Fréttir af flugi

Fréttir af flugi

Allt það helsta sem viðkemur flugi.

Fréttamynd

Stungin af sporðdreka í flugi

Quin Maltais, kanadísk kona sem var á leið sinni frá Toronto til Calgary í Kanada varð fyrir þeirri óheppilegu lífsreynslu að vera stungin af sporðdreka í fluginu.

Erlent
Fréttamynd

Gæslan gerir þyrlusamning

Landhelgisgæslan hefur samið við fyrirtækið Safran Helicopter Engines í Þýskalandi um að þjónusta tvær Super Puma H225 þyrlur sem væntanlegar eru til landsins á leigu frá norska fyrirtækinu Knut Axel Ugland Holding AS.

Innlent