2017, lifir fersku minni í huga ís­lenska lands­liðs­fyrir­liðans í fót­bolta Gló­dísi Perlu Viggós­dóttur. Sögu­legur leikur í stóra sam­henginu.

Fótbolti