Segja að hátt í 36 þúsund verði sagt upp síðar í dag Breska ríkisútvarpið BBC hefur heimildir fyrir því að flugfélagið British Airways muni í dag tilkynna að hátt í 36 þúsund starfsmönnum fyrirtæksins verði sagt upp tímabundið. Viðskipti erlent 2. apríl 2020 07:50
Hætta á að Keflavíkurflugvöllur nái sér ekki á strik fyrr en 2021 Keflavíkurflugvöllur er einn stærsti vinnustaður landsins en í kringum 9000 manns vinna á flugvellinum eða í störfum tengdum honum. Bæjarstjóri segir hættu á að flugvöllurinn nái sér ekki aftur á strik fyrr en 2021. Innlent 1. apríl 2020 20:33
Boða flug frá Stokkhólmi eftir viku Icelandair mun fljúga til og frá Stokkhólmi 7. apríl næstkomandi. Innlent 1. apríl 2020 15:45
Íslendingar líkast til enn staddir í 93 löndum Utanríkisráðuneytið vinnur enn hörðum höndum að því að koma Íslendingum örugglega heim. Að sögn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra hefur það stærðarinnar verkefni meira og minna tekið yfir alla starfsemi ráðuneytisins. Innlent 1. apríl 2020 13:10
Óttaslegin á Spáni og komast ekki heim Gréta Jónsdóttir er föst á Spáni en hún og maður hennar eru bæði með undirliggjandi sjúkdóma sem setur þau í áhættuhóp. Innlent 1. apríl 2020 12:57
Auknar framkvæmdir í samgöngum gætu skapað á fjórða hundrað ársverk Aukaframlög upp á 6,5 milljarða til samgönguverkefna verður meðal annars nýtt til að fækka þeim þrjátíu og sex einbreiðu brúm sem enn eru á Hringvegi 1. Þá framkvæmdahraði aukinn í ýmsum stórverkefnum í vegagerð, uppbyggingu flugvalla og hafna á þessu ári. Innlent 1. apríl 2020 12:49
Sameina Icelandair og Air Iceland Connect og segja Birni upp störfum Forsvarsmenn Icelandair Group hafa ákveðið að sameina hin ýmsu svið félaganna og segja upp framkvæmdastjóra Iceland Travel. Viðskipti innlent 31. mars 2020 11:57
Bláfugl í eigu Avia Solutions Group Kaup Avia Solutions Group á Bláfugli ehf. eru gengin í gegn. Viðskipti innlent 31. mars 2020 11:40
Byggt við flugstöðina á Akureyri og flughlað stækkað Aðgerðahópur samgönguráðherra telur nauðsynlegt að byggja við flugstöðina á Akureyrarflugvelli til að geta veitt viðunandi þjónustu samtímis fyrir millilanda- og innanlandsflug. Innlent 31. mars 2020 08:06
Fljúga áfram með matvæli til íbúa Austur-Grænlands Air Iceland mun áfram sinna stöku vöruflutningum til Grænlands, þótt félagið hafi tilkynnt fyrir tíu dögum að allt áætlunarflug félagsins þangað hefði verið fellt niður. Viðskipti 30. mars 2020 23:05
Óttast mjög um stöðu flugfélaga Flugvellir víðs vegar um heiminn eru nú yfirfullir af flugvélum, enda hefur ferðum fækkað talsvert vegna kórónuveirufaraldursins. Fjölmörg ríki hafa sett á ferðabann og ljóst er að tekjutap flugfélaga heimsins er mikið. Viðskipti erlent 30. mars 2020 19:00
Rúmlega hundrað missa vinnuna hjá Isavia 101 starfsmanni Isavia hefur verið sagt upp störfum og hefur 37 starfsmönnum verið boðið áframhaldandi starf í lægra starfshlutfalli, samkvæmt heimildum Vísis. Viðskipti innlent 30. mars 2020 14:08
Þrjú hundruð Íslendingar á leiðinni heim Þrjú hundruð Íslendingar eru á heimleið með Icelandair næstu daga. Utanríkisráðuneytið aðstoðar hluta hópsins vegna þess að víða er búið að fella niður flug og á í samstarfi við önnur ríki við að koma fólki heim. Innlent 30. mars 2020 13:36
Kórónu-flugið sem lendir í Keflavík sex sinnum í viku Ein óvenjulegasta flugleið sem haldið er uppi þessa dagana er loftbrúin sem grænlensk stjórnvöld hafa sett upp til að flytja covid-19 sýni frá Grænlandi til greiningar í Danmörku. Innlent 30. mars 2020 12:28
Easyjet kyrrsetur flotann og starfsfólk beðið um að aðstoða heilbrigðiskerfið Allur floti flugfélagsins Easyjet verður kyrrsettur til að draga úr kostnaði á meðan eftirspurn liggur í lamasessi vegna kórónuveiruheimsfaraldursins. Þá hefur félagið náð samkomulagi við stéttarfélag starfsmanna um að áhafnir verði sendar í leyfi. Viðskipti erlent 30. mars 2020 09:57
Ríkið hyggst greiða Icelandair til að tryggja samgöngur Íslensk stjórnvöld hyggjast greiða upp tap Icelandair sem hlýst af því að halda flugi gangandi tvo daga í viku til Evrópu og Bandaríkjanna. Viðskipti innlent 30. mars 2020 08:41
Hótel Reykjavík Natura nýtt fyrir heilbrigðisstarfsfólk sem ekki getur dvalið á heimili sínu Hótel Reykjavík Natura stendur til boða þeim starfsmönnum heilbrigðiskerfisins og almannavarna sem ekki geta dvalið á heimili sínu vegna hættu á smiti. Innlent 29. mars 2020 16:18
Hefur áhyggjur af áhrifum faraldursins á stöðu vinnumála á Suðurnesjum Atvinnuleysi á Suðurnesjum er nú 13,6 prósent og fer líklega hækkandi. Innlent 29. mars 2020 13:16
Skúli sannfærður um að ferðaþjónustan muni ná sér á strik á nýjan leik Í gær var ár liðið frá falli WOW air. Viðskipti innlent 29. mars 2020 08:20
Ár liðið frá falli WOW Air Í dag er ár liðið frá falli WOW Air og hafði fall félagsins mikil áhrif á atvinnu- og efnahagslíf á Íslandi. Viðskipti innlent 28. mars 2020 19:25
Loftbrú frá Kína til Evrópu með milljónir andlitsgríma Breiðþota með yfir fjórar milljónir andlitsgríma frá Kína í baráttunni gegn kórónu-faraldrinum lenti á Spáni snemma í morgun. Erlent 28. mars 2020 11:57
Óskar heim með neyðarflugi að kröfu dætra hans Strandaglópurinn heim ásamt fleiri Íslendingum með sérstöku neyðarflugi Icelandair annað kvöld. Innlent 27. mars 2020 07:00
Stjórnarmenn WOW fengið nóg af „rangfærslum og aðdróttunum“ Stefáns Einars Fyrrverandi stjórnarmenn í hinu fallna WOW air saka viðskiptaritstjóra Morgunblaðsins um fréttaflutning sem ýmist er sagður efnislega rangur, byggja á endurteknu efni eða „aðdróttanir sem nauðsynlegt er að bregðast við.“ Viðskipti innlent 25. mars 2020 14:45
Krefja nýja eigendur WOW um sautján milljónir vegna vangoldinna launa Tveir forritarar hafa stefnt félaginu USAerospace Associates, nýjum eiganda WOW Air, og krefjast sautján milljóna króna vegna vangoldinna launa og uppsagnafrests. Viðskipti innlent 25. mars 2020 08:34
Eiga margir í erfiðleikum með að finna greiða leið heim Um 4.500 manns sem skráðir eru í gagnagrunn borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins er enn erlendis að því er fram kemur í stöðuskýrslu almannavarna frá því í gær. Innlent 25. mars 2020 07:55
Ríkisstjórnin hyggst fara strax í að stækka Akureyrarflugvöll og Egilsstaðaflugvöll Ríkisstjórnin hyggst leggjast í stækkun akbrautar á Egilsstaðaflugvelli ásamt stækkun flughlaðs og flugstöðvar á Akureyri sem hluta af fjárfestingaátaki sínu. Innlent 24. mars 2020 19:56
Keflavíkurflugvöllur eins og draugabær Keflavíkurflugvöllur leit út eins og draugabær í dag en ferðamönnum hefur fækkað gífurlega hér á landi og sömuleiðis ferðum Íslendinga vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar og samkomubanns. Innlent 24. mars 2020 17:58
Flugstöð og varaflugvellir Ríkisstjórnin hefur lagt mikla áherslu á að efla og fjárfesta í innviðum samfélagsins. Nú á að gera enn betur og hefja sérstakt 15 milljarða króna flýtifjárfestingarátak sem kynnt var í Hörpu sl. laugardag. Skoðun 24. mars 2020 17:30
Flugfélög krefjast afnáms umhverfisskatta Evrópsk flugfélög sem róa nú sum lífróður vegna kórónuveirufaraldursins krefjast þess að þau verði losuð undan því að greiða umhverfisskatta sem eiga að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá flugi. Sum staðar eru þó kröfur uppi um að stjórnvöld setji samdrátt í losun sem skilyrði fyrir því að bjarga flugfélögum. Viðskipti erlent 24. mars 2020 13:09
Stórlega dregið úr umferð á íslenska flugstjórnarsvæðinu Flugumferð um íslenska flugstjórnarsvæðið hefur dregist saman um tæp sextíu prósent á síðustu tíu dögum. Mestu munar um mikinn samdrátt í alþjóðlegu flugi milli Evrópu og Bandaríkjanna og til og frá Keflavíkurflugvelli. Innlent 24. mars 2020 11:22