Þung skref að stíga til hliðar Fráfarandi forstjóri Icelandair hefur fulla trú á félaginu til lengri tíma litið. Hann segir eðlilegt að í flugrekstri séu uppsveiflur og niðursveiflur. Innlent 28. ágúst 2018 21:36
Leysigeisla beint að flugvél í aðflugi að Keflavík Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Innlent 28. ágúst 2018 13:49
Stjórnarformaður Icelandair: „Rykið þarf að setjast“ Stjórnarformaður Icelandair Group segir allan kraft og fókus vera á að styrkja flugreksturinn og að félagið sé vel í stakk búið til þess að takast á við áföll sem dunið hafa yfir að undanförnu. Viðskipti innlent 28. ágúst 2018 12:00
Íslenskir flugrekendur juku koltvísýringslosun um rúm 13% Tölurnar ná ekki til Ameríkuflugs íslenskra félaga og ekki heldur til losunar vegna ferða erlendra félaga til og frá Íslandi. Innlent 28. ágúst 2018 11:38
Hlutabréf í Icelandair fallið um 20 prósent Hlutabréf í Icelandair hafa fallið skarpt það sem af er morgni. Viðskipti innlent 28. ágúst 2018 10:06
Segja flugfélög lengja ferðir til að kaupa sér svigrúm Flugferðir taka lengri tíma en þær gerðu fyrir áratug, þrátt fyrir stórstígar tækniframfarir í flugiðnaðinum Viðskipti erlent 27. ágúst 2018 11:01
Wow Air segir óljósri upplýsingagjöf Icelandair um að kenna Upplýsingafulltrúi WOW Air hafnar því að rangar upplýsingar um Icelandair komi fram í viðbótarskjölum við útboðskynningu WOW í gær. Hún kennir óljósri upplýsingagjöf Icelandair um rangan samanburð á einingakostnaði félaganna. Viðskipti innlent 26. ágúst 2018 20:00
Hafa brugðist vel við tilboði WOW air Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, segir að salan hafi gengið vel í dag. Viðskipti innlent 23. ágúst 2018 17:17
Icelandair semur við breskan flugskóla um námsbraut fyrir verðandi flugmenn Hefja námið á Nýja Sjálandi Innlent 23. ágúst 2018 14:20
Margir mánuðir síðan ákveðið var að bjóða upp á tilboðin Þannig sé ekki um að ræða viðbrögð við fjárhagsstöðu fyrirtækisins, sem mikið hefur verið fjallað um að undanförnu. Viðskipti innlent 23. ágúst 2018 10:11
Útsala WOW Air hefst á morgun Flug WOW Air munu vera á allt að 40% afslætti á morgun fram að 27. ágúst. Viðskipti innlent 22. ágúst 2018 23:22
Skúli stendur keikur Skúli Mogensen segir ekkert plan b ef skuldabréfaútboð WOW air heppnast ekki. Hann hefur fulla trú á að útboðið klárist. Spurningin sé aðeins um kjör. Útlit er fyrir að þriðji ársfjórðungur verði sá næstbesti í sögu félagsins. Viðskipti innlent 22. ágúst 2018 05:00
Skrifa flugupplýsingar á tússtöflur vegna bilunar á Gatwick Flugvallarstarfsmenn Gatwick-flugvallar á Englandi hafa þurft að nota tússtöflur til þess að koma upplýsingum um komur og brottfarir á flugvellinum til skila vegna bilunar í upplýsingaskjám á flugvellinum fyrr í dag. Erlent 20. ágúst 2018 14:52
Olíukostnaður fjórðungur af tekjum WOW Air Hærra olíuverð er meginskýringin á versnandi afkomu WOW air. Verð á flugeldsneyti hækkaði um 36 prósent á fyrri helmingi ársins en ólíkt evrópskum keppinautum ver félagið ekki eldsneytiskaup sín. Viðskipti innlent 16. ágúst 2018 05:00
Wow Air á fáar veðhæfar eignir og eigið fé hefur rýrnað hratt Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri Wow Air, er um þessar mundir á fundaferð um Evrópu til að kynna Wow Air fyrir fjárfestum í tengslum við skuldabréfaútboð hjá Pareto Securities. Wow Air hyggst sækja sér allt að tólf milljarða króna með útgáfu nýrra skuldabréfa. Viðskipti innlent 15. ágúst 2018 14:44
WOW air í milljarða skuldabréfaútboð Pareto hefur umsjón með 6 til 12 milljarða skuldabréfafjármögnun sem á að klárast í ágúst. Fjárfestafundir hefjast í vikunni. Útgáfan hugsuð sem brúarfjármögnun fram að skráningu á hlutabréfamarkað innan 18 mánaða. Viðskipti innlent 15. ágúst 2018 05:00
Rekinn úr flugi og segir flugfélagið vera rasískt Rapparinn YG var rekinn úr flugi American Airlines og ásakar flugfélagið um rasisma Lífið 14. ágúst 2018 20:30
Stjórnarformaður Icelandair kaupir fyrir 100 milljónir Félagið JÚ ehf., sem er í eigu Úlfars og eiginkonu hans, Jónu Óskar Pétursdóttur, er skráð fyrir kaupum bréfanna. Viðskipti innlent 13. ágúst 2018 12:42
Enginn fundur flugforstjóra Erfið staða íslensku flugfélaganna WOW air og Icelandair hefur valdið áhyggjum á undanförnum vikum eftir að Icelandair birti hálfsársuppgjör sitt á dögunum sem sýndi 6,3 milljarða króna tap og WOW greindi frá 2,3 milljarða króna tapi síðasta árs fyrr í sumar. Innlent 13. ágúst 2018 06:00
Þyrluflugmaður afstýrði árekstri við dróna á Reykjavíkurflugvelli Tilkynnt var um að dróna hefði verið flogið í veg fyrir þyrlu við flugtak hennar frá Reykjavíkurflugvelli á tíunda tímanum í morgun. Innlent 10. ágúst 2018 12:26
Bandaríkjamenn komu í veg fyrir fækkun Samkvæmt talningum Ferðamálastofu og Isavia í Flugstöð Leifs Eiríkssonar voru brottfarir erlendra farþega frá Íslandi rúmlega 278.600 í júlí sem er 2,5% fjölgun miðað við júlí í fyrra. Viðskipti innlent 9. ágúst 2018 10:49
Stöðnun í farþegaflutningum Icelandair Það sem af er ári hefur farþegum Icelandair aðeins fjölgað um 0,1 prósent miðað við sama tímabil í fyrra. Sætanýting hefur auk þess verið lakari alla mánuðina nema einn. Viðskipti innlent 9. ágúst 2018 08:00
Samkeppni skortir sárlega Fyrir þrjátíu árum kostaði um 55 þúsund krónur að fljúga til Kaupmannahafnar og til baka. Skoðun 9. ágúst 2018 07:00
Asni í Mexíkó ferst í flugslysi Mannbjörg varð er leiguflugvél á leið frá Santiago de Queretaro í Mexíkó til Laredo í Texas þurfti að nauðlenda. Erlent 8. ágúst 2018 06:00
Fimm létust í flugslysi í Kaliforníu Fimm létust í í suðurhluta Kaliforníuríkis í gær, þegar flugvél hrapaði á bílastæði skammt frá verslunarmiðstöð í borginni Santa Ana. Erlent 6. ágúst 2018 18:44
20 létust í flugslysi í Sviss 20 manns fórust í flugslysi í svissnesku ölpunum í gær. Vélin var frá árinu 1939. Erlent 5. ágúst 2018 16:19
Fjögurra manna fjölskylda fórst í flugslysi Lítil flugvél brotlenti í skógi í Sviss. Fjögurra manna fjölskylda lést. Erlent 4. ágúst 2018 19:57
Hærra verð forsenda þess að spá rætist Greinendur segja stjórnendur Icelandair Group ekki mega treysta á að flugfargjöld hækki á síðari hluta ársins. Hagfræðingur Íslands- banka segir ekkert flugfélag vilja verða fyrst til þess að hækka verðið. Viðskipti 3. ágúst 2018 05:30
Icelandair tapaði 6,3 milljörðum króna á fyrstu sex mánuðum ársins Icelandair hefur tapað 6,3 milljörðum króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Tapið skýrist aðallega af hækkun olíuverðs og sveiflum á gengi krónunnar. Tekjur félagsins af fimm nýjum áfangastöðum í Bandaríkjunum eru mun minni en áætlanir gerðu ráð fyrir og hefur það valdið nokkrum vonbrigðum. Viðskipti innlent 2. ágúst 2018 09:15
Efast um að spá Icelandair gangi eftir Forstöðumaður greiningardeildar Arion banka segir Icelandair Group þurfa að vinna varnarsigur á þriðja fjórðungi til að afkomuspá félagsins gangi eftir. Afkoma annars fjórðungs var talsvert lakari en greinendur höfðu spáð. Viðskipti innlent 2. ágúst 2018 07:00